Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 59
11 ÚTBOÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. október 2005 Blindravinnustofan var stofnuð árið 1941 og er í eigu Blindrafélagsins. Frá stofnun hefur hún verið ómissandi hlekkur í atvinnumálum blindra og sjónskertra á Íslandi. Markmiðið með starfrækslu Blindravinnustofunnar er að veita blindum og sjónskertum atvinnu. Hjá vinnustofunni starfa 25, þar af 20 blindir eða sjónskertir. Helstu verkefni Blindravinnustofunnar eru að merkja og pakka hreingerningarvörum sem seldar eru í Bónus, Hagkaupum og 10-11. Auk þess sinna starfsmenn Blindravinnustofunnar pökkunarverkefnum af öllu tagi. Blindravinnustofan leitar eftir: Starfsmanni á lager Viðkomandi mun starfa á lager, sjá um útkeyrslu ásamt öðrum tilfallandi störfum. Leitað er að starfsmanni sem er glaðlyndur, hefur ríka þjónustulund og hefur gaman af að starfa með fólki. Starfsleiðbeinanda Viðkomandi mun sjá um starfsþjálfun og starfsleiðbeiningu. Leitað er að þroskaþjálfa, iðjuþjálfa, kennara, leiðbeinanda eða aðila sem er vanur eða hefur áhuga á að vinna með fötluðum. Nánari upplýsingar um störfin veitir Margrét Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri í síma 695-4113 eða mg@blind.is. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsóknir fyrir 31. október á mg@blind.is eða til Blindravinnustofunnar, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík. GENGUR ILLA AÐ SELJA EIGNINA ÞÍNA? MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Á SKRÁ -Mikil sala hefur verið hjá okkur að undan- förnu og vantar allar gerðir eigna á skrá. -Skoðum og metum samdægurs þér að kostnaðarlausu. -Enginn kostnaður fellur á seljanda ef eignin selst annars staðar. Loftræsikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna loftræsikerfa í norðurbyggingu flugstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst í útvegun og uppsetningu loftræsikerfa vegna stækkunar norðurbyggingar til suðurs og endurgerðar 2. hæðar. Helstu magntölur eru sem hér segir: Kantaðir loftræsistokkar: 19.000 kg Sívalir stokkar: 1.200 m Loftræsisamstæður: 2x13 m3/s Flæðistöðvar og hitarar: 165 stk Áætlað upphaf verks: 24.11.2005 Verklok 1. áfangi: 30.05.2006 Verklok 2. áfangi: 26.02.2007 Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvarinnar svo og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 26. október 2005. Gögnin eru á rafrænu formi og verða seld á 5.000 kr. Tilboðum skal skilað á skrifstofu FLE hf. á 3. hæð byggingarinnar eigi síðar en fimmtudaginn 10. nóvember 2005 fyrir kl. 11.00. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. OPIÐ ÚTBOÐ Rafkerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna rafkerfa í norðurbyggingu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst í útvegun og uppsetningu rafkerfa, lág- og smáspennu, vegna stækkunar norðurbyggingar til suðurs og endurgerðar 2. hæðar. Verktaki tekur að sér að útvega og leggja almennar og sérstakar raflagnir, útvega og setja upp rafbúnað auk tenginga við ýmis fasttengd tæki. Helstu kennitölur eru: Stærri aflstrengir: 1.000 m Smærri aflstrengir: 6.000 m Fortengdir aflstrengir: 2.000 stk Afldreifitöflur: 6 stk Lampar: 1.200 stk Netbakkar og strengstigar: 3.700 m Brunakerfisstrengir: 1.500 m Brunaskynjarar: 240 stk Hljóðkerfisstrengir: 3.800 m Hátalarar: 310 stk Loftnetstrengir: 2.100 m Tölvu- og símastrengir: 10.000 m Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvarinnar svo og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 26. október 2005. Gögnin eru á rafrænu formi og verða seld á 5.000 kr. Tilboðum skal skilað á skrifstofu FLE hf. á 3. hæð byggingarinnar eigi síðar en fimmtudaginn 10. nóvember 2005 fyrir kl. 11.00. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. OPIÐ ÚTBOÐ Frutiger Bold 22p 100.56.0.0 Frutiger Bold 9,5p/12 Innritun nemenda í fyrsta bekk (börn fædd 1999) fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar 15.-18. mars nk. kl. 9:00 – 16:00. Frutiger Roman 9,5p/12 Sömu daga fer fram innritun nemenda sem fl ytjast á milli skólahverfa og þeirra sem fl ytja í Hafnarfjörð fyrir næsta skólaár. Innritunin fer fram í grunnskólunum og eiga nemendur rétt á skólavist í sínu skólahverfi . Eins og undanfarin ár geta foreldrar sótt um að senda barnið sitt í aðra grunnskóla og er ávallt reynt að koma á móts við þær óskir. Öldutúnsskóli s. 555 1546 oldutunsskoli@oldutunsskoli.is Hraunvallaskóli Innritun fer fram á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar í síma 585 5800 eða skolaskr@hafnarfjordur.is Frutiger Light Italic 9,5p/12 Nemendur í 1.-4. bekk í skólahverfi Hraunvallaskóla hefja nám þar næsta haust en eldri nemendur eiga skólasókn í Áslandsskóla. Sérstök athygli er vakin á því að umsóknarfrestur um heimild til að stunda nám í einkaskólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga á næsta skólaári er til 10. apríl og skulu umsóknir berast Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31 á eyðublöðum sem fást þar eða í þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á www. hafnarfjordur.is Sérhver umsókn gildir fyrir eitt skólaár í senn. Hafnarfj_Auglysiatvdx180mm.indd 1 17.3.2005 16:59:13 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Enskukennsl í unglingadeildum Almenn kennsla á yngsta stigi Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari eða þroskaþjálfi óskast til starfa við stuðning á eldri deild. Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslus jórinn í Hafnarfirði Lagnakerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna lagna í norðurbyggingu flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst í útvegun og uppsetningu lagnakerfa vegna stækkunar norðurbyggingar til suðurs og endurgerðar 2. hæðar. Helstu magntölur eru sem hér segir: Steypujárnslagnir: 650 m Álplastlagnir: 1.050 m Hitalagnir (stál): 2.300 m Vatnsúðalagnir: 7.000 m Áætlað upphaf verks: 24.11.2005 Verklok 1. áfangi: 30.05.2006 Verklok 2. áfangi: 26.02.2007 Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvarinnar svo og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 26. október 2005. Gögnin eru á rafrænu formi og verða seld á 5.000 kr. Tilboðum skal skilað á skrifstofu FLE hf. á 3. hæð byggingarinnar eigi síðar en fimmtudaginn 10. nóvember 2005 fyrir kl. 11.00. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. OPIÐ ÚTBOÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Safamýri 28 - 32 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Álftamýri/ Safamýri vegna lóðanna Safamýri 30 og 32. Tillagan gerir ráð fyrir því m.a. að lóðirnar nr. 30, gæsluvallarlóð, og 32, leikskólalóð, verði sameinaðar, núverandi leikskólabygging verði rifin, gæsluvallarhús fjarlægt og nýr leikskóli reistur á sameinuðum lóðum. Innkeyrsla á bílastæði færist 3 metra til suðurs og nýtingar- hlutfall breytist úr 0,15 í 0,2. Að öðru leyti gilda eldri skilmálar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Nauthólsvík - veitingaskáli Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Nauthólsvík. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að byggingareitur breikkar um 1,5 metra til norð – vesturs, hæðartakmörkun innan sérreits á norð – vesturhluta byggingarreits hækkar úr 5 metrum í 6,15, verður þó áfram á einni hæð og stærð byggingar má vera allt að 350m2. Að öðru leyti gilda eldri skilmálar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 25. október til og með 6. desem- ber 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemd- um við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 6. desember 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 25. október 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur ATVINNA FASTEIGNIR 24-26/55-59 smáar 24.10.2005 16:41 Page 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.