Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 08.08.2005, Qupperneq 74
 LESTU OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA Á MYNDINA! ALLIR SEM KAUPA MIÐA Á MYNDINA 10.-15. ÁGÚST FÁ FRÍA MÁNAÐARÁSKRIFT Á TÓNLIST.IS! XY FÉLAGAR FÁ MIÐANN Á AÐEINS 600 KR! FORSALA Í FULLUM GANGI Á EINA STÆRSTU MYND ÁRSINS! FRUMSÝND UM LAND ALLT EFTIR TVO DAGA! TONLIST.IS MEST LESNA TÍMARIT LANDSINS Birta er komin út ! Litið inn á æfingu á Kabarett Tíska - Skemmtilegt skraut í hárið Hollywood skvísur í gulu Öflugasta sjónvarpsdagskrá landsins tíska tíðaran dinn heilsa leikhús útli t pistlar ma tur SJ Ó N VA RP SD AG SK RÁ IN 5. ág ús t - 1 1. ág ús t ferðast um heim inn » Linda Mjöll St efánsdóttir heim shornaflakkari ÍSLENSKT FREL SI BESTA GJÖFIN » Litið inn á æfin gu KABARETT » Hollywood-skv ísur í gulu GLAMÚRGELLU R 01 birta-for síða 2.8.20 05 16:03 P age 1 Leikmyndahönnuð urinn og heimshor naflakkarinn Linda Mjöll komin heim. BARNANÍÐINGUR GENGUR LAUS Í SMÁRALIND Ginnir börnin í tíkallasíma Sjónvarpsstöðin Fox hefur skipað rannsóknarnefnd til að skoða hvort Paula Abdul hafi aðstoðað Corey Clark í síðustu Idol-keppni. Málið hefur vakið mikla athygli, sér í lagi eftir að Clark kom fram í ABC-fréttaþættinum Primetime Live og lýsti hvernig Abdul hefði hjálpað sér með val á lögum og fötum. Abdul hefur neitað öllum ásökunum og segir Clark vera lygara en hann var rekinn úr American Idol eftir að hafa leynt því að hafa verið handtekinn. Talsmaður Fox sjónvarps- stöðvarinnar Peter Liguori sagði enn ekkert benda til þess að Paula Abdul ætti að segja starfi sínu lausu. Hann viðurkenndi þó að rannsóknin væri ekki alveg eins óháð og látið væri af, henni væri stjórnað af lögfræðingi ráðnum af Fox. Liguori vonaðist að málið væri að komast í réttan farveg en það yrði þó ekki til lykta leitt áður en sýningar á nýju þáttaröðinni hæfust í janúar. Paula Abdul stjórnar nú nýjum raunveruleikaþætti, So You Think You Can Dance, þar sem hún ferð- ast um Bandaríkin, sýnir nokkur dansspor og velur hæfileikaríka dansara. Le Bon keppir aftur á Drum Simon Le Bon, söngvari Duran Duran, er meðal þátttakenda í Fastnet kappsiglingunni sem hófst í gær. Simon er þekktur fyrir áhuga sinn á siglingum og hann tók síðast þátt í þessari keppni fyrir 20 árum. Það ævintýri kostaði hann næstum lífið þar sem skútunni hans, Drum, hvolfdi. Hann sat fast- ur undir skrokki skútunnar, ásamt félögum sínum, í 40 mínútur áður en þeim var bjargað. Le Bon seldi skútuna skömmu eftir óhappið 1985 en hann hefur nú fengið hana að láni til þess að endurtaka leikinn. „Ég er ekki hræddur en við fáum örugglega fiðring í magann þegar við siglum fram hjá staðnum þar sem okkur hvolfdi,“ segir Simon en nokkrir félaga hans frá síðustu svaðilför keppa einnig með honum að þessu sinni. „Þessi keppni og slysið er það mikilvægasta sem gerst hefur á lífsleið okkar allra sem lentum í þessu.“ Einn þeirra sem tók þátt í björgun áhafnar Drum á sínum tíma segir það vel til fundið hjá Le Bon að sigla þessa leið aftur. Það sé nefnilega aðeins hægt að sigr- ast á óttanum með því að horfast í augu við hann. Fox rannsakar Paulu Abdul PAULA ABDUL Paula er sökuð um að hafa aðstoðað einn keppenda á leið sinni til frægðar. Hún neitar öllum sakargiftum. SIMON LE BON Lætur ekki gamla drauga fæla sig frá siglingakeppni sem kostaði hann næstum lífið árið 1985.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.