Fréttablaðið - 12.08.2005, Side 23

Fréttablaðið - 12.08.2005, Side 23
Smáauglýsingar Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Ljósmyndavörur Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 og Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 ı Myndsmi›jan Egilsstö›um ENGRI LÍK! Finepix F10 hefur teki› næsta skref í stafrænni ljósmyndun.Me› ljósnæmi allt a› ISO 1600 í fullri upplausn! Miklu minni líkur á hreyf›um myndum. Ótrúleg flassdrægni. Margfalt lengri rafhlö›u ending, allt a› 500 skot! Eldsnögg a› kveikja - 1,3 sek og tökutöf 0,01 sek. Finepix F10 6.3M Super CCD 3X linsua›dráttur 2.5 tommu skjár ISO allt a› 1600 Ver› kr. 49.900 N‡ kynsló› af Super CCD www.ljosmyndavorur.is Góðan dag! Í dag er föstudagurinn 12. ágúst, 224. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 5.09 13.33 21.54 AKUREYRI 4.42 13.17 21.50 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Geitaostur var unninn í sumar í Mjólk- ursamlaginu í Búðardal úr íslenskri geitamjólk sem safnað var á búinu á Háafelli í Hvítársíðu. Ostarnir hafa verið settir í kynningarsölu á meðan takmarkað magn endist. Jóhanna B. Þorvaldsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur og bóndi, tekur þátt í tilraunaverk- efni með vinnslu á afurðum úr sauða- og geitamjólk. Geitaostur sem er sambærileg- ur hinum gríska fetaosti var unninn í Mjólkursamlaginu í Búðardal úr geitunum hennar og verður í kynningarsölu á meðan birgðir endast. „Ég er sú eina sem hefur verið að mjólka geiturnar mínar hérlendis, en ég er með 34 geitur og fæ þannig um 30 lítra á dag,“ segir Jóhanna. Hún segir geita- mjólkina auðmeltari en kúamjólkina, hún henti sérstaklega vel fólki og börnum með óþol og sé góð við sýkingum. „Miklar rann- sóknir hafa verið unnar í Noregi og víðar á geitamjólkinni sem heilsufæði og nú hefur verið sett af stað rannsóknarverkefni sem miðar að því að kortleggja prótín í íslenskri geitamjólk,“ segir Jóhanna, sem hefur mikla trú á geitamjólkinni og metur nær- ingareiginleika hennar mikils. „Sjálf bý ég til jógúrt úr mjólkinni og barnabarnið mitt lifir alfarið á geitamjólkinni,“ segir Jó- hanna. Í geitamjólkinni eru smærri prótín, sem fara betur í meltingarveg barna, sér- staklega þeirra sem þola ekki kúamjólk og jafnvel ekki sojamjólk heldur. „Kiðlingakjötið nota ég einnig mjög mik- ið en það er mjög gott. Það er alveg fitu- laust og er miðja vegu milli kanínu og lambs, en kjötið er mun ljósara en á lambi,“ segir Jóhanna. Hún segist vera mjög spennt að taka þátt í verkefninu, enda hafi hún lagt hjarta sitt og sál í vinnuna með geitunum. „Það er virkilega gaman að sjá árangur af vinnu sinni. Draumurinn er svo náttúrlega að búa sjálf til ostinn á búinu og selja hann ásamt mjólkinni beint þaðan,“ segir Jóhanna og bætir því við að íslenska geitamjólkin sé sætari og mildari en kúa- mjólkin og köld og ný sé hún ekki ósvipuð léttmjólk. „Mér finnst vanta að brúni geita- osturinn sé búinn til hérna, hann er svo góð- ur. Geitaostarnir verða til sölu í Mjólkur- búðinni í Búðardal, Ostabúðinni á Bitru- hálsi, Ostabúðinni á Skólavörðustíg og Ostahúsinu í Hafnarfirði. kristineva@frettabladid.is Milli kanínu og lambs tilbod@frettabladid.is Stórútsala á teppum og mott- um er í versluninni Persíu í Bæjarlind 16. Afsláttur er frá 25 upp í 60 prósent en 30 prósent er samt algengast og þá er miðað við stað- greiðslu eða debet- kortagreiðslu. Breiddin er mikil í mottunum, bæði í mynstrum og litum, og um er að ræða teppi og mottur úr margs konar efnum, allt frá gerviefnum upp í þykk hand- hnýtt ullarteppi. Meðal þess sem er á boðstólum er ný silki- rýjateppi. Útsalan í Persíu stendur út ágúst. Útivist og veiði er með allar stangveiðivörur á stórlækk- uðu verði til 17. ágúst og er afslátt- urinn allt að 70 prósent. Vöðlur, skór og fleira er á 30 prósenta af- slætti og Black Line stangaserían er á 40 prósenta af- slætti. Þá eru spúnar, fluguhnýtingarefni og flugulínur á góðum kjör- um, töskur, box og allt sem að stangveiði lýtur. Útivist og veiði er í Síðumúla 11. Allar útsöluvörur eru á innan við þús- undkall í Zöru í Smáralind. Fjögur verð eru í gangi, 395, 595, 795, og 995 krón- ur. Þarna er enn að finna boli, belti, peysur og skó svo nokkuð sé nefnt og þess má geta að út- salan rennur sitt skeið á enda á sunnudaginn. Mjólkursamlagið í Búðardal hefur búið til ost úr mjólkinni úr geitunum hennar Jóhönnu. LIGGUR Í LOFTINU í tilboðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl. KRÍLIN Kennarinn bað mig að skrifa um tvær uppfinningar sem gerðar voru á síð- ustu tíu árum svo ég skrifaði um bróður minn og mig! Grænmetismarkaður í Mosó BLS. 3 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG Á visir.is ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.