Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 12. ágúst 2005 29 Valur að gera það gott í Evrópukeppni félagsliða: Valsstúlkur unnu ri›ilinn í Finnlandi FÓTBOLTI „Fyrri hálfleikur spilaðist nákvæmlega eins og við ætluðum okkur,“ sagði Elísabet Gunnars- dóttir, þjálfari Vals sem tekur þátt í fyrstu umferð Evrópukeppni fé- lagsliði í Finnlandi þessa dagana en liðið lék við finnsku meistar- ana FC United í gær. „Við leyfðum þeim að stjórna leiknum og við ætluðum svo að sækja á þær í skyndisóknum. Það heppnaðist – við fengum tvö færi og skoruðum úr báðum. Svo lágu þær á okkur í seinni hálfleik og skoruðu verð- skuldað mark. Guðbjörg Gunnars- dóttir markvörður er sannarlega maður þessa leiks og tókst okkur að landa sigrinum.“ Fyrr í vikunni vann Valur norsku meistarana í Röa og unnu þær sannfærandi, 4–1. Þar sem bæði þessi lið, Röa og FC United, unnu fjórða liðið í riðlinum, Pärnu frá Eistlandi er ljóst að Valur hef- ur þegar tryggt sér efsta sæti rið- ilsins, óháð því hvernig leikir í síðustu umferðinni fara. Ef tvö lið verða jöfn að stigum í efsta sætið gildir árangur í innbyrðis viður- eign og hafa Valsstúlkur sem fyrr segir unnið bæði liðin sem geta mögulega náð liðinu að stigum. Næsta umferð er einnig fjög- urra liða riðlakeppni sem fer fram í næsta mánuði. - esá MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR Skoraði bæði mörk Valsstúlkna í gær. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 9 10 11 12 13 14 15 Föstudagur ÁGÚST ■ ■ LEIKIR  19.00 KS tekur á móti KA á Siglufjarðarvelli í 1. deild karla.  19.00 HK og Víkingur Reykjavík mætast á Kópavogsvelli í 1. deild karla.  19.00 Þór mætir Haukum á Akureyrarvelli í 1.deild karla. ■ ■ SJÓNVARP  07.00 Olíssport á Sýn.  07.30 Olíssport á Sýn.  08.00 Olíssport á Sýn. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 92 04 08 /2 00 5 SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 Í skólann á ný Úlpa Verð 10.990 kr. Skór Verð 4.990kr. Buxur Verð 3.490kr. Íþróttagalli Verð 5.490kr. Skólataska Verð 2.990 kr.r . r.  08.30 Olíssport á Sýn.  15.30 HM í frjálsum í íþróttum á RÚV.  17.00 Olíssport á Sýn.  17.30 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  18.00 Motorworld á Sýn.  18.00 Upphitun fyrir enska boltann á Skjá einum.  18.30 Mótorsport 2005 á Sýn.  19.00 World Supercross á Sýn.  20.00 US PGA mótaröðin í golfi á Sýn.  23.00 World Poker Tour 2 á Sýn.  00.30 K-1 bardagaíþróttir á Sýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.