Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 30
              !"  # # #$ % &#'($"$)  &""$##*%#* )  &$!$&# &$ &+,$'-$#$ #*.)/$  )0)/0 &) #$ 10#*.$ &$ $%  '-. $2*$&$.0#&#+% $ #  2$ ./2/0 &) #3 &* $$4# $**5* .  #!1$*41) $  &&&$&# &$&#+% ' #46 .$$$.$$+% 2  7  '8,#  $ *.$14 1%#*% & $'       8,*&$$ +,$%  7 (9:+$&6 .)&&0!9:. $2&$$$&!0# &$56 # "3 0! ;.* $&*<; .* $/0#!  ",$$#&. $ ",$!0 #5$ & #* .$5#!.2$. /3* #&* .20 ##*! $ $,#!#"".#!= >2  # *$ $' 8, ##*&** $4 $%  '($)6 0 ##= ??.$ $4 $*0&##%*$*3%+% 6 )52 $.0# &+,$'@,#   *3/#"&=?.$ $=!  %$4   *+,$2#'A * #%;*+ '         $  #*B(*+% 2?>  +  3##&$        *'$'+% 22C $ 'D)  ,E#' #  F A * #%;*+ '"##0 #2/$$  2C $ #*  '#*14  + #*$ # )$* $+% '              !   "  # !                             !                                                   MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Japönsku fjármálafyrirtækin Mitsubishi Tokyo Financial Group og UFJ Holdings samein- uðust um helgina með yfirtöku þess fyrrnefnda. Nýja sameinaða félagið heitir Mitsubishi UFJ Financial Group og verður stærsti banki heims í eignum talið með verðmæti heildareigna upp á 1.680 milljarða Bandaríkja- dala og um fjörutíu milljónir við- skiptavina. Bankinn fer þannig fram úr bandaríska risanum Citigroup Inc’s sem hingað til hefur verið stærstur. Sameiningin er táknræn fyrir upprisu japanska bankakerfisins, sem hefur verið í mikilli lægð allt frá verðhruninu mikla á jap- anska markaðnum í upphafi tí- unda áratugarins. Bankastofnan- ir hafa verið að sligast undan miklum skuldum en þegar Jun- ichiro Koizumi forsætisráðherra komst til valda árið 2001 einsetti stjórn hans sér að taka til í bankakerfinu. Var það gert með- al annars með því að krefja bankastofnanir um að afskrifa lán með auknum hraða, en fram að því höfðu yfirvöld leyft bönk- um að halda úti óafturkræfum skuldum árum saman. Með að- gerðunum hafa þessar skuldir lækkað úr 325,7 milljörðum Bandaríkjadala í mars 2002 í 166,5 milljarða í mars 2005. Til marks um þær miklu hrær- ingar sem eiga sér stað á jap- anska bankamarkaðnum voru fjögur stærstu fjármálafyrirtæki Japans í dag ekki til fyrir fimmt- án árum síðan heldur hafa þau öll orðið til með samrunum og yfir- tökum síðustu árin. - hhs Nýja sameinaða félagið heitir Mitsubishi UFJ Financial Group og verður stærsti banki heims í eignum talið með verðmæti heildareigna upp á 1.680 milljarða Bandaríkjadala og um fjörutíu milljónir viðskiptavina. HÖFUÐSTÖÐVAR MITSUBISHI TOKYO FINANCIAL GROUP Með sameiningu japönsku fjármálafyrirtækjanna tveggja verður til stærsti banki heims í eignum talið. Stærsti banki í heimi Mitsubishi UFJ Financial Group verður til með sameiningu MTFG og UFJ Holdings. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 10,80 Lev 37,28 -5,72% Carnegie Svíþjóð 101,00 SEK 7,90 -1,49% Cherryföretag Svíþjóð 28,60 SEK 7,90 2,93% deCode Bandaríkin 8,77 USD 61,58 -0,71% EasyJet Bretland 2,98 Pund 108,11 1,05% Finnair Finnland 10,88 EUR 73,49 -0,95% French Connection Bretland 2,58 Pund 108,11 -8,18% Intrum Justitia Svíþjóð 72,50 SEK 7,90 2,85% Keops Danmörk 19,60 DKR 9,85 9,21% Low & Bonar Bretland 1,19 Pund 108,11 5,08% NWF Bretland 6,08 Pund 108,11 0,63% Sampo Finnland 13,20 EUR 75,59 -0,38% Saunalahti Finnland 2,51 EUR 73,49 -4,57% Scribona Svíþjóð 16,30 SEK 7,90 3,23% Skandia Svíþjóð 40,30 SEK 7,90 -2,47% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 4 , 4 6 - 1 , 1 2 % Fimmti stærsti bíla- framleiðandi heims, DaimlerChrysler, ætlar að fækka um 8.500 störf í Mercedes Benz-hluta sínum í Þýskalandi á næstu tólf mánuðum. Rekstur Mercedes-hluta samsteypunnar sem eitt sinn var stolt hennar hefur reynst erfiður undanfarin ár og er skýringin að stórum hluta sú að starfsmenn eru of margir auk þess sem hátt verð á hrávöru- mörkuðum, sveiflur í gengi og hörð samkeppni spila inn í. DaimlerChrysler gerði í fyrra samkomulag við verkamenn sína um að engum í verk- smiðjum fyrirtækisins yrði sagt upp fram til ársins 2011 í staðinn fyrir launalækkanir sem höfðu í för með sér 500 milljónir evra árlegan sparnað frá árinu 2007. Niðurskurðurinn fer því þannig fram að starfs- mönnum verður gefinn kostur á að bjóða sig fram til að hætta og fá þá bætur fyrir, auk þess að þeim verður boðið upp á starfsþjálfun og hjálp við að koma upp eigin fyrirtæki ef þess er óskað. Niðurskurðurinn kemur sér illa fyrir þýskt atvinnulíf þar sem atvinnuleysi er nú um 11,6%. - hhs Niðurskurður hjá Benz Störfum í verksmiðjum Mercedes Benz verður fækkað um 8.500 í Þýskalandi á næsta ári. SMÁBÍLLINN SMART FRÁ MERCEDES BENZ Smart er meðal þeirra bílategunda sem framleiddar eru í verk- smiðjum Mercedes Benz í Þýskalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.