Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 66
25. október 2005 ÞRIÐJUDAGUR26 Stóra svið Salka Valka Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 2 Woyzeck Fi 27/10 kl.20 Forsýning UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Kalli á þakinu Su 30/10 kl. 14 UPPSELT Su 6/11 kl. 14 Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Id - Haustsýning Wonderland e. Jóhann Frey Björgvinsson Critic ´s Choice? e. Peter Anderson Pocket Ocean e Rui Horta Fö 4/11 Frums. Su 6/11 Su 13/11 Su 20/11 Mi 23/11 Aðeins þessar 5 sýningar Nýja svið/Littla svið Lífsins tré Fi 27/10 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 UPPSELT Fi 3/11 kl. 20 UPPSELT Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Þr 25/10 kl. 20 UPPSELT Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPSELT Su 6/11 kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 AUKASÝING Su 20/11 kl. 20 AUKASÝNING Manntafl Lau 12/11 kl. 20:00 Forðist okkur Nemendaleikhúsið í samvinnu við leikhó- pinn CommonNonsense. Allra síðustu sýningar! Lau 29/10 kl. 18 Lau 29/10 kl. 21 Su 30/10 kl. 20 Má 31/10 kl. 20 Þr 1/11 kl. 20 �������� ������� ��������������������� �� � � � ������ ���������� ���� ���������� ��� ���� ������ ����� ����������������������������������������������������������������������� ����������� � ���������������������������������������������������������������������������������������� ���������������������������������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ���������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ���������� ����������������������������������� ������������ ��������������������������������� ������ ������������������������������������������������ Hverjir nutu ekki góðs af fram- förum á 18. öld? spyr Þórunn Guðmundsdóttir sagnfræðingur í samnefndu erindi í hádegisfund- aröð Sagnfræðingafélags Íslands, „Hvað eru framfarir?“ sem hún flytur í dag. Í erindi sínu leitast Þórunn við að bregða ljósi á hvort það hafi verið hagur einhverra að halda þekkingu frá þeim sem gátu nýtt hana til framfara fyrir almenning og beinir sjónum að menntun ljós- mæðra í þeim tilgangi. Fyrirlest- urinn byggir hún á meistaraprófs- ritgerð sinni frá árinu 2002, en þar skoðaði hún menntun og störf ljósmæðra á 18. öld, sérstaklega í Rangárvallasýslu. „Áhugi minn á því að rannsaka sögu og þróun heilbrigðismála er tvíþættur,“ segir Þórunn. Önnur ástæðan er sú að ég starfaði sem röntgentæknir árum saman og þekki því til í heilbrigðiskerfinu. Hins vegar er hluta íslenskrar kvennasögu að finna í störfum kvenna að velferðarmálum.“ En telur Þórunn að nytsam- legri þekkingu hafi verið haldið frá ljósmæðrum á 18. öld? „Nei, ég held að þekkingu og menntun hafi ekki verið haldið frá þeim en sú þekking á meðgöngu og barna- eldi sem var til víða í Evrópu náði ekki hingað.“ Það telur hún mega rekja að hluta til þess að fram til 1760 var menntun og eftirlit með störfum ljósmæðra í höndum sóknarpresta. „Þegar Bjarni Páls- son tók við stöðu landlæknis það ár kom það í hans hlut að menn- ta ljósmæður og kynna starfandi ljósmæðrum nýjungar. Þá hafði hann um það að velja að starfa innan gamla kerfisins eða búa til nýtt.“ Bjarni lýsir í bréfi að ljósmæð- ur hafi andstyggð á nýjungum og hluti þeirra var ólæs og óskrifandi. „Ólæsið var alltaf vandræðamál varðandi útbreiðslu þekkingar,“ segir Þórunn en bendir á að á 18. öld þurftu ljósmæður ekki að skila skýrslum um störf sín og börn voru ekki skráð við fæðingu held- ur skírð. „Það er því ekkert víst að ólæsið hafi háð þeim í starfi. Sá möguleiki að ljósmæður gætu framfleytt sér af störfum sínum var hins vegar aldrei ræddur og konur höfðu engan fjárhagslegan ávinning af því að leita sér þekk- ingar í ljósmæðrafræðum.“ Þórunn flytur erindi sitt í Þjóð- minjasafni Íslands í dag og hefst það klukkan 12.10. bergsteinn@frettabladid.is Ólæsi og óbeit á nýjungum ÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR Ólæsið var alltaf vandræðamál varðandi útbreiðslu þekkingar en það er ekki víst það hafi háð ljósmæðrum við störf þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Konunglegi danski ballettinn verð- ur með tvær gestasýningar í Þjóð- leikhúsinu á sunnudaginn kemur. Ballettinn sýnir Klippimyndir, ævintýralega barnaballetsýningu byggða á verkum H.C. Andersens, á Stóra sviðinu klukkan 14 og 16. Höf- undur ballettsins er Pär Isberg. Í sýningunni er haldið í ævin- týralega ferð með H.C. Andersen, sem dansar aðalhlutverkið og leið- ir okkur í gegnum vinsæl ævintýri á borð við Litlu stúlkuna með eld- spýturnar, Nýju fötin keisarans, Næturgalann og Ljóta andarung- ann. Klippimyndir ævintýraskálds- ins verða smám saman til eftir því sem líður á sýninguna, vaxa og fylla loks allt leiksviðið. Tuttugu og sjö börn dansa í sýningunni og fara sum þeirra með veigamikil hlutverk, enda er aðeins einn fullorðinn dansari í sýningunni. Óhætt er að segja að það sé einstök upplifun þegar svo mörg börn koma að því að skapa sviðslistaverk. Klippimyndir frá Danmörku ÚR KLIPPIMYNDUM Konunglegi danski ballettinn sýnir í Þjóðleikhúsinu um helgina. 13. sýn fös 28. okt 14. sýn lau 29. okt 15. sýn fös 4. nóv 16. sýn lau 5. nóv 17. sýn fös 11. nóv Sýnt í Iðnó, miðasala í síma: 562-9700, á idno@xnet.is og á midi.is Gestur - Síðasta máltíðin Hinsegin óperetta 3. sýning - Sun. 30. okt. kl. 17.00 4. sýning - fim. 3. nóv. kl. 20.00 5. sýning - lau. 5. nóv. kl. 17.00 örfá sæti laus 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.