Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 59

Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 59
Þótt aðalhlutverk brúa sé að bæta samgöngur með því að brúa bil milli tveggja áfangastaða geta þær líka verið hin mestu lista- verk. Oft eru þær snilldarlega hannaðar og arkítektar leggja oft mikinn metnað í að hanna framúr- stefnulegar og glæsilegar brýr. Víða um heim eru til frægar brýr sem allir þekkja og margar þeirra hafa staðið árum saman. Þær bera vitni um góða verkfræði- kunnáttu og hæfileika hönnuða sinna sem hafa margir hverjir fyrir löngu kvatt þennan heim. Hér eru nokkrar heimsfrægar brýr sem eru í hópi frægustu mannvirkja heims. 41MÁNUDAGUR 26. september 2005 Br‡r yfir bo›aföllin Golden Gate-brúin við San Francisco í Bandaríkjunum er ein frægasta brú veraldar. Hún var reist árið 1937 og er 2,7 kílómetrar á lengd. Tower-brúin í London er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Hún var reist árið 1894. Brúin við höfnina í Sydney í Ástralíu. Brúin er 134 metrar á hæð og rúmlega kílómetri á lengd. Hún var reist árið 1932. Akashi Kaiko-brúin í Japan tengir Awaji-eyjuna við meginlandið. Brúin er tæpir fjórir kílómetrar að lengd og er lengsta hengibrú veraldar. Hún var byggð árið 1998. Brooklyn-brúin í New York er tæpir tveir kílómetrar á lengd. Hún er mikið mannvirki og teygir sig 83 metra til himins. Brúin var byggð í áföngum og var lokið árið 1883.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.