Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 65

Fréttablaðið - 26.09.2005, Síða 65
47MÁNUDAGUR 26. september 2005 112 Reykjavík: Eign með glæsilegu útsýni Tröllaborgir 3: Falleg endaíbúð í raðhúsi með innbyggðum bílskúr í útjaðri Grafarvogs. Lýsing: Á neðri hæð er forstofa, hol með vinnu- aðstöðu, þvottaherbergi, baðherbergi með sturtu- klefa og tvö svefnherbergi en úr öðru þeirra er út- gengt út í garð. Auk þess er á neðri hæðinni inn- byggður bílskúr með hurðaopnara. Parkettlagður stigi er upp á efri hæð en þar er stofa, borðstofa, ófrágengið baðherbergi, rúmgott svefnherbergi og eldhús með Alno innréttingu og innbyggðri uppþvottavél. Olíuborið eikarparkett er á allri hæðinni að frátöldu baðherberginu. Svalir eru út frá stofu og borðstofu en þaðan er hægt að ganga út í suðvesturgarð. Úti: Snyrtilegur garður er við húsið en hellulögn og frágangur að framan gera aðkomuna fallega. Annað: Úr íbúðinni er glæsilegt útsýni yfir til Esj- unnar og Snæfellsjökuls. Einnig eru fallegar gönguleiðir með ströndinni, m.a. út á Geldinga- nes. Stutt er í skóla og verslunar- og þjónustu- kjarna. 112 Reykjavík: Einbýli í lokuðum botnlanga Neshamrar: Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og garði. Lýsing: Komið er inn í anddyri með náttúru- steini á gólfi og skápum. Hurð með gleri að- skilur anddyri frá holi. Hol með parketti. Stofa með parketti og útgangi út á svalir og í garð. Borðstofa með parketti. Flísalagt eldhús með sprautulakkaðri innréttingu, ofn í vinnuhæð og borðkrókur. Flísalagt gestasalerni og sjón- varpsherbergi með parketti. Tvö parkettlögð herbergi með skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og hornbaðkari. Teppalagður stigi nið- ur. Þar er 25 fermetra parkettlagt herbergi. Úti: Garður með viðarpalli og heitum potti. Hellulagt bílaplan sem er upphitað. Búið að steypa grunn og fá samþykki fyrir sólskála út frá stofu. Annað: Köld geymsla undir stiga. Bílskúr með skápum. Útsýni. Verð: 55 milljónir Fermetrar: 210,7 Fasteignasala: X húsVerð: Óskað er eftir tilboðum í eignina Fermetrar: 167,2 Fasteignasala: Nethús
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.