Fréttablaðið - 29.09.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.09.2005, Blaðsíða 44
12 Tónar síðasta vígi íslenskrar plötuverslunar Hver er uppáhaldsbúðin þín? Plötuverslunin 12 Tónar við Skólavörðustíg. Hún er síðasta vígi plötuverslunar í landinu, allt annað eru bara súpermarkaðir. Svo gera þeir líka svo gott kaffi. Hvað finnst þér skemmtilegast að kaupa? Mér finnst skemmtilegast að týnast í góðri plötuverslun. Þar get ég eytt stund- unum. Verslar þú í útlöndum? Já, ég geri það oft. Helst kaupi ég þar föt og plötur. Einhverjar venjur við innkaup? Eyða miklu og vera í jakka með stórum vösum svo það komist geislaplötur fyrir í vasana. Tekurðu skyndiákvarðanir í fatakaupum? Já, oftast. Sammi í Jagúar hefur gaman af verslunarferðum, sérstaklega ef þær fela í sér plötukaup. KAUPVENJUR 29. september 2005 FIMMTUDAGUR16 Færð þú MasterCard Ferðaávísun? B a n k a s t r æ t i 1 0 + S í m i 5 6 2 2 3 6 2 + i n f o @ e x i t . i s + w w w . e x i t . i s Allar nánari upplýsingar á www.exit.is Costa Rica, Mexíkó, Kúba, Ecuador & Galapagos, Thailand, Borneo, Indland, Sri Lanka, Kenya, Tanzania, Botswana, Suður Afríka, Egyptaland og Marokkó. Allt um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 Skálar á Langanesi./Ljósmynd Vilhelm SJÓNAR- HORNFR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Vissir þú ... ... að hæsta staðfesta verð sem hefur verið greitt fyrir bíl er um einn millj- arður króna? Bíllinn var 1931 árgerð af Bugatti. ... að lengsta stökk limúsínu af ská- braut er 31,4 metrar? Limúsínan vó 3 tonn. ... að Bandaríkin framleiddu 12,27 milljónir bíla árið 2002? ... að Þjóðverkinn Markus Riese hjólaði 29,1 kílómetra afturábak á einni klukkustund? ... að lengsta nothæfa mótorhjólið mældist 8,9 metrar á milli hjóla og er 1,72 metrar þar sem það er hæst? ... að minnsta mótorhjólið sem hefur verið smíðað vó 1,1 kíló, komst mest í 2 km hraða á klukkustund og framhjól þess var aðeins 16 millimetrar í þver- mál? ... að vísbendingar eru um að maður- inn hafi tamið hesta til reiðar allt frá árinu 4.000 fyrir Krist? ... að elsta þekkta stafrófið er talið vera frá 1450 fyrir Krist? Útdautt semitískt mál var ritað með því stafrófi. ... að Gary Thuerk sendi fyrstu óum- beðnu fjöldaruslpóstsendinguna árið 1978? Hann sendi 397 tölvubréf til móttakenda til að bjóða þeim á tölvu- sýningu. Við hugsum Gary þegjandi þögnina fyrir þetta framlag í tölvu- heiminum. ... að fyrsta símtalið sem fór á milli manna sem staðsettir voru hvor á sínu heimskautinu fór fram í apríl árið 1999? Það voru tveir starfsmenn NASA sem tóku þátt í 45 mínútna löngum símafundi með öðrum starfsmönnum NASA. ...að lengsti sæsímastrengurinn er alls 27.000 kílómetrar og liggur frá Japan til Bretlands? Strengurinn getur flutt 600.000 símtöl samtímis. . .. að Bandaríkjamaðurinn James Trusler var eina mínútu og sjö sekúnd- ur að skrifa 160 tákna smáskilaboð á símann sinn? . .. stærsti sjónvarpsskjárinn sem hefur verið byggður er 70,4 metra breiður og átta metra hár? ... að Douglas Engelbart skapaði fyrstu tölvumúsina árið 1964 og fékk einka- leyfi fyrir hana árið 1970?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.