Fréttablaðið - 29.07.2005, Page 38
Ung stúlka nýtur fegurðar og veðurblíðu við Skaftafellsjökul.
SJÓNARHORN
29. júlí 2005 FÖSTUDAGUR 12
Vissir þú ...
...að rokkstjarnan Adam Ant heitir í
alvörunni Stuart Goddard?
...að í Norður Ameríku eru leður-
blöku þau landspendýr sem eru
mestri í útrýmingarhættu?
...að í heiminum eru sex þúsund teg-
undir af skriðdýrum, 73 tegundir af
köngulóm og þrjú þúsund tegundir
af lúsum? Fyrir hverja manneskju eru
um tvö hundruð milljón skordýr.
...að rúmlega sex hundruð milljónir
símalína eru í heiminum í dag en
helmingur mannkynsins hefur aldrei
hringt símtal?
...að einn af hverjum tíu íbúum jarð-
ar býr á eyju?
...að árið 1870 bjuggu fleiri Írar í
London, höfuðborg Englands, en í
Dublin, höfuðborg Írlands?
...að líkurnar á því að verða fyrir eld-
ingu eru sex hundruð þúsund á móti
einum?
...að helmingur mannkyns er yngri
en 25 ára?
...að 1,7 milljarður manna aðhyllist
kristinni trú?
...að fimmtíu Biblíur seljast á hverri
mínútu?
...að breska konungsfjölskyldan
breytti seinna nafni sínu úr Saxe-
Goburg-Gotha í Windsor, nafn kast-
ala síns, árið 1917?
...að þeir sem eru drepnir oftast í
ránum eru ræningjarnir sjálfir?
...að Leonardo da Vinci gat skrifað
með annarri hendi og málað með
hinni á sama tíma?
...að Napóleon var alltaf með
súkkulaði á sér í stríði?
M
YN
D
G
VA