Fréttablaðið - 26.09.2005, Page 65
47MÁNUDAGUR 26. september 2005
112 Reykjavík: Eign með glæsilegu útsýni
Tröllaborgir 3: Falleg endaíbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr í útjaðri Grafarvogs.
Lýsing: Á neðri hæð er forstofa, hol með vinnu-
aðstöðu, þvottaherbergi, baðherbergi með sturtu-
klefa og tvö svefnherbergi en úr öðru þeirra er út-
gengt út í garð. Auk þess er á neðri hæðinni inn-
byggður bílskúr með hurðaopnara.
Parkettlagður stigi er upp á efri hæð en þar er
stofa, borðstofa, ófrágengið baðherbergi, rúmgott
svefnherbergi og eldhús með Alno innréttingu og
innbyggðri uppþvottavél. Olíuborið eikarparkett er
á allri hæðinni að frátöldu baðherberginu. Svalir
eru út frá stofu og borðstofu en þaðan er hægt
að ganga út í suðvesturgarð.
Úti: Snyrtilegur garður er við húsið en hellulögn
og frágangur að framan gera aðkomuna fallega.
Annað: Úr íbúðinni er glæsilegt útsýni yfir til Esj-
unnar og Snæfellsjökuls. Einnig eru fallegar
gönguleiðir með ströndinni, m.a. út á Geldinga-
nes. Stutt er í skóla og verslunar- og þjónustu-
kjarna.
112 Reykjavík: Einbýli í lokuðum botnlanga
Neshamrar: Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og garði.
Lýsing: Komið er inn í anddyri með náttúru-
steini á gólfi og skápum. Hurð með gleri að-
skilur anddyri frá holi. Hol með parketti. Stofa
með parketti og útgangi út á svalir og í garð.
Borðstofa með parketti. Flísalagt eldhús með
sprautulakkaðri innréttingu, ofn í vinnuhæð
og borðkrókur. Flísalagt gestasalerni og sjón-
varpsherbergi með parketti. Tvö parkettlögð
herbergi með skáp. Baðherbergi með flísum
á gólfi og hornbaðkari. Teppalagður stigi nið-
ur. Þar er 25 fermetra parkettlagt herbergi.
Úti: Garður með viðarpalli og heitum potti.
Hellulagt bílaplan sem er upphitað. Búið að
steypa grunn og fá samþykki fyrir sólskála út
frá stofu.
Annað: Köld geymsla undir stiga. Bílskúr
með skápum. Útsýni.
Verð: 55 milljónir Fermetrar: 210,7 Fasteignasala: X húsVerð: Óskað er eftir tilboðum í eignina Fermetrar: 167,2 Fasteignasala: Nethús