Fréttablaðið - 05.10.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 05.10.2005, Qupperneq 33
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 94 07 09 /2 00 5 Alltaf í netsambandi með Mobile Connect Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á 5999500@ogvodafone.is Mobile Office FRÁ OG VODAFONE OKTÓBER BlackBerry® frá Vodafone NÓVEMBER Global Hotspots DESEMBER Vodafone World EINNIG VÆNTANLEGT Vodafone Mobile Connect kortið gerir hvaða stað sem er að vinnusvæðinu þínu. Með Mobile Connect kortið í fartölvunni þinni ertu alltaf í þráðlausu netsambandi hvar sem þú ert og hefur ávallt aðgang að þeim gögnum og hugbúnaði sem þú þarft á að halda. » Þú getur alltaf skoðað tölvupóstinn þinn » Þú getur alltaf sent SMS » Þú kemst alltaf í hugbúnað og skrár um vinnuhlið þó að þú sért fjarri vinnustaðnum » Þú getur alltaf vafrað á netinu » Mobile Connect notar GPRS eða EDGE tækni, en EDGE eykur verulega flutningshraða í GSM kerfinu á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess hefur Og Vodafone sett upp gagnahraðal sem flýtir niðurhali og lækkar kostnað viðskiptavina. Mobile Connect er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. HORF‹U EINSOG fiÉR S†NIST! Yfir 300 sjónvarpsflættir og kvikmyndir í stafrænum gæ›um á vísir.is fiÚ ERT SJÓNVARPSSTJÓRI Á PepsiCo, bandaríski drykkjarframleiðandinn, til- kynnti um að tekjur félagsins á þriðja ársfjórðungi hefðu ekki aukist meira í þrjú og hálft ár vegna mikillar sölu á vatni og orkudrykkjum eins og Gatorade. Sala á gosdrykkjum eykst á erlendum mörkuðum en dregst saman heima fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækisins hafi aukist um þrettán prósent milli ára féll hagnaður þess um 37 prósent og var um 53 milljarðar króna. Það gera 32 krónur á hvern hlut. Uppgjör félagsins var undir væntingum. Norður-Ameríka er mikilvægasti markaður PepsiCo en þaðan koma tveir þriðju hlutar tekna fyrirtækisins. Erkióvinurinn, Coca-Cola, skilar uppgjöri fljót- lega og er búist við að hagnaður félagsins aukist um 34 prósent milli ára og verði 33 krónur á hvern hlut. - eþa Blendnar tölur frá Pepsi Fjögurra vikna verkfalli starfsfólks bandaríska flug- vélaframleiðandans Boeing er nú lokið þar sem tuttugu þús- und verkamenn í Washington, Kansas og Oregon lögðu nið- ur vinnu sína í upp- hafi mánaðarins. Eftir samningavið- ræður við verka- lýðsfélög var komist að samkomulagi um að hækka eftir- launagreiðslur og hætta við áætlanir um að skera niður sjúkratryggingar auk annarra breyt- inga. Tafirnar á framleiðslunni hafa nú þegar kostað Boeing allt að 2 milljarða Bandaríkjadala. - hhs Fjögurra vikna verkfalli lokið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.