Fréttablaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 38
Ung stúlka nýtur fegurðar og veðurblíðu við Skaftafellsjökul. SJÓNARHORN 29. júlí 2005 FÖSTUDAGUR 12 Vissir þú ... ...að rokkstjarnan Adam Ant heitir í alvörunni Stuart Goddard? ...að í Norður Ameríku eru leður- blöku þau landspendýr sem eru mestri í útrýmingarhættu? ...að í heiminum eru sex þúsund teg- undir af skriðdýrum, 73 tegundir af köngulóm og þrjú þúsund tegundir af lúsum? Fyrir hverja manneskju eru um tvö hundruð milljón skordýr. ...að rúmlega sex hundruð milljónir símalína eru í heiminum í dag en helmingur mannkynsins hefur aldrei hringt símtal? ...að einn af hverjum tíu íbúum jarð- ar býr á eyju? ...að árið 1870 bjuggu fleiri Írar í London, höfuðborg Englands, en í Dublin, höfuðborg Írlands? ...að líkurnar á því að verða fyrir eld- ingu eru sex hundruð þúsund á móti einum? ...að helmingur mannkyns er yngri en 25 ára? ...að 1,7 milljarður manna aðhyllist kristinni trú? ...að fimmtíu Biblíur seljast á hverri mínútu? ...að breska konungsfjölskyldan breytti seinna nafni sínu úr Saxe- Goburg-Gotha í Windsor, nafn kast- ala síns, árið 1917? ...að þeir sem eru drepnir oftast í ránum eru ræningjarnir sjálfir? ...að Leonardo da Vinci gat skrifað með annarri hendi og málað með hinni á sama tíma? ...að Napóleon var alltaf með súkkulaði á sér í stríði? M YN D G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.