Fréttablaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 63
KISS KISS Nýjasta varalita- línan frá Guerlain býður upp á þrjátíu ólíka liti. 47LAUGARDAGUR 17. september 2005 Útiljós á vegg – Galv. 7.990- Útistaur – h: 110 cm HELSINKI 5.960- Útistaur – h: 43 cm APOLLO 3.950- Útiljós á vegg – HELSINKI 2.990- Útiljós á vegg – Svart 1.990- Útiljós á vegg – Hvítt 1.990- Útistaur - h: 43 cm HELSINKI 3.980- Útistaur – h: 92 cm Kopar 9.990- Útiljós á vegg – Stál 4.950- Garðsett 3 útistaurar – Svart 6.990- Útistaur – h: 90 cm Svart 5.980- Útiljós á vegg – Svart 4.930- Útiljós á vegg - Stál Midi 7.990- KLAKKUR, Vík / BYM, Mosfellsbæ / FOSSRAF, Selfossi / GEISLI, Vestmannaeyjum / HS RAF, Eskifirði / KH. BLÖNDUÓSI / KAUPF.HVAMMSTANGA / LÓNIÐ, Höfn RAFBÚÐ RÓ, Keflavík / RAFBÚÐIN ÁLFASKEIÐI, Hafnarfirði / RAFALDA, Neskaupstað / RAFBÆR, Siglufirði / ÞRISTUR, Ísafirði / RAFLAMPAR, Akureyri ÖRYGGI, Húsavík / RAFSJÁ, Sauðárkróki / KRÁKUR, Blönduósi / SVEINN GUÐMUNDSSON, Egilsstöðum / RAFLOST, Djúpavogi úrval útiljósa á frábæru verði Útiljósatilboð Opið lau.: 11:00 - 16:00 SÍÐU STU DA GAR ! Hátískuilmur Nýjasti ilmurinn frá Versace heitir Crystal Noir og er eins kynþokka- fullur og dimmur og glasið gefur til kynna. Uppistaðan í ilminum er amber og gardeníur en þær eru einmitt uppáhaldsblóm Donatellu Versace. Glasið er svarfjólublátt á lit og tappinn er í líki svarts dem- ants. Ekta hátískuilmur! Kyssilegar varir Nú í haust hefur Guerlain sett á markað þrjátíu nýja liti undir nafninu Kiss Kiss. Allir eru þeir gerðir með það í huga að gera var- irnar bústnar, þrýstnar og kyssilegar. Til þess að þetta markmið náist eru gullflög- ur í varalitnum og vísa fal- lega gylltar umbúðirnar í það. Undir Kiss Kiss merkinu eru þrjár teg- undir varalita; sanseraðir, með perlu- áferð og glansandi. Miðað er við að allar konur geti fundið varalit undir merki Kiss Kiss. Hnéhlífar & axlabönd NÁTTÚRULEGT Afar lítið var um sterka liti á tískuvikunni í New York. Hér sýnir Marc Jacobs sætan sumarkjól í jarðarlitum. Krökkt var af nýjum straumum á tískuvikunni í New York á dögun- um. Meðal þeirra voru til dæmis axlabönd sem komu stórvel út við buxur í víðari kantinum. Þetta er lúkk sem svipar til karlmannlegr- ar tísku, skyrta, buxur með broti í og axlabönd. Þessi stíll hefur ver- ið vinsæll síðan Diane Keaton klæddist herratískustílnum í gömlu Woody Allen-myndinni Annie Hall. Axlaböndin sáust aðallega hjá sumarlínum Luella, Lacoste og Imitation of Christ. Fleira sem áberandi var í sum- artískunni í New York er létt efni eins og silki og siffon, jarðarlitir og hvíti liturinn voru ráðandi og rómantískir og flæðandi kjólar. Þetta var meðal annars áberandi í línum Badgley Mischka, Calvin Klein, Luella, Bill Blass, Önnu Sui og Thakoon. Lítið verður greinilega um sterka liti og brjál- uð snið næsta sumar. Kvenleik- inn verður í fyrirrúmi. Fyrir utan náttúrlega axlaböndin sem hafa aldrei þótt sérlega kvenleg en töff eru þau. Skrítnastar þótti tískuspekúlöntum vera hnéhlíf- arnar sem sáust mikið í sumar- línum Marc by Marc Jacobs og Lacoste. Spurning hvort það verði vinsælt? AXLABÖND Sáust meðal annars í sum- arlínum Luellu Bartley, Lacoste og Imita- tion of Christ. HNÉHLÍFAR Greinilega ekki bara fyrir línuskauta- fólk. Þessar hlífar eru í boði Lacoste. HVÍTT Thakoon-línan fyrir sumarið 2006 var afar létt og falleg þar sem ljósir litir og létt efni voru í fyrirrúmi. Custo klikkar ekki Custo Barcelona sýndi sína nýj- ustu línu á tískuvikunni í New York á dögunum. Línan skar sig úr með því að vera litrík og skemmti- leg. Einkenni Custo-merkisins eru nú einu sinni æpandi litir og skemmtileg munstur, oftar en ekki í formi andlita. Ekki var þó mikið um litrík föt á tískuvikunni og því skar Custo sig úr hópnum ásamt meðal annars Lacoste.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.