Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 34
Skór eru kannski ekki miklir um sig að rúmmáli en þar sem margir skór koma saman, þar er flóð. Óskipulag í forstofum getur gert hvern mann gráhærðan. Þegar skórnir byrja að flæða út úr skápum og fram á gólf, bakvið hurðina og jafnvel farnir að skríða út um póstlúguna þá er kominn tími til að huga að skipu- lagi í forstofunni. Margar sniðugar lausnir eru í boði sem þurfa ekki að kosta margan skildinginn. Hægt er að fá grindur til að staðsetja í forstofunni. Skóskápa sem má hengja upp á vegg. Kassaeining- ar sem hægt er að stafla hverja ofan á aðra og skóhillur sem má ýmist hengja upp eða láta standa á gólfi. 8 ■■■■ { hús og heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Lækjargötu 34c • 220 Hafnarfirði • S:553 4488 Dúndurútsala á flísum, eigum nokkra sturtuklefa á fínu verði Ef þú þarft gler eða spegil? ...þá eigum við það sem þig vantar stuttur afgreiðslufrestur Margbrotin ljósakróna PORCA CHINA EFTIR INGO MAURER. Skór skór skór LEKSVIK skóhilla. Lútuð og lökkuð gegnheil fura/greni. Hæðin er 45 sentimetrar breidd- in 120 sentimetrar. LÍNAN: Flipp hnotuviðar skóhilla. Hillan er 80 senti- metrar á breiddina, nær um 29 sentimetra frá vegg og er 38 sentimetrar á hæðina. LOGGA skógrind úr lökkuðu stáli. Rúmar 8 skópör. 38 sentimetrar á hæð, 90 sentimetrar á breidd. HABITAT – VERY IMPORTANT PRODUCT Sérhönnuð vara fyrir Habitat. Hnotuviður. Lengd 35 sentimetrar, breidd 26 sentimetrar og hæð 18 sentimetrar. Hægt er að snúa einingunum ef einni er raðað ofan á aðra. BABORD skógrind. Ómeðhöndlað- ur gegnheill viður. Tekur 8 pör af skóm. 30 sentimetrar á hæð, 80 sentimetrar á breidd. IKEA: Trones skóskápur með 3 skúffum sem raða má saman á ólíka vegu. Hver eining rúmar tvö skópör. Hæð 40 sentimetr- ar. Breidd 51 sentimetri. Hverjum hefði dottið í hug að brotið postulíns matarstell gæti orðið að glæsilegri ljósakrónu? Ljósahönnuðurinn Ingo Maurer hannaði þessa stórbrotnu ljósakrónu sem er sett saman úr bollum, diskum, göflum og skál- um. Ljósakrónan heitir Porca China og hvert ein- tak af henni er sérsmíðað, þannig að engar tvær eru eins. Hún kostar í kring- um eina milljón íslenskra króna, en sérstök útgáfa af henni verður seld á uppboði í París til styrktar samtökunum Læknar án landamæra. 08-09 lesið 24.10.2005 15:38 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.