Fréttablaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 44
Haustið er komið eins og sjá má á Esjunni. Ljósmynd: GVA SJÓNARHORN New York er mögnuð borg „Ég er staddur í New York núna, sem er bara mögnuð borg. Ég myndi segja að hún væri uppáhaldsstaðurinn minn, allavega í augnablikinu,“ segir Birgir Örn Thoroddsen fjöllistamaður. Hann segist hafa verið í New York nokkrum sinnum áður. „Þetta er held ég þriðja skiptið sem ég kem hingað og ég ætla að vera lengur núna heldur en áður. Það er ekki hægt annað en að verða gagntekinn af New York.“ Birgir Örn Thoroddsen UPPÁHALDSSTAÐURINN 1. október 2005 LAUGARDAGUR16 Vissir þú ... ... að langminnugustu frumurnar í mannslíkamanum eru eitilfrumurnar? Margar kynslóðir eitilfrumna verða til á æviskeiði mannslíkamans og því gleyma þær aldrei óvini. ... að hreyfitaugafrumur eru sumar hverjar 1,3 metrar að lengd? ... að O-blóðflokkur er algengasti blóð- flokkurinn í heiminum? ... að í Noregi er A-blóðflokkur al- gengastur? ... að stærsta gallblaðra sem mælst hefur var 10,4 kílóa að þyngd? ... að minnsti vöðvi mannslíkamans er ístaðsvöðvinn í miðeyranu? Hann er innan við 0,127 sentimetra lang- ur. ... að Sammy King hefur lifað lengst allra hjartaþega eða í 24 ár og 142 daga? ... að lengsti tími sem gervihjartaþegi hefur lifað er 620 dagar? FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I SVIPMYND Þorlákshöfn: Kaupstaður í Ölfusi rétt vestan ósa Ölfusár. Nafnið: Þorlákshöfn ber nafn af Þorláki Þórhallssyni hinum helga sem var biskup í Skálholti 1178-1193. Sagan: Sjór var sóttur frá Þorlákshöfn svo lengi sem heimildir greina. Í upphafi 20. aldar var þar blómleg útgerð, landbúnaður, verslun og sjóbúðir úti um allt. Fyrsti kennarinn: Kristján skáld frá Djúpalæk. Það var í nóvemberlok 1956 sem barnakennsla byrjaði í Þorlákshöfn, börnin voru níu. Straumhvörf: Mikil fjölgun varð í Þorlákshöfn á áttunda áratugnum eftir eldgosið í Heimaey. Íbúafjöldi: 1.356 í árslok 2004. Þekkt samgöngutæki: Herjólfur gengur milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Prestur: Séra Baldur Kristjánsson. Gott að vita: Karókí verður annað kvöld í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn. Bara gaman. Hagnýtar aðferðir við höndlun streitu Námskeið í stjórnun streitu Haldið laugardaginn 8. október kl. 10 – 16 að Suðurlandsbraut 10, 2 hæð. Leiðbeinandi er Ágústína Ingvarsdóttir, sálfræðingur. Nánari upplýsingar á www.life-navigation.com. Skráning á info@life-navigation.com eða í síma 663 8927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.