Fréttablaðið - 25.10.2005, Page 3
Eggert Ólafsson kallaði Lagarfljót „mesta vatnsfall
Íslands“ og má það til sanns vegar færa þótt sum
séu lengri og vatnsmeiri. Í þessari glæsilegu bók
hefur Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur,
safnað saman tiltækri þekkingu um náttúrufar
Lagarfljóts, rekur sögu veiðimála, samgöngusögu
og virkjunarsögu fljótsins. Loks er sérstakur
kafli um Lagarfljótsorminn og aðrar furður sem
tengjast fljótinu.
Bókin er á fimmta hundruð blaðsíður með um
500 ljósmyndum, teikningum, málverkum og
kortum.
Frábært stórvirki!
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
Sannkallaður óður til
íslenskra sjómanna!
Í þessari bók er fjallað um íslenskan sjávarútveg á
einstakan hátt þar sem sjómenn og fiskvinnslufólk eru í
aðalhlutverkum. Ljósmyndir Kristins Benediktssonar
og texti Arnþórs Gunnarssonar veita í sameiningu
fágæta innsýn í íslenskan sjávarútveg.
Fiskisagan flýgur!
Einstaklega vönduð og falleg
bók um eina af helstu perlum
í náttúru Íslands.
Frásögnin er fjörug og fróðleg; myndirnar grípandi og lýsandi. Við
finnum sælöðrið nánast skella á okkur ... Þessi bók er happadráttur.
Hún ætti að vera til á hverju sjómannsheimili og ekki síður í
húsakynnum okkar borgarbarnanna sem höfum gott af því að
fræðast aðeins um það hvernig þjóðartekjurnar verða til.
– Guðni Th. Jóhannesson, Frbl. 21. sept.
Verð
Aðeins kr.
9.980
Verð
Aðeins kr.
5.980