Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 45
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Innanlandsflutningar eru okkar fag. Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er. Tökum ekkert aukagjald. Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030 Simi 587 3690 • Fax 587 3691• baf@centrum.is Íslandsprent blés til gleðihátíðar á föstudaginn var í tilefni flutn- ings í nýtt og glæsilegt 2.600 fer- metra húsnæði að Steinahellu 10 í Hafnarfirði. Fyrirtækið hefur verið í töluverðri uppbyggingu undanfarið og hefur meðal ann- ars fjárfest í nýjum hágæðavél- um. Ýmsir viðskiptavinir og vel- unnarar Íslandsprents voru mættir til að samfagna á þessum tímamótum og var þeim skemmt með söng Ragga Bjarna og Papanna. Hátíðin endaði svo með mikilli flugeldasýningu sem Björgunarsveit Landsbjargar í Hafnarfirði stóð fyrir. - hhs KAMPAKÁTIR Þeir Lúðvík Geirsson og Hilmar Sigurðsson voru kátir á Gleðihátíðinni. STOLTIR STARFSMENN Magnús Ólafsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs; Rósmundur Magnússon, prentsmiðju- og verkefnastjóri; Berglind Hafþórsdóttir framkvæmdastjóri og Hilmar Sigurðsson, stjórnarformaður Íslandsprents, fögnuðu nýjum vélakosti í nýju húsnæði. Gleðihátíð Íslandsprents HJÓNIN SKEMMTU SÉR VEL Guðrún Erna Narfadóttir og Jón Sturla Ásmundsson. Actavis á Europe’s 500 Actavis hefur hlotið tilnefn- ingu í nýjustu útgáfu Europe’s 500 sem eitt af þeim 500 fyrir- tækjum í Evrópu sem eru í hvað örustum vexti á árinu. Í tilnefningu Europe’s 500 segir að vöxtur Actavis undan- farin þrjú ár hafi verið framúr- skarandi og því sé því skipað á meðal 500 efstu fyrirtækjanna sem voru valin í 25 Evrópu- löndum. Jafnframt að frammi- staða Actavis skipi því á meðal þeirra fimmtíu bestu. Europe’s 500-listinn er tek- inn saman af samtökum sem hafa aðsetur í Brussel í Belgíu og nefnast Europe’s Entre- preneurs for Growth. Markmið samtakanna er m.a. að vekja athygli á þeim fyrirtækjum í Evrópu sem eru í örustum vexti. Listinn var fyrst birtur árið 1995 en Delta, sem síðar varð Actavis, var tilnefnt á sama lista fyrir árin 2001 og 2002. ÁSTARFLEYIÐ 20. Október Haraldur 533 4300 Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur, ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson lögg. fasteignasali NÝTT Á SKRÁ, JÓN INDÍAFARI, lagerinn og viðskiptasamböndin eru föl ásamt þessu þekkta nafni. Tilvalið fyrir þá sem eru að hefja rekstur eða vilja útfæra þann rekstur sem þeir eru nú þegar með. NÝTT Á SKRÁ, KVENNFATAVERSLUN á Laugavegi, 7 ára gömul verlsun með hið þekkta merki Earth Collection og fleiri góð merki. NÝTT Á SKRÁ, VEITINGARSTAÐUR á Laugavegi, búinn að vera í rekstri í mörg ár, lítill kósí staður. Ef þú átt veitingarstað á góðum stað sem ekki er í rekstri þá erum við með kaupanda af slíkum stað. Söluskrá á www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin við Faxafen) Sími: 513-4300 Fax: 513-4301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.