Fréttablaðið - 25.10.2005, Page 60

Fréttablaðið - 25.10.2005, Page 60
 25. október 2005 ÞRIÐJUDAGUR12 Í hverju felst starf þitt? Ég hef umsjón með upptökuverum Ríkissjónvarpsins. Hvenær vaknar þú á morgnana og hvað gerir þú? Misjafnt. Stundum vakna ég á hádegi og stundum klukkan níu. Reglulega rútínan er að tannbursta sig, fá sér að borða og drulla sér svo af stað. Hvað er skemmtilegast við vinnuna? Fjölbreytileikinn, það er alltaf eitthvað nýtt að gerast á hverjum degi. En erfiðast? Þegar mikið álag er á manni. Til dæmis þegar maður þarf að skipta út leikmynd á núlleinni. Hvað gerir þú eftir vinnu? Ekkert sérstakt svo sem. Bara hitta vinina eða gera eitthvað skemmtilegt. Gætir þú hugsað þér eitthvert annað starf? Já, ég held að það sé fínt djobb að vera forseti Bandaríkj- anna. HVUNNDAGURINN Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi Drumbabót við Fljótshlíð, skógurinn sem varð hamfarahlaupi að bráð. Mynd: Vilhelm IL TUCANO Tryggvagata 11, 101 Reykjavík Sími: 534 6100 Sérverslun með húsgögn og gjafavörulífstílsverslun í miðbænum Rýming arsala Allt á 5 0% afsl ætti Prúttað u og ná ðu verð inu enn fre kar nið ur ÞORSTEINN MAGNÚSSON, sviðsmaður hjá Sjónvarpinu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.