Fréttablaðið - 08.08.2005, Síða 55

Fréttablaðið - 08.08.2005, Síða 55
Vatnsstígur 60,9 fm • 2 herb. • Fjölbýli 18.000.000 Húseign kynnir stórglæsilega 2ja herbergja íbúð við miðbæ Reykjavíkur í nýuppgerðu bakhúsi við Vatns- stíg. Gengið er inná flísilagða forstofu// sér geymsla innaf forstofu// stofa og eldhús er ein eining og er með rauðeikarparketi á gólfum, falleg rauðeikareld- húsinnrétting// skemmtilegur frístandandi veggur skil- ur að svefnherbergi og stofu, virkilega skemmtileg hönnun// baðherbergi er flísalagt í holf og gólf með baðkari, tengi fyrir þvottavél. Sameiginleg hjólageymsla fylgir íbúðinni:Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar Magnússon í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Baldvin sölumaður Hlíðarhjalli – 200 Kópav. 81 fm • 3 herb. • Fjölbýli 18.700.000,- MJÖG FALLEG 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í NÝVIÐ- GERÐU FJÖLBÝLI. Komið inn í forstofu m. góðum fata- skápum.Tvö rúmgóð svefnherb., bæði m. skápum. Eldhús m. beyki innréttingu. Úr eldhúsi er útgengt út á suður- svalir. Gott baðherb. m. tengi f. þvottavél og þurkara. Rúmgóð stofa og hol. Skemmtilega hönnuð íbúð. Nýlegt parket er á stofu, holi og eldhúsi. GÓÐ STAÐSETNING ÞAR SEM STUTT ER Í ALLA ÞJÓNUSTU - FALLEGT ÚTSÝNI – EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA - ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR Í S. 695-1095 EÐA 585-0104 Gyða sölumaður Suðurhólar - Reykjavík 106 fm • 4 herb. • Fjölbýli 18,6 millj. Falleg, rúmgóð og mikið endurnýjuð 4ra hernebergja íbúð á annar hæð í barnvænu hverfi. Íbúðin er með ný- legum innréttingum, gólfefnum og í baðherbergi er bæði sturtuklefi og baðker. Utanhúss voru gerðar miklar endurbætur fyrir 1 ári. Sölumaður: Jónas Jónasson S: 847-7171 Baugakór 2 Kópavogi 118.8 og 145.5 auk 26.9 fm bílskúrs • 4 og 5 berb. • Sérhæðir 27.500,000 og 35.500.000 Lýsing eignar:Húseign kynnir stórglæsilegar sérhæðir í Kórahverfi í Kópavogi, um er að ræða neðri og efri sérhæðir og fylgir rúmgóður bílskúr með efri hæðum. Nánari lýsing eignar: Neðri sérhæð er118,2 m2, 4ra herbergja sérhæð með sérinngangi, efri hæð er 145.5 m2, 5 herbergja sérhæð með sérinngangi auk 26.9 m2 bílskúrs. Húsið verð- ur staðsteypt en klætt að utan með sléttri Steni klæðningu. Á jarðhæð er gert ráð fyrir hjóla og vagnageymslu. Gluggar og hurðir eru ljósmál- aðir með tvöföldu verksmiðjugleri. Lóð verur þökulögð og gangstétt að húsi verður steypt með mynstursteypu. Eldhús innrétting verður eikarinnrétting frá Cego, tæki í eldhús að gerðini Ariston, baðherbergi verður flísalagt og með eikarinnréttingu og Grohe hreinlætistækjum. Fataskápar og innihurðir verða með spónlagðri eik. Suður garður fylgir neðri hæðum en góðar suður svalir efri hæðum. Þetta eru sérhæðir á frábærum stað, örstutt í leikskóla, grunnskóla og verslun. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar Magnússon í s. 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100,- Baldvin sölumaður Jónas sölumaður Vatnsstígur 97,9 fm • 2 herb. • Fjölbýli 28.900.000 Húseign kynnir stórglæsilega 2ja -3 herbergja íbúð við miðbæ Reykjavíkur í nýuppgerðu bakhúsi við Vatnsstíg. Nánari lýsing eignarinnar: Gengið er inná flísilagða for- stofu// sér geymsla innaf forstofu og þvottahús// stofa og eldhús er ein eining og er með rauðeikarparketi á gólfum, falleg rauðeikareldhúsinnrétting// skemmtilegt svefnherbergi með góðum skápum og þakglugga, virki- lega skemmtileg hönnun// baðherbergi með sturtu- klefa. Sameiginleg hjólageymsla fylgir íbúðinni: Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar Magnússon í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Baldvin sölumaður Fífulind 83 fm • 3 herb. • fjölbýli 20,300,000,- Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í grónu hverfi í Kópavogi, stutt í alla .þjónustu. Íbúðin er með kirsuberja innréttingum, plastparket á gólfi, stór herbergi, góðir fataskápar, virkilega rúmgóð íbúð í góðu og snyrtilegu fjölbýli. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin ómar í síma 898-1177 eða 585-0100 Baldvin sölumaður Þórólfsgata 10a – Borgarn. 154,4 fm • 5 herb. • Sérhæð Tilboð LAUS STRAX ñ FIMM HERB. SÉRHÆÐ Á FALLEG- UM ÚTSÝNISSTAÐ Í BORGARNESI. Stórar og bjart- ar stofur. Þrjú góð svefnherbergi, möguleiki á fjórum. Endurnýjað baðherbergi. Falleg ræktuð lóð og stutt í alla þjónustu. Mjög gott geymslupláss og þvottahús í kjallara. ATH. Innan við klukkutíma akstur til Reykja- víkur. ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARS- DÓTTIR, SÖLUMAÐUR Í S. 695-1095 EÐA 585- 0104Gyða sölumaður Dvergabakki 45,7 fm • 2 herb. • Fjölbýli Tilboð Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi.Stofa er parketlögð og opið rými með snyrtilegum eldhúskrók. Flísar milli skápa í eldhúsi en eldhúsinnrétting er ný frá INN-X. Úr stofu er svalir. Flísalagt bað í hólf og gólf. Nýlegar innréttingar og góð sturta. Í svefnherbergi er parket á gólfum og eldri skápar. Um 4 fm geymsla fylgir íbúðinni og þar er sértengi fyrir þvottavél.Nýtt rafmagn er í íbúðinni. Fjölbýlishúsið er í góðu ástandi að utan. Skemmtileg og snyrtileg lítil eigin í barnvænu umhverfi Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar Magnússon í síma 898-1177Baldvin sölumaður Ólafsgeisli – 113 Rvk. 181,7 fm • 4 herb. • Tvíbýli 39.000.000,- FALLEG 4RA HERB. NEÐRI SÉRHÆÐ Á RÓLEGUM STAÐ RÉTT VIÐ GOLFVÖLLINN Í GRAFARHOLTI. Eldhús með fallegri eikainnréttingu og gaseldavél öll tæki úr burstuðu stáli. Góð stofa og borðstofa með út- gangi út í garð. Baðherbergi með hornbaðkari og sturtu, flísalagt í hólf og golf. Hjónaherbergi með fata- herbergi inn af og útgangi út í garðinn. Innangengt er í 24 fm bílskúr með geymslulofti. GÓÐ STAÐSETNING Í FRIÐSÆLU HVERFI ÞAR SEM STUTT ER Í ÞJÓN- USTU, SKÓLA OG LEIKSKÓLA. - FALLEGT ÚTSÝNI – ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARS- DÓTTIR, SÖLUMAÐUR Í S. 695-1095 EÐA 585-0104 Gyða sölumaður

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.