Fréttablaðið - 01.10.2005, Page 64
1. október 2005 LAUGARDAGUR
folk@frettabladid.is>
fj
ör
ið
..
.
Alfljó›lega kvik-
myndahátí›in sett
Þrátt fyrir vonskuveður létu
kvikmyndaunnendur það
ekkert á sig fá heldur flykkt-
ust í Regnbogann á fimmtu-
dagskvöldið. Þar fór fram
setningarathöfn Alþjóðlegu
kvikmyndahátíðarinnar í
Reykjavík. Margir urðu frá
að hverfa sem sýnir aukinn
áhuga Íslendinga á sjálf-
stæðri kvikmyndagerð en
það var Geir H. Haarde
utanríkisráðherra sem setti
hátíðina formlega.
Það var síðan uppselt á
opnunarmyndina sem var
Epli Adams eftir Anders Thomas
Jensen. Hrönn Marínósdóttir,
framkvæmdastjóri hátíðarinnar
var feykilega ánægð með viðtök-
urnar en að lokinni sýningu var
gestum boðið í Nýlistasafnið þar
sem þeir gátu dreypt á léttum
veitingum að hætti hússins.
SAMPER-FJÖLSKYLDAN MÆTT Þau Kristjana,
Mireya, Rebekka, Baltasar Darri og nafni hans
Baltasar Samper mættu eftir velheppnaða opnun.
LEIKSTJÓRINN
OG LEIKARINN
Þau Þórhildur
Þorleifsdóttir og
Þór Tulinius létu
ekki sitt eftir
liggja og mættu.
MÁLIN RÆDD Þeir Ævar Kjartansson og
Arnar Jónsson voru mættir og höfðu vafa-
laust margt að ræða um.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/F
RÉ
TT
AB
LA
Ð
IÐ
/
A
N
TO
N
B
R
IN
K
Matartímaritið Gestgjafinn opn-
aði heimasíðu í vikunni. Af því til-
efni hélt ritstjórn Gestgjafans
huggulegt teiti í Ásmundarsafni.
Herra Ólafur Ragnar Grímsson
heiðraði samkomuna með nær-
veru sinni en hann opnaði heima-
síðuna formlega. Heimasíðan mun
gagnast áskrifendum Gestgjafans
vel enda hafa þeir aðgang að yfir
5.000 uppskriftum og öðrum
spennandi hlutum sem allir mat-
gæðingar ættu að geta nýtt sér.
Björn Thoroddsen, Hans Kwakk-
ernaat og Gunnar Hrafnsson spil-
uðu fallega tónlist. Þótt ritstjórn
Gestgjafans sé sérlega lunkin við
að matreiða var starfsfólk Skút-
unnar í Hafnarfirði fengið til að
útbúa réttina. Lambakjöt var þem-
að og var það matreitt í ýmsum út-
gáfum. Einnig var boðið upp á sér-
rétti fyrir grænmetisætur. Nanna
Rögnvaldardóttir, matargúrú og
ritstjóri vefsins, segir að teitið
hafi heppnast gríðarlega vel.
Matarmiki› „gourmet“-teiti
FJÖLSKYLDUSTEMNING Hjalti Nönnuson sem jafnan gengur undir nafninu efnafræði-
stúdentinn mætti í Gestgjafaboðið ásamt Þorbjörgu Ágústsdóttur og systursyni sínum, Úlfi
Árnasyni.
INNANHÚSSPÆJUR Elín Þorgeirsdóttir
blaðamaður og Ólöf Jakobína Ernudóttir,
ritstjóri Húsa og híbýla, skörtuðu sínu feg-
ursta.
Í GÓÐUM GÍR Stefán
Hilmarsson endurskoð-
andi; Rósa Guðbjarts-
dóttir blaðamaður,
Reynir Traustason rit-
stjóri og Páll Gíslason,
framkvæmdastjóri
Gutenberg, fylgdust
spennt með þegar
heimasíðan var opnuð.
GRÆNAR OG
BROSMILDAR Gullveig
Sæmundsdottir, ritstjóri
Nýs Lífs, og Hjördís
Gísladóttir, á Grænum
kosti, kynntu sér nýju
heimasíðuna.
FLOTT TEITI Sólveig Baldursdóttir, ritstjóri
Gestgjafans, er hér ásamt Ólafi Ragnari
Grímssyni sem opnaði heimasíðuna
www.gestgjafinn.is.
BROSMILD Hreinn Hreinsson ljósmyndari ljómaði af gleði í Gestgjafateitinu. Hér er hann
ásamt Marentzu Poulsen veitingakonu og Albert Eiríkssyni sælkera.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/H
EI
Ð
A
Or›in flreytt á
athyglinni
Tara Reid er ósköp leið þessa dag-
ana því hætt hefur verið fram-
leiðslu á sjónvarpsþáttum hennar
Taradise. Tara hefur verið það
langt niðri undanfarið að blaða-
menn sem hafa tekið viðtal við
hana segja að það sjáist á henni
hversu niðurdregin hún sé og í
sumum tilvikum hafi hún svarað
spurningum grátklökk. „Hvað ætla
fjölmiðlar að leggja mig lengi í ein-
elti? Það eru
komnar nýjar
slæmar stelpur,
farið og angrið
þær!“ sagði
leikkonan súra
sem hefur rek-
ið umboðsmann
sinn því henni
finnst hann
hafa ýtt undir
slæma ímynd
hennar.
TARA REID Hún er
orðin leið á fjölmiðla-
athyglinni og þráir að
fá að djamma í friði.