Fréttablaðið - 17.09.2005, Side 31

Fréttablaðið - 17.09.2005, Side 31
3 Númer eitt í notuðum bílum VW Golf 1,6 beinsk. árg. 99 ek. 64.500 verð 790.000 kr. MMC Pajero 3,0 sjálfsk. árg. 00 ek. 65.000 verð 2.380.000 kr. MMC Pajero Sport 3,0 sjálfsk. árg. 04 ek. 50.800 verð 2.890.000 kr. Nissan Patrol 2,8 dísil beinsk. árg. 98 ek. 200.000 verð 1.590.000 kr. Toyota Yaris 1,0 beinsk. árg. 01 ek. 77.000 verð 690.000 kr. Kia Picanto árg. 04 ek. 35.000 verð 860.000 kr. Subaru Legacy 2,5 sjálfsk. árg. 98 ek. 89.000 verð 1.150.000 kr. VW Sharan 1,8 Turbo sjálfsk. árg. 02 ek. 51.000 verð 2.090.000 kr. Nokkrir góðir á Kletthálsinum! Laugavegi 174 sími 590 5000 Kletthálsi 11 sími 590 5040 www.bilathing.is Opið mánudaga til föstudaga 10–18 • Laugardaga 12–16 Partur–Spyrnan–Lyftarar Eldshöfða 10 s. 585 2500 og 567 8757 TRIO G O L F H J Ó L Gabriel höggdeyfar, ASCO kúplingssett, Tridon spindilkúlur, stýrisendar, gormar. Drifliðir, drifliðshlífar, ballansstangir. Tímareimar, ökuljós, stefnuljós o.fl. Sætaáklæði, sætahlífar á stóla – vatnsheldar fyrir veiðimenn, hestamenn o.fl. Kerruljós, kerrubretti og nefhjól. Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Alþjóðlega bílasýningin er nú haldin í 61. sinn og er að þessu sinni í Frankfurt í Þýskalandi. Talið er að um ein milljón manna eigi eftir að heimsækja alþjóðlega bílasýningu IAA sem nú er haldin í Frankfurt. Bílar eru sýndir þar frá 44 þjóðlöndum en þema sýningar- innar í ár er hrífandi bílar. Allir helstu bílaframleiðendur heims taka þátt í sýningunni og má þar nefna Ford, GM, Daimler Chrysler, Toyota, Volkswagen, Honda, Opel og fleiri. Bílaframleiðendur sem þekktir eru fyrir glæsilega hönnun á sportbílum láta sig ekki vanta á sýninguna og getur að líta bíla frá Lamborghini, Porsche, Maserati, Jaguar, Bentley og Mercedes-Benz. Flestir sem mæta á sýninguna láta sig aðeins dreyma um að eign- ast þessa bíla, en talsmenn Porsche á sýningunni segjast vilja gera drauminn að veruleika fyrir fleiri með því að bjóða ódýrari útgáfur af Porsche án allra helstu aukahluta. Litli sparneytni bíllinn hlýtur uppreisn æru á sýningunni þar sem margir bílaframleiðendur feta í spor Mini Cooper og Smart, og sýna litla skemmtilega smábíla. Auk þess getur að líta 2006 árgerðir af bílum, framtíðarbíla og hugmyndabíla. Bílasýningin verður opnuð al- menningi 25. september næstkom- andi. kristineva@frettabladid.is LAUGARDAGUR 17. september 2005 Blæjubílar og skemmtilegir smábílar Skoda kynnti smábílinn Yeti. Gestur á sýningunni prófar Peugeot bílsæti. Volkswagen kynnir nýjan blæjubíl, Volkswagen EOS. I-unit hugmyndabíll frá Toyota. Endo hugmyndabíll frá Toyota. Gerhard Schröder lét sig ekki vanta á opnun bílasýningarinnar og situr hér í bíl frá þýska framleiðandanum Volkswagen. Hyundai Portico, hugmyndabíll, þar sem hægt er að opna alla hliðina. M YN D IR /G ET TY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.