Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 57

Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 57
Starfsfólk Dómus á Akureyri: Kristján Gestsson, löggiltur fasteignasali, Ólafur Rúnar Ólafsson héraðsdómslögmaður, Einar Kristinsson við- skiptafræðingur og Jóna Björg Pálmadóttir þjónustufulltrúi. Á myndina vantar Elísabetu Sigurðardóttur héraðsdómslögmann. Hver fasteign tekin í fóstur 39MÁNUDAGUR 26. september 2005 BOÐAGRANDI-ÚTSÝNI - LAUS 53 fm íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. V. 13,5 m. 4403 GOÐABORGIR - LAUS Björt og rúm- góð 68 fm íbúð með sér inngangi af svölum. V. 14,9 m. 4685 HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm íbúð á 3. hæð. V. 13,3 m. 4617 VALLARÁS - SÉR VERÖND Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðri lyftublokk . V. 13,2 m. 4633 JÖRFABAKKI - SKIPTI Falleg 2ja herb. 52 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Skipti möguleg á 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. V. 8,5 m. 3947 FRAMNESVEGUR -LAUS Einstak- lingsíbúð 28 fm með sér inngangi á mið- hæð. V. 8,5m. 3923 ATVINNUHÚSNÆÐI SÖLUTURN/GRILL Einn besti sölut- urn/grill/lottóstaður miðbæjarins. Söluturn- inn Drekinn Njálsgötu. 4801 SÍÐUMÚLI Gott 192,4 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð. 4655 LANDIÐ 9 SUMARHÚS MEÐ 100 % LÁNUM Sumarhús á eignarlóðum í landi Heklu- byggðar.Húsin eru 60 fm með 30 fm svefn- lofti. 2 góð svefnherbergi, eldhús og stór stofa. Húsin eru fullbúin að utan en fokheld að innan.Lóðirnar eru í skipulagðri frí- stundabyggð. Vegur og kalt vatn að lóðar- mörkum.Mjög góð staðsetning og glæsilegt útsýni.Nánari upplýsingar á www.heklu- byggd.is V. 10,9 m. 4784 MÁVABRAUT -KEFLAVÍK Raðhús á 2 hæðum, 132 fm ásamt 35 fm bílskúr. V. 19,9 m. 4765 MEÐALFELLSVATN Góður 91 fm sumarbústaður á steyptum sökkli á friðsæl- um útsýnisstað.BÁTASKÝLI og bátur. Til- boð óskast. 4742 HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal- leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652 ESKIFJÖRÐUR - ZEUTENSHÚS - LAUST Eitt af elstu og sögufrægustu húsum á Eskifirði, byggt 1870. Eignin er talsvert endurnýjuð og laus nú þegar. V. 10,9 m. 4692 SUMARHÚS Í HEKLUBYGGÐ Á EIGNARLÓÐUM Fjögur 87 fm heilsárs- hús, tilbúin undir tréverk. V. 10,8 m. 4669 WWW.HEKLUBYGGD.IS Fjölbreytt úrval 1 - 2 ha lóða meðfram Rangá. 4483 BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS- HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýnisstað. V. 9,9 m. 3946 VALLARGATA-SANDGERÐI 91 fm neðri 3ja herbergja sérhæð í tvíbýl- ishúsi. V. 11,5 m. 4725 Lóðir til úthlutunar Grímsnes-og Grafningshreppur • Borg • 801 Selfossi • www.gogg.is Grímsnes-og Grafningshreppur auglýsir til sölu eignarlóðir. Um er að ræða íbúðarlóðir og sumarhúsalóðir. Lóðirnar eru á bökkum Sogsins í landi Ásgarðs á sérlega fallegum stað í um 70 km. fjarlægð frá Reykjavík, bundið slitlag alla leið. Landið er hraunlendi, allt kjarri vaxið með berjalyngi og haustlitum eins og þeir gerast fallegastir. Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Á svæðinu er hitaveita og háhraða þráðlaus internettenging. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri. Í síma 486-4400, 898-2668. Netfang er gogg@gogg.is Heimasíða sveitarfélagsins er www.gogg.is Viltu eignast haustlitina? Fasteignasalan Dómus var opnuð á Akureyri nýlega og fann sér stað í hjarta bæjarins. Nýlega var önnur Dómus fast- eignasalan í röðinni opnuð hér á landi og er sú á Akureyri. Hin fyrsta var opnuð fyrir tæpum tveimur árum austur á Egils- stöðum hlaut góðar viðtökur og hefur selt fjölda eigna. Nú fannst Domus mál að færa út kvíarnar og hreiðraði um sig í hinu fornfræga KEA-húsi að Hafnarstræti 91 á Akureyri. Þar eru fimm starfsmenn sem leggja sig fram um að gagnast viðskiptavinunum sem best, að sögn Lindu Stefánsdóttur, sölu- og markaðsstjóra Dómus á Ís- landi. Hún segir fyrirtækið ein- setja sér að bjóða upp á há- gæðaþjónustu og leggja metnað í alla framsetningu á því sem til sölu er. „Við höfum alltaf opið hús í upphafi söluferilsins og sýnum ávallt eignirnar sjálf,“ tekur hún sem dæmi. Einnig segir hún þjónustuna byggjast á sérstöku umsjónarkerfi og er beðin að útskýra það nánar. „Við höfum þann hátt á að hver fasteign sem er í sölu hjá Dómus er tekin í fóstur af ein- hverjum einum starfsmanni fyrirtækisins. Hann vakir þá yfir henni, ef svo má segja, og fylgir henni eftir.“ Auk hefðbundinnar fast- eignasölu býður Dómus upp á ýmsa tengda þjónustu svo sem kaupendaþjónustu, skipasölu, jarðasölu og miðlun leiguhús- næðis. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.