Fréttablaðið - 08.08.2005, Síða 23

Fréttablaðið - 08.08.2005, Síða 23
7MÁNUDAGUR 8. ágúst 2005 FASTEIGNASALAN BORG IR ER Í FÉLAG I FASTEIGNASALA FLÓKAGATA - GISTIHEIMILI Höf- um til sölu Gistiheimilið að Flókagötu 1 og 5 sem er eitt þekktasta og elsta gistiheimili landsins. Gistiaðstaða fyrir 65 manns í 30 herbergjum með öllum búnaði. Eignin er í góðu ásig- komulagi. Mjög góð staðsetning. V. 150 m. 6087 KÓNGSBAKKI - LAUS Vel skipu- lögð ca 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottahús í íbúð. Barnvænt umhverfi. Laus - Lyklar á skrifstofu. 6716 SUNNUBRAUT - KÓPAVOGI Sér- lega vel staðsett ca 280 fm einbýli á tveim hæðum. Nú er sér þriggja her- bergia íbúð á neðri hæð og mögu- leiki að koma þar fyrir annari lítilli íbúð eða hafa 8 til 9 svefnherbergi í allt í öllu húsinu. Veglegar stofur á efri hæð og þar er frábært útsýni. Innbyggður 30 fm bílskúr. Stór lóð gefur möguleika. Stutt niður í fjöru við Kópavoginn. Útsýni yfir Álftanes út á Flóann. 6728 SMIÐSHÖFÐI - 9 herbergi Iðnað- arhúsnæði 204 fm sem er innréttað sem 9 stór herbergi, 2 baðherbergi, eldhús og setustofa ofl. Mjög rúm- gott og bjart húsnæði á efstu hæð í snyrtilegu 3 ja hæða húsi. Laust til afhendingar við kaupsamning. Gott verð. V. 17,5 m. 6729 BAKKASEL- 2 ÍBÚÐIR Fallegt rað- hús á 3 hæðum með frístandandi bíl- skúr. Húsið er 232,3 fm og bílskúr er ca. 20 fm. Á jarðhæð er 2ja herbergja sér íbúð. Búið er að endurnýja húsið mikið, meðal annars innréttingar og baðherbergi. V. 36,5 m. 6710 BOÐAGRANDI - LAUS Mjög góð 2ja herbergja ca 53 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem staðsett er fremst við Boðagranda með útsýini yfir Flóann. Laus strax. V. 13,3 m. 6624 LAUFENGI - SÉR VERÖND Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér lóð. Íbúðin skiptist í hol með fata- hengi síðan hjónaherbergi með stór- um skápum, barnaherbergið er rúm- gott og einnig með skápum, baðher- bergi með kari og sturtuklefa - inn- réttingu og flísum á veggjum og gólfi - tengi fyrir þvottavél. Stofan er rúm- góð og með útgengi út á stóra af- girta verönd og þaðan út í garð. Eld- húsið er með góðum innréttingum og borðkrók. Gólfefni eru parket og flísar. Húsið og sameign lítur mjög vel út. V. 17,9 m. 5623 HELLA - Rangárvöllum Höfum í sölu fokheld hús ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm. Húsin standa við Freyvang og Dynskála. V. 13 m. 6597 TRÖLLATEIGUR - LYFTUHÚS Mjög falleg 3ja herbergja 122 fm íbúð auk stæðis í bílskýli. Íbúðin er á annarri hæð og með svölum í vestur átt. Íbúðin er sérlega vel útbúin, með innfeldri lýsingu. Nýtt eikarparket og flísar á gólfum.Laus strax. V. 25,5 m. 6874 SKIPASUND Snyrtileg 2ja til 3ja herbergja íbúð í kjallara tvíbýlishúss. Íbúðin er 63 fm og skiptist í gang, 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og sameiginlegt þvottahús. Fallegur garður. V. 13,1 m. 6880 SKÓGARÁS - SÉR VERÖND Falleg 66 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sér lóð og verönd í 3. hæða fjölbýlis- húsi. Íbúðinni fylgir hlutur í ósam- þykktri íbúð. Búið er að gera múrvið- gerðir utan húss en eftir er að mála, það verður gert í sumar á kostnað seljanda. Laus strax. V. 14,3 m. 6877 HLYNSALIR - KÓPAVOGUR Falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi með stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Suður svalir - mjög gott útsýni. Íbúðin getur losnað strax. V. 22,5 m. 6888 HÁTÚN Góð ca 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Suður svalir. Nýlegar inn- réttingar í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum.Húsið hefur nýlega verið mál- að að utan. V. 19,5 m. 6838 FJALLALIND - KÓPAVOGI Mjög fallegt og vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum með stórum inn- byggðum bílskúr. Húsið er um 264 fm og í því eru m.a. 4 stór svefnher- bergi og tvö góð baðherbergi og 40 fm hobbyherbergi, arin í stofu ofl. Mjög fallegar innréttingar. Húsið stendur innst í lítilli botnlangagötu og þaðan er mikið útsýni. V. 51,5 m. 6889 FÍFUSEL Sérlega björt og falleg, mikið endurnýjuð enda - íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. 3 svefn- herbergi, mjög gott borðstofu/sjón- varpshol og björt og falleg stofa. Parket og flísar á gólfum. 19,9 6914 FÁLKAHÖFÐI - MOS Björt og fal- leg ca 104 fm þriggja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngang af svölum. Þvottahús innaf eldhúsi. Útsýni: Laus fljótlega. V. 19,8 m. 6918 ÁSBÚÐ - GBÆ Gott ca 230 fm ein- býli á einni hæð með stórri verönd og grónum suður garði. 4 til 5 svefn- herbergi, tvö baðherbergi, sauna, heitur pottur í verönd. Innbyggður bílskúr. Húsið sem er timburhús er allt mjög rúmgott og staðsetning er vinsæl. 6832 FÁLKAGATA - LAUS ca 42 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin ný uppgerð frá fokheldi. Allar innrétting- ar og lagnir innan íbúðar nýjar. Suður svalir og þar tröppur niður í ræktað- an garð. Laus strax. V. 15,8 m. 6928 HREÐARVATN - BORGARFIRÐI Vel staðsett heilsárshús í næsta ná- greni við Bifröst. Húsið er um 46 fm timburhús á steyptum grunni og hef- ur fengið gott viðhald og notað sem heilsárshús. V. 9,5 m. 6622 FROSTAFOLD-bílgeymsla Um er að ræða 2ja herbergja 58,6 fm. íbúð á 6. hæð í góðu og velviðhöldnu húsi með miklu útsýni og stæði í bíla- geymslu. V. 14,9 m. 6926 MELALIND - STÓR VERÖND Óvengu stór ( ca 99 fm) 2ja herbergja íbúð, á 1. hæð ( jarðhæð) í 3ja hæða fjölbýli sem staðsett er mjög stutt frá leikskóla, grunnskóla og verslunar- miðstöð. Þvotta-aðstaða og geymsla innan íbúðar. Hægt að girða af stóra sér verönd sem snýr í suður og vestur. V. 19,9 m. 6940 HRAUNBORGIR - GRÍMSNESI Fallegur 50 fm sumarbústaður auk 22 fm svefnlofts á leigulóð. Í húsinu eru m.a. tvö svefnherbergi, stofa og eldhús, nýbyggð forstofa og svefn- loft fyrir 6-8 manns. Stór verönd og fallegur gróður. Góð staðsetning. V. 9,7 m. 6942 BIRTINGAKVÍSL Mjög fallegt endaraðhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Glæsilegur skjólgarður. Þetta er hús í mjög góðu ásigkomulagi. Til afhend- ingar fljótlega. V. 37,9 m. 6939 KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÚR Falleg ca 100 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi ásamt ca 25 fm bílskúr. Sér verönd sem leyfi er til að loka af og stækka eða afgirða sér garð. Þvotthús inni í íbúð. Þægileg að- staða. Hægt að vera mikið út af fyrir sig. V. 19,9 m. 6944 LYNGMÓAR - GARÐABÆR Falleg 4ra herbergja íbúð auk bíl- skúrs. Íbúðin er á 3ju (efstu hæð) er 94 fm með góðu útsýni - stórar suður svalir. V. 21 m. 6931 FYRIRTÆKI VIÐ VESTURHRAUN GBÆ Rekstur við þjónustu á tank-bílum sem er í sérhönnuðu Ca. 417 fm húsnæði með tveim 4x5 metra inn- keyrsludyrum, 6 til 8 metra loft- hæð. Mjög gott malbikað plan í kring. Lagnir fyrir 200 amp. rafm. Gryfja fyrir viðgerðir ofl. Fyrirtækið hentar t.d. 2 samhentum. Verð hús 42 milj. Fyritæki 8 milj. Hægt að kaupa reksturinn og gera leigu- samning. V. 50,0 m. 5286 RAUÐARÁRSTÍGUR ca 290 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við Rauðarárstíg nálægt Hlemmi (beint á móti Stórholti). Er nú Sól- baðstofa. Til sölu eða leigu. V. 48 m. 6915

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.