Fréttablaðið - 05.10.2005, Side 30

Fréttablaðið - 05.10.2005, Side 30
              !"  # # #$ % &#'($"$)  &""$##*%#* )  &$!$&# &$ &+,$'-$#$ #*.)/$  )0)/0 &) #$ 10#*.$ &$ $%  '-. $2*$&$.0#&#+% $ #  2$ ./2/0 &) #3 &* $$4# $**5* .  #!1$*41) $  &&&$&# &$&#+% ' #46 .$$$.$$+% 2  7  '8,#  $ *.$14 1%#*% & $'       8,*&$$ +,$%  7 (9:+$&6 .)&&0!9:. $2&$$$&!0# &$56 # "3 0! ;.* $&*<; .* $/0#!  ",$$#&. $ ",$!0 #5$ & #* .$5#!.2$. /3* #&* .20 ##*! $ $,#!#"".#!= >2  # *$ $' 8, ##*&** $4 $%  '($)6 0 ##= ??.$ $4 $*0&##%*$*3%+% 6 )52 $.0# &+,$'@,#   *3/#"&=?.$ $=!  %$4   *+,$2#'A * #%;*+ '         $  #*B(*+% 2?>  +  3##&$        *'$'+% 22C $ 'D)  ,E#' #  F A * #%;*+ '"##0 #2/$$  2C $ #*  '#*14  + #*$ # )$* $+% '              !   "  # !                             !                                                   MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Japönsku fjármálafyrirtækin Mitsubishi Tokyo Financial Group og UFJ Holdings samein- uðust um helgina með yfirtöku þess fyrrnefnda. Nýja sameinaða félagið heitir Mitsubishi UFJ Financial Group og verður stærsti banki heims í eignum talið með verðmæti heildareigna upp á 1.680 milljarða Bandaríkja- dala og um fjörutíu milljónir við- skiptavina. Bankinn fer þannig fram úr bandaríska risanum Citigroup Inc’s sem hingað til hefur verið stærstur. Sameiningin er táknræn fyrir upprisu japanska bankakerfisins, sem hefur verið í mikilli lægð allt frá verðhruninu mikla á jap- anska markaðnum í upphafi tí- unda áratugarins. Bankastofnan- ir hafa verið að sligast undan miklum skuldum en þegar Jun- ichiro Koizumi forsætisráðherra komst til valda árið 2001 einsetti stjórn hans sér að taka til í bankakerfinu. Var það gert með- al annars með því að krefja bankastofnanir um að afskrifa lán með auknum hraða, en fram að því höfðu yfirvöld leyft bönk- um að halda úti óafturkræfum skuldum árum saman. Með að- gerðunum hafa þessar skuldir lækkað úr 325,7 milljörðum Bandaríkjadala í mars 2002 í 166,5 milljarða í mars 2005. Til marks um þær miklu hrær- ingar sem eiga sér stað á jap- anska bankamarkaðnum voru fjögur stærstu fjármálafyrirtæki Japans í dag ekki til fyrir fimmt- án árum síðan heldur hafa þau öll orðið til með samrunum og yfir- tökum síðustu árin. - hhs Nýja sameinaða félagið heitir Mitsubishi UFJ Financial Group og verður stærsti banki heims í eignum talið með verðmæti heildareigna upp á 1.680 milljarða Bandaríkjadala og um fjörutíu milljónir viðskiptavina. HÖFUÐSTÖÐVAR MITSUBISHI TOKYO FINANCIAL GROUP Með sameiningu japönsku fjármálafyrirtækjanna tveggja verður til stærsti banki heims í eignum talið. Stærsti banki í heimi Mitsubishi UFJ Financial Group verður til með sameiningu MTFG og UFJ Holdings. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 10,80 Lev 37,28 -5,72% Carnegie Svíþjóð 101,00 SEK 7,90 -1,49% Cherryföretag Svíþjóð 28,60 SEK 7,90 2,93% deCode Bandaríkin 8,77 USD 61,58 -0,71% EasyJet Bretland 2,98 Pund 108,11 1,05% Finnair Finnland 10,88 EUR 73,49 -0,95% French Connection Bretland 2,58 Pund 108,11 -8,18% Intrum Justitia Svíþjóð 72,50 SEK 7,90 2,85% Keops Danmörk 19,60 DKR 9,85 9,21% Low & Bonar Bretland 1,19 Pund 108,11 5,08% NWF Bretland 6,08 Pund 108,11 0,63% Sampo Finnland 13,20 EUR 75,59 -0,38% Saunalahti Finnland 2,51 EUR 73,49 -4,57% Scribona Svíþjóð 16,30 SEK 7,90 3,23% Skandia Svíþjóð 40,30 SEK 7,90 -2,47% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 4 , 4 6 - 1 , 1 2 % Fimmti stærsti bíla- framleiðandi heims, DaimlerChrysler, ætlar að fækka um 8.500 störf í Mercedes Benz-hluta sínum í Þýskalandi á næstu tólf mánuðum. Rekstur Mercedes-hluta samsteypunnar sem eitt sinn var stolt hennar hefur reynst erfiður undanfarin ár og er skýringin að stórum hluta sú að starfsmenn eru of margir auk þess sem hátt verð á hrávöru- mörkuðum, sveiflur í gengi og hörð samkeppni spila inn í. DaimlerChrysler gerði í fyrra samkomulag við verkamenn sína um að engum í verk- smiðjum fyrirtækisins yrði sagt upp fram til ársins 2011 í staðinn fyrir launalækkanir sem höfðu í för með sér 500 milljónir evra árlegan sparnað frá árinu 2007. Niðurskurðurinn fer því þannig fram að starfs- mönnum verður gefinn kostur á að bjóða sig fram til að hætta og fá þá bætur fyrir, auk þess að þeim verður boðið upp á starfsþjálfun og hjálp við að koma upp eigin fyrirtæki ef þess er óskað. Niðurskurðurinn kemur sér illa fyrir þýskt atvinnulíf þar sem atvinnuleysi er nú um 11,6%. - hhs Niðurskurður hjá Benz Störfum í verksmiðjum Mercedes Benz verður fækkað um 8.500 í Þýskalandi á næsta ári. SMÁBÍLLINN SMART FRÁ MERCEDES BENZ Smart er meðal þeirra bílategunda sem framleiddar eru í verk- smiðjum Mercedes Benz í Þýskalandi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.