Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2005, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 17.09.2005, Qupperneq 61
45LAUGARDAGUR 17. september 2005 ■ ■ OPNANIR  14.00 Kristín Ragna Gunnarsdótt- ir opnar sýningu á myndum sínum við ljóð Þórarins Eldjárns, Völuspá, þar sem hin forna gerð kvæðisins er gerð aðgengileg fyrir börn á öllum aldri.  15.00 Sýningin Hraunblóm - Lavaens blå blomst verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Sýndar eru Íslandsmyndir frá árinu 1948 eftir dönsku COBRA málarana Carl-Henning Pedersen og Else Al- felt ásamt samtímaverkum eftir Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson.  15.00 Anna Þ. Guðjónsdóttir opn- ar sýningu á málverkum í Gryfju Listasafns A.S.Í.  15.00 Sýning Kristleifs Björnsson- ar, „Mindi, indverska blómið mitt“, verður opnuð í Listasafni ASÍ, Ás- mundarsal.  15.00 Haraldur (Harry) Bilson opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Sýn- inguna nefnir listamaðurinn Spurn- ingar og svör.  16.00 Sýningin Straumar verður opnuð í Gallerí 100˚ í húsi Orkuveit- unnar. Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá spinna þar þræði sína um íslenska náttúru, árfarvegi, fjallshlíðar og mosaeyjar. Sýningarstjóri er Oddný Eir Ævars- dóttir.  Helga Ármanns opnar sýningu í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnar- megin. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Stuðbandalagið frá Borga- nesi verður með dansleik á Kringlu- kránni.  Sérsveitin skemmtir í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Danshljómsveitin Klassík verður með dansleik í Klúbbnum við Gullin- brú.  Hljómsveitin Á móti sól spilar á uppskeruhátíð Breiðabliks í íþrótta- húsinu Smáranum.  Hljómsveitin Oxford spilar á Gaukn- um.  Hljómsveitin Tilþrif spilar í Lundan- um, Vestmannaeyjum. ■ ■ ÚTIVIST  13.00 Efnt verður til hóphjólreiða í miðborg Reykjavíkur í tilefni af samgönguvikunni. Klukkan 13 leggja hjólalestir af stað frá Spöng- inni í Grafarvogi, Árbæjarsafni, ís- búðinni við Hjarðarhaga og versl- unarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði og mætast í Nauthólsvík. Þaðan hjóla allir saman, í lögreglufylgd, að Hlemmi, þaðan niður Lauga- veginn og enda við Hljómskála- garðinn. ■ ■ FYRIRLESTRAR  10.00 Ítölsku arkitektarnir og hönn- uðirnir Giovanni Lauda og Dante Donegani taka þátt í málstefnu á vegum Lumex í Listasafni Reykjavík- ur, Hafnarhúsinu. ■ ■ FUNDIR  10.00 Helgi Þorláksson, Loftur Guttormsson, Peter Zeeberg, Guð- rún Ása Grímsdóttir, Már Jónsson, Gunnar Harðarson og Sten Ebbesen eru meðal fyrirlesara á málþingi um Brynjólf Sveinsson biskup, sem haldið verður í Þjóðarbókhlöðunni í dag. ■ ■ SÝNINGAR  14.00 Útskriftarárgangur nema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands lætur fallegar verur svífa um ganga Kringlunnarí framandi klæðnaði sem gefur vísbendingu um hvað koma skal í tískuheiminum. SMS ÁSKRIFT Á TÓNLIST.IS SMS áskrift á Tónlist.is Ný áskriftarleið fyrir þá sem ekki nota kreditkort. Sendu eitt SMS og þú ert kominn í áskrift. Fáðu þér aðgang að stærsta tónlistarvef landsins fyrir aðeins 398 krónur á viku! Kynntu þér málið á www.tonlist.is TÓNLIST.IS Samstarfsaðilar: Prentsmiðjur innan SI, Prenttæknistofnun, Félag bókagerðarmanna, Ljósmyndarafélag Íslands, Ímark - félag íslensks markaðsfólks og fleiri aðilar úr upplýsinga- og fjölmiðlagreinum á Íslandi Tilkynnið þátttöku fyrir 20. sept. á www.si.is, netfanginu skraning@si.is eða í síma 591 0100 Upplýsingar og skráning á www.si.is Hátíð fyrir fagfólk, stjórnendur og starfsfólk prent-, auglýsinga-, almannatengsla-, ljósmynda- og kvikmyndafyrirtækja auk fjölmiðla, Ímark-félaga og annarra úr hinni fjölbreyttu flóru upplýsinga- og fjölmiðlagreina á Íslandi Stórhátíð á Broadway föstudagskvöldið 23/9: Uppskeruhátíð íslensks prentiðnaðar Miðaverð á forsýningu aðeins 2.000 kr. FRUMSÝNING Í LONDON NÁÐU FORSÝNINGU Í REYKJAVÍK Enn er tækifæri á að ná miðum á fimm forsýningar á Woyzeck í Borgarleikhúsinu í september áður en leikhópurinn heldur til London þar sem uppselt er á nær allar sýningar í október. Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson og Nick Cave semur tónlistina sérstaklega fyrir sýninguna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.