Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.09.2005, Blaðsíða 42
24 26. september 2005 MÁNUDAGUR Haustið er komið með alla sína liti og borgin skartar sínu fegursta. Haustlitirnir stalda stutt við og það er um að gera að njóta þeirra áður en veturinn hrifsar þá í burt. Græni liturinn þarf nú að víkja. Haustið er komið og öll litaflóran er stigin niður í gróðurinn sem ævintýra- legur prýðir umhverfi okkar um þessar mundir. Á meðan veður er gott er að sjálfsögðu kjörið að ganga um skógarstíga og njóta náttúrunnar. Haustlitirnir eru hverfulir og geta þeir fokið út í veður og vind á einni nóttu. Stoltir garðeigendur ættu að gefa sér tíma til að sitja í garðinum, þó ekki væri nema til þess eins að stara á trén og fylgjast með þeim óhjákvæmilegu breytingum sem tíminn leiðir þau í gegnum. Eða grípa fallandi lauf og gera úr þeim listaverk, í sam- vinnu við yngstu meðlimi fjölskyldunnar. Reyniberin af trjánum er tilvalið að klippa af og búa til úr þeim kransa, eða jafnvel geyma í frysti til jóla – og leika þannig á tímann. Haustið kemur og fer og besta leiðin til að hægja á því er að standa kyrr og fylgjast með. Forvitin auglýsingaskilti kíkja í gegnum trén. Gráleit háhýsin svífa yfir fallegum trjátoppum.Rauðbrúnn runni undir bláum himni. Litríkur runni við gömlu rafstöðina í Elliðaárdalnum. Haustið í allri sinni dýrð. Enginn hundur liggur þarna í leyni. Björt laufblöð kíkja upp yfir grindverkið. Myndir: E.Ól. fiegar regnboginn dansar í trjánum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.