Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.08.2005, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 12.08.2005, Qupperneq 41
FÖSTUDAGUR 12. ágúst 2005 29 Valur að gera það gott í Evrópukeppni félagsliða: Valsstúlkur unnu ri›ilinn í Finnlandi FÓTBOLTI „Fyrri hálfleikur spilaðist nákvæmlega eins og við ætluðum okkur,“ sagði Elísabet Gunnars- dóttir, þjálfari Vals sem tekur þátt í fyrstu umferð Evrópukeppni fé- lagsliði í Finnlandi þessa dagana en liðið lék við finnsku meistar- ana FC United í gær. „Við leyfðum þeim að stjórna leiknum og við ætluðum svo að sækja á þær í skyndisóknum. Það heppnaðist – við fengum tvö færi og skoruðum úr báðum. Svo lágu þær á okkur í seinni hálfleik og skoruðu verð- skuldað mark. Guðbjörg Gunnars- dóttir markvörður er sannarlega maður þessa leiks og tókst okkur að landa sigrinum.“ Fyrr í vikunni vann Valur norsku meistarana í Röa og unnu þær sannfærandi, 4–1. Þar sem bæði þessi lið, Röa og FC United, unnu fjórða liðið í riðlinum, Pärnu frá Eistlandi er ljóst að Valur hef- ur þegar tryggt sér efsta sæti rið- ilsins, óháð því hvernig leikir í síðustu umferðinni fara. Ef tvö lið verða jöfn að stigum í efsta sætið gildir árangur í innbyrðis viður- eign og hafa Valsstúlkur sem fyrr segir unnið bæði liðin sem geta mögulega náð liðinu að stigum. Næsta umferð er einnig fjög- urra liða riðlakeppni sem fer fram í næsta mánuði. - esá MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR Skoraði bæði mörk Valsstúlkna í gær. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 9 10 11 12 13 14 15 Föstudagur ÁGÚST ■ ■ LEIKIR  19.00 KS tekur á móti KA á Siglufjarðarvelli í 1. deild karla.  19.00 HK og Víkingur Reykjavík mætast á Kópavogsvelli í 1. deild karla.  19.00 Þór mætir Haukum á Akureyrarvelli í 1.deild karla. ■ ■ SJÓNVARP  07.00 Olíssport á Sýn.  07.30 Olíssport á Sýn.  08.00 Olíssport á Sýn. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 92 04 08 /2 00 5 SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 Í skólann á ný Úlpa Verð 10.990 kr. Skór Verð 4.990kr. Buxur Verð 3.490kr. Íþróttagalli Verð 5.490kr. Skólataska Verð 2.990 kr.r . r.  08.30 Olíssport á Sýn.  15.30 HM í frjálsum í íþróttum á RÚV.  17.00 Olíssport á Sýn.  17.30 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  18.00 Motorworld á Sýn.  18.00 Upphitun fyrir enska boltann á Skjá einum.  18.30 Mótorsport 2005 á Sýn.  19.00 World Supercross á Sýn.  20.00 US PGA mótaröðin í golfi á Sýn.  23.00 World Poker Tour 2 á Sýn.  00.30 K-1 bardagaíþróttir á Sýn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.