Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 68
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON RIFJAÐI UPP LJÚFAR MINNINGAR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (41:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (3:42) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Hver lífsins þraut (3:8) (e) 14.00 Wife Swap (1:12) 14.50 Jamie Oliver (Oliver’s Twist) (25:26) 15.15 Kevin Hill (2:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.25 Little Britain ▼ Nýtt 20.00 Strákarnir ▼ Gaman 20.30 Hogan knows best ▼ Nýtt 21.00 Sirrý ▼ Spjall 18.40 Meistaradeildin – Gullleikir ▼ Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 Ísland í bítið 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 What Not To Wear (1:5) (Druslur dress- aðar upp) Raunveruleikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. 21.30 Five Days to Midnight (2:2) (Fimm dag- ar til miðnættis) Hörkuspennandi framhaldsmynd. Háskólaprófessorn- um JT Neumeyer bregður illilega í brún þegar hann kemst höndum yfir lögregluskýrslu. Í henni eru nákvæmar upplýsingar um morðið á honum sjálfum! 23.05 Stelpurnar 23.30 Most Haunted (B. börnum) 0.15 Mile High (B. börnum) 1.00 How High (B. börnum) 2.30 Sjálfstætt fólk 3.05 Fréttir og Ísland í dag 4.25 Ísland í bítið 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.35 Kastljósið 0.55 Dagskrárlok 18.30 Mikki mús (3:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (3:22) (ER, Ser. XI) Banda- rísk þáttaröð. 20.55 Fuglaflensa (Viden om – Dræbervirus) Danskur heimildaþáttur um veirusjúk- dóminn skæða. 21.25 Litla-Bretland (1:6) (Little Britain II) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walli- ams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Formúlukvöld 23.00 Norman Foster 23.50 Eldlínan (11:13) 22.45 Kvöldþátturinn 23.15 Laguna Beach (1:11) 23.45 My Super- sweet (1:6) 0.15 David Letterman 1.00 Fri- ends 3 (21:25) 1.25 Kvöldþátturinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 Game TV 20.00 Friends 3 (21:25) 20.30 Hogan knows best (1:7) (Brooke's Date) Hulk Hogan er ekki einungis frægasti glímukappi heims. Hann er einnig hinn dæmigerði fjölskyldufaðir sem býr ásamt konu sinni og börnum í Flórída. 16 ára dóttir hans vill verða poppstjarna og 14 ára sonur hans vill verða frægur ökuþór í kappakstri. 21.00 So You Think You Can Dance (1:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt. 23.35 Judging Amy (e) 0.25 Cheers (e) 0.50 Þak yfir höfuðið (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Will & Grace (e) Bandarískir gaman- þættir um skötuhjúin Will og Grace. 20.00 America’s Next Top Model IV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórn- völinn og ákveður með öðrum dóm- urum hverjar halda áfram hverju sinni. 21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigríður Arnardóttir snýr aftur með þáttinn sinn Fólk með Sirrý. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. 22.50 Jay Leno 17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e) 6.00 Watch It 8.00 Blow Dry 10.00 Rock Star 12.00 Hedwig and the Angry Inch 14.00 Blow Dry 16.00 Rock Star 18.00 Hedwig and the Angry Inch 20.00 Watch It Gaman- mynd um nokkra karla sem deila húsi í Chicago. 22.00 The Whole Ten Yards Stór- skemmtileg glæpagrínmynd. Bönnuð börn- um. 0.00 Stardom (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 I Got the Hook Up (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Whole Ten Yards (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Big Hair Gone Bad 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 101 Most Starlicious Makeovers 15.00 E! Entertainment Specials 16.00 Style Star 16.30 Style Star 17.00 Fight For Fame 18.00 E! News 18.30 E! News Special 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Most Star- licious Makeovers 21.00 Party @ the Palms 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 E! News Special 0.00 Party @ the Palms 0.30 The Anna Nicole Show 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og end- ursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 23.40 Bandaríska mótaröðin í golfi 18.40 UEFA Champions League (Meistara- deildin – Gullleikir) 20.20 UEFA Champions League (Meistara- deildin – Gullleikir) 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 Hnefaleikar (JL Castillo – Diego Corra- les) Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas síðasta vor. Á meðal þeirra sem mættust voru Jose Luis Castillo og Diego Corrales en í húfi var heims- meistaratitill WBC-sambandsins í létt- vigt. Bardagi kappanna þótti einn sá eftirminnilegasti í boxsögunni og er þá mikið sagt. 18.10 Olíssport ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Dauðinn úr kvikmyndinni The Meaning of Life árið 1983. „Englishmen, you’re all so fucking pompous. None of you have got any balls.“ E N N E M M / S ÍA / N M 18 5 6 1 Heillar hann stúlkurnar upp úr skónum? Fylgstu me›! Upphafsfláttur á morgun! Íslenski bachelorinn fim kl.20 bjó›a upp á íslenska bachelorinn ▼ ▼ Ég man eftir því þegar ég kom heim eftir skóla, náði mér í glas, léttmjólk, pakka af Prince Lu og Nestlé kakó. Settist fyrir framan sjónvarpið og horfði á Cheers eða Staupastein. Á sunnudaginn, þegar ég horfði á endursýningar vikunnar af þættinum, rifjaðist þetta upp fyrir mér. Það er eitthvað við Staupastein sem eldist svo yndislega en er jafnframt ótrúlega hallærislegt. Aðalsöguhetjan, Sam Malone, er gömul hafna- boltahetja sem telur sig guðsgjöf til kvenna. Ted Danson hefur einhvern veginn orðið samofinn þessari sjónvarpshetju og það er alveg sama í hvaða gervi hann fer, Ted Danson er alltaf Sam Malone. Sömuleiðis hefur Kirstie Alley ekki gert neitt af viti síðan hún lék hina eitilhörðu Rebeccu Howe. Reyndar var hún með sinn eigin raunveruleikaþátt sem hét „The Fat Actress“ en eins og nafnið gefur til kynna er það ekki eitthvað sem fólk ættti að vilja sjá. Ég var fyrir mitt leyti meiri aðdá- andi Diane Chambers en hún var yndislega leikin af Shelley Long. Guð einn veit hvað varð um þá leikkonu. Spennan milli hennar og Sam var einhvern veginn mun meiri. Ég beið eftir því að þau næðu saman. Svona eins og Ross og Rachel í Vinum. Sögulegt mikilvægi þessara þátta er ótví- rætt. Ef ekki hefði verið fyrir þá, myndi ein- hver vita hver George Wendt (Norm) væri? Eða John Ratzenberg (Cliff)? Þeir sem eru fastagestir á einhverjum stað vitna oft og iðulega í þessa þætti. Þeir vita enda sem er að það er gott að koma inn á stað þar sem allir þekkja nafnið þitt. Staupasteinn og fastagestir hans lifa góðu lífi í endursýningum Skjás eins. Þær færa mann aftur til þess tíma þegar maður kom heim úr skólanum, náði sér í glas, mjólk, Prince Lu pakka og Nestle kakó. Dagskrá allan sólarhringinn. 32 5. október 2005 MIÐVIKUDAGUR Gamli gó›i Staupasteinn 14.00 Man. City – Everton frá 02.10 16.00 Wigan – Bolton frá 02.10 18.00 Liverpool – Chelsea frá 02.10 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Arsenal – Birmingham frá 02.10 0.00 Aston Villa – Middlesbrough 2.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN ▼ DIANE OG SAM Þau yljuðu mér um hjartaræturnar fyrir tæpum tutt- ugu árum og gera enn í endursýn- ingum Skjás eins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.