Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 60
 25. október 2005 ÞRIÐJUDAGUR12 Í hverju felst starf þitt? Ég hef umsjón með upptökuverum Ríkissjónvarpsins. Hvenær vaknar þú á morgnana og hvað gerir þú? Misjafnt. Stundum vakna ég á hádegi og stundum klukkan níu. Reglulega rútínan er að tannbursta sig, fá sér að borða og drulla sér svo af stað. Hvað er skemmtilegast við vinnuna? Fjölbreytileikinn, það er alltaf eitthvað nýtt að gerast á hverjum degi. En erfiðast? Þegar mikið álag er á manni. Til dæmis þegar maður þarf að skipta út leikmynd á núlleinni. Hvað gerir þú eftir vinnu? Ekkert sérstakt svo sem. Bara hitta vinina eða gera eitthvað skemmtilegt. Gætir þú hugsað þér eitthvert annað starf? Já, ég held að það sé fínt djobb að vera forseti Bandaríkj- anna. HVUNNDAGURINN Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi Drumbabót við Fljótshlíð, skógurinn sem varð hamfarahlaupi að bráð. Mynd: Vilhelm IL TUCANO Tryggvagata 11, 101 Reykjavík Sími: 534 6100 Sérverslun með húsgögn og gjafavörulífstílsverslun í miðbænum Rýming arsala Allt á 5 0% afsl ætti Prúttað u og ná ðu verð inu enn fre kar nið ur ÞORSTEINN MAGNÚSSON, sviðsmaður hjá Sjónvarpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.