Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 30
4 ■■■■ { hús og heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ljósmyndir á bollum ÞJÓÐLEGT MYNSTUR OG ÁPRENTAÐAR LJÓSMYNDIR Á HÚSGÖGNUM OG HEIMILISMUNUM. Mynstur er mjög áberandi á heimilismunum um þessar mundir. Sterkir litir, gróður og þjóðlegar myndir eru sérstaklega vinsælar og eru þær áprentaðar á áklæði, leir- tau, kerti, klukkur og fleira. Kjörið er að útbúa sitt eigið mynstur eða taka uppá- haldsljósmyndina og láta prenta hana á áklæði fyrir gardínur eða á bolla. Ef ímyndunaraflið skortir, er úrvalið mikið í verslunum af fallegum munum með fallegu mynstri sem skreyta heimilið og krydda hversdagsleikann. Ýmislegt nýtt er í straumum og stefnum sófa svo sem í litum, áklæð- um og lögun. „Leðrið hefur verið að koma sterkt inn og þá sérstak- lega í svörtu og hvítu,“ segir Ingi Þór Jakobsson í Exo. Fyrir 20 árum voru sömu litir vinsælir en þá var miklu meira af gráum og köldum litum með. „Það sem er gaman við þessa svart/hvítu bylgju í dag er að með henni er yfirleitt heitur litur svo sem beige, lime, grænn og rauður, og svo er að koma töluvert af appelsínugulum.“ Sófar hafa verið að lengjast og nú er hægt að fá þá allt upp í 4,5 metra langa. Fyrir fimm árum þótti gott að hafa þá tvo metra. „Það sem var upp-niður, til dæmis skápar sem stóðu á endann, hafa verið lagðir niður. Nú er allt langt frá vinstri til hægri. Sófar eru lægri en aft- ur á móti lengri. Þetta gefur miklu meira rými í augnhæð og allt virðist stærra,“ segir Ingi Þór. Fólk sem velur annað efni en leður vill hafa það í grófari kantinum að sögn Jóhanns Svavars í Heima. „Bómullaráklæði eru algeng og einnig er nokkuð um hör,“ segir hann og bætir við að litirnir í efnunum séu þá yfirleitt í ljósari kantin- um. Í grindum og fótum er króm allsráðandi að sögn Jóhanns. Einnig er áber- andi meira um tungusófa og algengt er að púðarnir séu lausir í stað föstu bakanna hér áður fyrr. Nýjar stefnur í sófum Leður er algengasta sófaáklæðið og litur þess helst svartur eða hvítur. Sófarnir eru lengri en þeir voru og mikið er tekið af tungusófum. Hvítt leðursófasett. Flott að hafa lit með, til dæmis rauðan leðurstól. Frá Heima. Hvítur leðursófi með stunginni setu. Frá Exó. Grár sófi með áklæði úr blöndu af bómull og polyester. Frá Heima. Svartur leðursófi frá Exó. Bollar með japönskum ljós- myndum í Habitat. FREJA púði með þjóð- legu mynstri í IKEA. POÄNG hæg- indastóll með falllegu jurta- mynstri í IKEA. Blómlegt herðatré í Sipa. Diskar og bollar með japönsku mynstri í Habitat. Glaðlegur plast- bakki í Sipa. Servíetta, skeiðar og spaði í Sipa. 04-05 lesið 24.10.2005 15:32 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.