Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 55
Umsjón: nánar á visir.is ICEX-15 4.521 Fjöldi viðskipta: 386 Velta: 1.217 milljónir -1,11% MESTA LÆKKUN Actavis 40,40 -0,50% ... Bakkavör 42,10 -1,40% ... FL Group 14,30 -2,10% ... Flaga 3,44 -3,10% ... HB Grandi 9,20 +0,00% ... Ís- landsbanki 14,70 -1,30% ... Jarðboranir 20,50 -0,50% ... KB banki 585,00 -0,50% ... Kögun 54,80 -1,40% ... Landsbankinn 21,60 -2,30% ... Marel 65,60 -0,60% ... SÍF 4,44 -2,20% ... Straumur 13,35 -1,50% ... Össur 85,00 +0,00% Flaga -3,10% Landsbankinn -2,26% SÍF – 2,20% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: 19MIÐVIKUDAGUR 5. október 2005 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] A›eins níu atvinnulausir fia› er nóg a› gera hjá félögum í Rafi›na›ar- sambandi Íslands. Aðeins níu félagar í Rafiðnaðar- sambandinu eru atvinnulausir. Það eru 0,18 prósent af öllum fé- lagsmönnum sem eru samtals um 4.800. Guðmundur Gunnarsson, formaður sambandsins, segir að enginn félagsmaður sem hefur tök á því að vinna sé atvinnulaus. Þessir níu einstaklingar séu ör- ugglega á milli starfa eða geti ekki unnið af öðrum ástæðum. Guðmundur segir að atvinnu- leysi innan Rafiðnaðarsambands- ins hafi alltaf verið langlægst samanborðið við önnur stéttarfé- lög. Það hafi farið upp í fimm pró- sent í kringum1994 en náð tveggja stafa tölu innan annarra félaga. Nú sé mjög mikil eftirspurn eftir rafiðnaðarmönnum og hún muni vaxa næstu mánuði. Um 100 rafiðnaðarmenn vinna við stækkun Norðuráls um þessar mundir segir Guðmundur. Fljót- lega fari 200 að vinna við fram- kvæmdir uppá Hellisheiði, það muni vatna um 400 austur á land bæði við byggingu Fljótsdals- virkjunar og Fjarðaál. Mæta verði mestu toppunum með innfluttu vinnuafli því ekki anni félagar hans öllum þessum verkefnum. – bg Yfir 70 milljar›a útgáfa Sterling eykur umsvifin Ver›bólgan nær hámarki 2006 Í Peningamálum sem út komu í síð- ustu viku spá sérfræðingar á fjár- málamarkaði sem Seðlabankinn leit- aði til að verðbólga muni ná hámarki á árinu 2006 eða rúmlega fimm pró- sentum. Þátttakendur í könnun Seðla- bankans voru viðskiptabankarnir þrír auk fyrirtækisins Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. Spámennirnir telja að verðbólga muni hjaðna á ný á árinu 2007 og verði þá um 3,5 prósent. Þegar litið er á verðbólguspá fyrir árið 2006 kemur fram að lægsta spágildið er 3,8 pró- sent en það hæsta 7,1 prósent. Á ár- inu 2007 er lægsta spágildið 2 prósent en það hæsta 5,5 prósent. Þannig verður munurinn á lægsta og hæsta gildi meira eftir því sem lengra er lit- ið fram í tímann. Seðlabankinn spáir 4,5 prósenta verðbólgu á næsta ári og rétt tæplega 5 prósent á árinu á eftir. Að meðaltali spá sérfræðingarnir að hagvöxtur verði 6 prósent í ár en 4,8 prósent á næsta ári. - hb FORMAÐUR RAFIÐNAÐARSAM- BANDSINS Atvinnuleysi hefur ekki hrjáð rafiðnaðarmenn segir Guð- mundur Gunnarsson. SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í MILLJÖRÐUM KR. Eksportfinans ASA 9 Republic of Austria 6 Barclays Bank Plc 1.5 Dresdner Bank 5 KfW 3 Rabobank Nederland 9 Íslandsbanki 0,5 Íslandsbanki 1 Deutsche Bank 5 Íslandsbanki 3 EIB 6 Kaupthing 3 Republic of Austria 3 KfW 3 KfW 3 Rabobank Nederland 3 Depfa Bank 3 Dexia 0,75 Rabobank Nederland 3 SAMTALS 70,75 Í gær gáfu Rabobank og Deutsche bank út íslensk skulda- bréf fyrir 4,5 milljarða króna. Er þá erlend skuldabréfaútgáfa í ís- lenskum krónum alls 71,25 millj- arðar króna. Í hálffimm fréttum KB banka er þetta sett í samhengi við stærð útgáfu ríkisbréfa sem er 41 millj- arður. Útgáfan sé jafnframt um- fangsmikil miðað við þá 67 millj- arða sem fengust við sölu á Landssímanum. Gerir greiningardeild KB banka ráð fyrir að útgáfan haldi áfram enda séu allir hvatar fyrir hendi þar sem vaxtamunur við útlönd sé í kringum 7,7 prósent. FLJÚGA FRÁ FINNLANDI Sterling ætlar að fljúga frá Helsinki á næsta ári og bætast þá ellefu áfangastaðir við leiða- kerfi félagsins. Norræna lággjaldaflugfélagið Sterling, sem er í eigu Eignar- haldsfélagsins Fons, ætlar að fljúga frá Helsinki til ellefu nýrra áfangastaða á næsta ári. „Það er engum vafa undirorpið að Sterl- ing getur náð mikilli markaðshlut- deild á finnska lággjaldamarkaðn- um,“ segir Almar Örn Hilmars- son, forstjóri flugfélagsins, í til- kynningu frá félaginu. Markmið stjórnenda Sterlings er að það verði stærsta lággjalda- flugfélag Skandinavíu og er flug frá Helsinki liður í því. Nýjar leiðir eru Barcelona, Búdapest, París, Prag og Róm. - eþa AUGL†SINGASÍMI 550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›. www.toyota.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 29 67 8 09 /2 00 5 Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570 5070 Við viljum bjóða þér meira en þú hefur látið þig dreyma um Heilsársdekk Krómgrind á afturljós Vindskeið Aurhlífar Dráttarbeisli Í samstarfi við RAV4 aukahlutapakki að andvirði 185.000 kr. fylgir með Nú færð þú glæsilegan RAV4 með veglegum aukahlutapakka að andvirði 185.000 kr., heilsársdekk, dráttarbeisli, vindskeið, aurhlífar og krómgrind á afturljós. Komdu, prófaðu RAV4 og upplifðu meira en þú hafðir látið þig dreyma um. Þú gerir ekki betri kaup fyrir veturinn! Verð frá 2.690.000 kr. Mánaðarleg greiðsla frá 35.990 kr.* * m.v. 10% útborgun og 84 mánaða bílasamning hjá Glitni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.