Fréttablaðið - 01.10.2005, Page 59

Fréttablaðið - 01.10.2005, Page 59
LAUGARDAGUR 1. október 2005 43 önnur vaxtalaus vika Á vaxtalausu tilboði: kr. 276.500 NEW YORK Þriggja sæta hægindasófi og tveir hægindastólar (3+1+1) með ektaTHICK SHINY leðri. Mikið úrval af borðstofusettum Við erum einnig með gott úrval af borðstofuhúsgögnum og gjafavörum. Sjón er sögu ríkari! Haukur Dór. Málverkasýning stendur yfir Verið velkomin að Dalvegi 18. Gallery Húsgögn Stofuborð. Listagripur úr kopar og gleri. Úrval af Chesterfield sófasettum, 3+1+1, og hornsófum. Eru til í hvítu og rauðbrúnu. sem stendur frá 1. til 7. október. Þökkum frábærar viðtökur og því verður Opið alla virka daga frá 11-18, laugardaga 11-16 og sunnudaga frá 13-16 Mikið úrval af sófasettum á vaxalausum dögum í allt að 6 mánuði. Í kvöld kl. 20 Örfá sæti 7. sýn fös 7 okt Örfá sæti 8. sýn lau 8 okt Örfá sæti 9. sýn fös 14 okt Örfá sæti 10. sýn lau 15 okt 11. sýn fös 21 okt 12. sýn lau 22 okt „Ég er óttaleg aríukerling,“ segir Kristín R. Sigurðardóttir söng- kona sem ætlar að syngja bæði ís- lensk lög og óperuaríur á tónleik- um í Kópavogskirkju í dag. Með henni spilar Julian Hewlett á pí- anó. „Á þessum tónleikum ætla ég samt ekki að vera með neinar stórar flúraríur, heldur verður þetta á ljúfu nótunum hjá okkur. Þetta eru allt saman mjög falleg lög,“ segir Kristín sem ætlar að bjóða upp á lög eftir Emil Thoroddsen, Pál Ísólfsson, Sig- valda Kaldalóns og fleiri helstu lagahöfunda þjóðarinnar. Af arí- unum má nefna aríu Mímíar og aríu Rúsölku, sem allir óperuunn- endur taka fagnandi í hvert sinn sem þær heyrast. „En þetta eru fyrstu tónleik- arnir mínir eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristín, sem ákvað að fara rólega af stað og hafa þessa tónleika á hefðbundnu nótunum. „Ég hef ekkert gert voða mikið af því, meira verið í antikaríum og barokkinu, enda hentar það röddinni minni mjög vel.“ Kristin kennir söng í Nýja söngskólanum Hjartans mál og þar er Julian einnig í hópi kenn- ara. Tónleikar þeirra hefjast klukkan 17 í Kópavogskirkju. Syngur á ljúfu nótunum KÓPAVOGSKIRKJA Kristín og Julian flytja aríur og íslensk sönglög á tónleikum í dag. Bókafélagið Uglahefur gefið út bókina Kommún- isminn eftir banda- ríska sagnfræðing- inn Richard Pipes. Höfundurinn gerir stuttlega grein fyrir fræðilegum grund- velli kommúnism- ans og rekur síðan sögu hans í Rússlandi og annars staðar. Mál og menninghefur sent frá sér bókina Ævintýri á meðan eftir Roddy Doyle í þýð- ingu Hjörleifs Hjart- arssonar. Þetta er þriðja barnasaga verðlaunahöfundar- ins sem kemur út í íslenskum búningi. Frásögnin er sprenghlægileg og full af óvæntum uppákomum. BókaforlagiðBjartur hefur gefið út Barndóm eftir suður-afríska rithöfundinn J.M. Coetzee. Þýðandi er Rúnar Helgi Vignis- son. Í þessari róm- uðu sjálfsævisögu vitjar Coetze upp- vaxtarára sinna í Suður-Afríku um og eftir 1950. BókaforlagiðBjartur hefur gefið út í kilju sög- una Manntafl eftir Stefan Zweig í ís- lenskri þýðingu Þórarins Stefáns- sonar. Nýlega frum- sýndi Borgarleik- húsið leikrit byggt á sögunni. BókaforlagiðBjartur hefur gefið út skáldsög- una Í nafni kær- leikans eftir James Meek í íslenskri þýðingu Árna Ósk- arssonar. Bókin er þriðja skáldsaga Meeks og hefur sagan vakið mikla athygli og sterk viðbrögð. Meek var meðal gesta á Bókmenntahátíð í Reykjavík. NÝJAR BÆKUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.