Fréttablaðið - 26.09.2005, Side 57
Starfsfólk Dómus á Akureyri: Kristján Gestsson, löggiltur fasteignasali, Ólafur Rúnar Ólafsson héraðsdómslögmaður, Einar Kristinsson við-
skiptafræðingur og Jóna Björg Pálmadóttir þjónustufulltrúi. Á myndina vantar Elísabetu Sigurðardóttur héraðsdómslögmann.
Hver fasteign tekin í fóstur
39MÁNUDAGUR 26. september 2005
BOÐAGRANDI-ÚTSÝNI - LAUS 53
fm íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður.
V. 13,5 m. 4403
GOÐABORGIR - LAUS Björt og rúm-
góð 68 fm íbúð með sér inngangi af svölum.
V. 14,9 m. 4685
HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm
íbúð á 3. hæð. V. 13,3 m. 4617
VALLARÁS - SÉR VERÖND Góð 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í góðri lyftublokk .
V. 13,2 m. 4633
JÖRFABAKKI - SKIPTI Falleg 2ja
herb. 52 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Skipti
möguleg á 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. V.
8,5 m. 3947
FRAMNESVEGUR -LAUS Einstak-
lingsíbúð 28 fm með sér inngangi á mið-
hæð. V. 8,5m. 3923
ATVINNUHÚSNÆÐI
SÖLUTURN/GRILL Einn besti sölut-
urn/grill/lottóstaður miðbæjarins. Söluturn-
inn Drekinn Njálsgötu. 4801
SÍÐUMÚLI Gott 192,4 fm skrifstofuhús-
næði á 3. hæð. 4655
LANDIÐ 9
SUMARHÚS MEÐ 100 % LÁNUM
Sumarhús á eignarlóðum í landi Heklu-
byggðar.Húsin eru 60 fm með 30 fm svefn-
lofti. 2 góð svefnherbergi, eldhús og stór
stofa. Húsin eru fullbúin að utan en fokheld
að innan.Lóðirnar eru í skipulagðri frí-
stundabyggð. Vegur og kalt vatn að lóðar-
mörkum.Mjög góð staðsetning og glæsilegt
útsýni.Nánari upplýsingar á www.heklu-
byggd.is V. 10,9 m. 4784
MÁVABRAUT -KEFLAVÍK Raðhús á
2 hæðum, 132 fm ásamt 35 fm bílskúr. V.
19,9 m. 4765
MEÐALFELLSVATN Góður 91 fm
sumarbústaður á steyptum sökkli á friðsæl-
um útsýnisstað.BÁTASKÝLI og bátur. Til-
boð óskast. 4742
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
ESKIFJÖRÐUR - ZEUTENSHÚS -
LAUST Eitt af elstu og sögufrægustu
húsum á Eskifirði, byggt 1870.
Eignin er talsvert endurnýjuð og laus nú
þegar. V. 10,9 m. 4692
SUMARHÚS Í HEKLUBYGGÐ Á
EIGNARLÓÐUM Fjögur 87 fm heilsárs-
hús, tilbúin undir tréverk. V. 10,8 m. 4669
WWW.HEKLUBYGGD.IS Fjölbreytt
úrval 1 - 2 ha lóða meðfram Rangá.
4483
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS-
HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja
efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýnisstað. V.
9,9 m. 3946
VALLARGATA-SANDGERÐI
91 fm neðri 3ja herbergja sérhæð í tvíbýl-
ishúsi. V. 11,5 m. 4725
Lóðir til úthlutunar
Grímsnes-og Grafningshreppur • Borg • 801 Selfossi • www.gogg.is
Grímsnes-og Grafningshreppur auglýsir til sölu eignarlóðir.
Um er að ræða íbúðarlóðir og sumarhúsalóðir.
Lóðirnar eru á bökkum Sogsins í landi Ásgarðs á sérlega fallegum stað í um 70 km. fjarlægð frá Reykjavík, bundið
slitlag alla leið. Landið er hraunlendi, allt kjarri vaxið með berjalyngi og haustlitum eins og þeir gerast fallegastir.
Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar.
Á svæðinu er hitaveita og háhraða þráðlaus internettenging.
Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri.
Í síma 486-4400, 898-2668.
Netfang er gogg@gogg.is
Heimasíða sveitarfélagsins er www.gogg.is
Viltu eignast haustlitina?
Fasteignasalan Dómus var
opnuð á Akureyri nýlega og
fann sér stað í hjarta bæjarins.
Nýlega var önnur Dómus fast-
eignasalan í röðinni opnuð hér á
landi og er sú á Akureyri. Hin
fyrsta var opnuð fyrir tæpum
tveimur árum austur á Egils-
stöðum hlaut góðar viðtökur og
hefur selt fjölda eigna. Nú
fannst Domus mál að færa út
kvíarnar og hreiðraði um sig í
hinu fornfræga KEA-húsi að
Hafnarstræti 91 á Akureyri.
Þar eru fimm starfsmenn sem
leggja sig fram um að gagnast
viðskiptavinunum sem best, að
sögn Lindu Stefánsdóttur, sölu-
og markaðsstjóra Dómus á Ís-
landi. Hún segir fyrirtækið ein-
setja sér að bjóða upp á há-
gæðaþjónustu og leggja metnað
í alla framsetningu á því sem til
sölu er. „Við höfum alltaf opið
hús í upphafi söluferilsins og
sýnum ávallt eignirnar sjálf,“
tekur hún sem dæmi. Einnig
segir hún þjónustuna byggjast
á sérstöku umsjónarkerfi og er
beðin að útskýra það nánar.
„Við höfum þann hátt á að hver
fasteign sem er í sölu hjá
Dómus er tekin í fóstur af ein-
hverjum einum starfsmanni
fyrirtækisins. Hann vakir þá
yfir henni, ef svo má segja, og
fylgir henni eftir.“
Auk hefðbundinnar fast-
eignasölu býður Dómus upp á
ýmsa tengda þjónustu svo sem
kaupendaþjónustu, skipasölu,
jarðasölu og miðlun leiguhús-
næðis.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/K
K