Tíminn - 01.08.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Föstudagur 1. ágúst 1975
AUSTURLANDSÁÆTLUN, fyrri hluti, er
nýkomin út á vegum áætlanadeildar Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins og Hagvangs h/f.
í formála ritsins segir Bjarni B. Jónsson,
yfirmaður áætlanadeildar Framkvæmda-
stofnunarinnar m.a.,,.....Varð þvl að ráði að
, skipta áætlunarverkinu i tvo hluta til birt-
ingar, annars vegar þá almennu lýsingu á
vandamálum og þróunartækifærum lands-
hlutans, sem hér liggur fyrir, og hins vegar
nánari athuganir og tillögugerð um æskileg-
ar framkvæmdir og aðrar aðgerðir I at-
vinnumálum og á vegum opinberra aðila.
Fyrri hlutinn er þannig til nota við nánari at-
huganir og umræður um stefnumótun, en er
lagður fram, án þess að I honum felist
stefnumótun af hálfu Framkvæmda-
stofnunarinnar".
Mannfjöldaþróun á Austurlandi:
Bætt félagsleg aðstaða
eykur á brottflutning
fólks úr strjálbýli
t þeim kafla ritsins, þar sem al-
mennt er rætt um fólksflutninga
kemur ma. fram staöreynd sem
kann a6 koma sumum undarlega
fyrir sjónir. Þvi er haldio fram,
og sagt ao sé alkunn staöreynd
jafnthér á landi sem annars staö-
ar, aö auknar og bættar sam-
göngur (þar meö taliö simi, fjöl-
miölar o.s.frv.) séu oft hvetjandi
á brottflutning úr þeim byggöar-
lögum er áöur hafa veriö tiltölu-
lega einangrub. „Þessi þáttur er
nokkuö flókinn, en má einfalda
me6 þvi a6 segja, aö fólk sé lik-
legra til aö flytja, er þaö telur sig
hafa komizt ao raun um a6stö6u-
og aðbúnaðarmun sinn og ann-
arra. Fleira mætti tína til, þar
sem I ljós kæmi aö margt það,
sem ætlað er til hagsbóta fyrir
dreifbýlið, reynist tvíeggjaö
vopn," segir i ritinu.
Auka má sauðfjárrækt
til mikilla muna
t Austurlandsáætlun kemur fram,
að vjða á Austurlandi kreppir
mjög að ræktuðu landi, þar sem
undirlendi er tiltölulega litið og
sundurslitið af heiðum og fjall-
göröum. Hifis vegar séu ofan
byggðar viðáttumiklar afréttir,
sem vel henta til sauðfjárbeitar,
og segir i ritinu, að þetta eigi
einna helzt við um norðurhluta
landsfjórðungsins.
Siðan segir:
—...enn ekki fengizt heildar-
vitneskja um beitarþol þessara
afrétta, en fullvist má þó telja, að
með skynsamlegri nýtingu megi
auka sauðf járrækt til mikilla
muna á Austurlandi.
Hvaö gróðureyðingu áhrærir
segir i ritinu, að sennilegt sé að
gróður- og jarðvegseyðing á
Austurlandi sé minni en viðast
annars staðar á landinu, og vitn-
að er I landgræðsluáætlun
1974—1978 þar segir, „ að á Aust-
urlandi sé a.m.k. jafnvægi milli
eyðingar og uppgræðslu".
Þótt láglendi og ræktanlegt
land sé tiltölulega litið á Austur-
landi telja höfundar ritsins að það
verði þó ekki til að standa land-
búnaði i landsf jórðungnum i heild
fyrir þrifum. Þá segir, að við at-
hugun hafi komið i ljós, að stærð
túna á Austurlandi sé heldur und-
ir landsmeðaltali.
1901: 13,6% ISLENDINGA
1970: 5,8% ÍSLENDINGA
Gert ráo ffyrir áframhaldandi fækkun í strjólbýli Austurlands
ÞAÐ kemur fram i kafla Austur-
landsáætlunar um mannfjölda-
þróun, að árið 1901 hafi Austfirð-
ingar veri6 13,6% tslendinga, en
áriö 1970 hafi þeir verið 5,8% ts-
lendinga. (sj.í kort). Þá kemur
fram aö stö6ugt stærri hluti ibú-
anna býr i þéttbýli og er þa6 lilið-
stæð þróun og á landinu öllu. Þó
er tekiö fram, a6 hlutfall þéttbýlis
sé ekki jafn hátt á Austurlandi og
á landinu öllu.
— Sé nánar litiö á ibúaþróun
Austurlands, kemur I ljós, aö ibú-
um i dreifbýli (þ.e. stöðum meö
300 ibúa og færri) hefur fækkaö
um 55.9%, timabiliö 1901-1970, en
fækkun i dreifbýli á landinu öllu
er 48,4% á sama tima. Fjöldi ibúa
á landinu öllu hefur ellefufaldazt
en sexfaldazt á Auturlandi
1901-1970. A Austurlandi hefur
þannig hvorki tekizt að halda
fólki i dreifbýli I sama hlutfalli og
gerzt hefur á landinu öllu né auka
Ibúafjölda i þéttbýli til jafns vi6
landiö allt.
Þá segir, a6 Seyðisfjörður hafi
veriö stærsti þéttbýlisstaður
svæöisins framan af öldinni, en
fjölgun Ibúa þar hafi nær engin
veriö þar, sem af er þessari öld.
„Neskaupstaður hefur verið
stærsti staðurinn siðan 1930, en
eftir aö þvi marki var náð, hefur
vöxtur ibúafjölda verið fremur
hægur", segir I áætluninni.
— Tölur fyrir árið 1973 sýna, a6
þróunin heldur áfram. Kaupsta6-
irnir, auk þéttbýlisstaða auka
hlutdeild sina I Ibúafjöldanum.
Einkum vekur athygli hinn öri
vöxtur Hafnar, en þar fjölgaði
Ibúum um 21,8% 1970-1973, og
42,6% 1960-1970.
I Austurlandskjördæmi, sem
heild, óx Ibúafjöldi um 0.9% á ári
áratuginn 1960-1970 og var Ibúa-
fjöldi landsfjórðungsins 11.315
hinn 1. desember 1970. „Sami
vöxtur áratuginn 1970-1980 þýddi
12.349 ibúa árið 1980. Þa6 sem af
er þessum áratug er vöxturinn
heldur örari eöa 1.2%, en það þýö-
ir 12.720 ibúa áriö 1980, ef svo
heldur áfram."
tbúum Austurlands f jölgaði um
286 (2.5%) á árinu 1973, en á þvi
ári var fjölgun allra landsmanna
HLUTFALL AUSTURLANDS AF'IBÚAFJÖLDA LANDSINS
16
14-
12-
10-
8-
6-
4-
2H
0
-*-
¦+-
-t-
-+-
-t-
-+•
-+-
1901 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 1980
1.29%. 1 ritinu segir, að hvort
tveggja var, að náttúruleg f jölgun
hafi verið tiltölulega mikil þetta
ár, 171 manns, eöa 1.5% og
nettó-að-flutningar til Austur-
lands hafi verið 115 manns, eða
1,0%. „Sé breyting mannfjöldans,
flokkuð niður á hin ýmsu byggða-
stig, kemur I ljós, aö öll fjölgunin,
185, hefur orðið I þéttbýli með yfir
50lbúa, en strjálbýlið hefur staðið
nákvæmlega I stað." Siöar I ritinu
kemur fram, aö s.l. 20 ár hefur
ibúum landsins alls fjölgaö um
40%. Fjölgun á Austurlandi hafi
einungis veriö 1/3 þess hlutfalls.
Flestar líkur benda til
áframhaldandi fækkun-
ar i strjálbýli Austur-
lands
t Austurlandsáætlun segir að
fólksflótta úr strjálbýli á Austur-
landi sé ekki enn lokið, þó að
„ekki sé straumurinn eins þungur
og áöur" eins og segir I áætlun-
inni.
— Ef talið er að fækkun I strjál-
býlinu stafi aö mestu leyti af
vélvæðingu landbúnaðarins og
aukinni framleiðni hvers
einstaklings, veröur einnig að Hta
svo á, að þessi fólksfækkunar-
áhrif vélvæ6ingarinnar sé enn
töluverð á Austurlandi. Allar Hk-
ur eru á, að þessara áhrifa og
annarra samsvarandi gæti enn
um mörg ár, og fólksfækkun haldi
þannig áfram I strjálbýli Austur-
lands. Að visu má ætla, að aukið
þéttbýli kalli á aukna framleiöslu
landbúnaöarvara og bættar sam-
göngur geri kleift að búa I strjál-
býli og vera jafnframt I góðu
sambandi við þéttbýlið. Hvort
tveggja ætti að draga úr fólks-
fækkun I strjálbýlinu, en óliklegt
er þó, að það hafi úrslitaáhrif.
Að lokum segir að fólksfjölgun
á Austurlandi hljóli sem annars
staðar aö verða i þéttbýlinu og
f jölgunin verði að koma aöallega
með fólksflutningum frá öörum
landshlutum. „Það er þvl viö-
gangur þéttbýíisstaðanna, bæði
hvað atvinnu og aðbúnaö fólks
snertir, sem mestu máli skiptir,
ef fólksf jölgun á að verða veruleg
á Austurlandi," segir I ritinu.
Konum fækkar
geigvænlega
eftir tvífugsaldur
1 KAFLANUM um mannfjölda-
þróun á Austurlandi er vikið að
kynjasamsetningu i landshlutan-
um, og kemur þar fram athyglis-
verð staðreynd: „Þess má yfir-
leitt sjá merki á svæðum með
fólksfækkun, að konur eru hlut-
fallslega mun- færri en karlar.
Sérstaklega verður þetta áber-
andi i strjálbýlum héruðum",
segir I ritinu.
1 þessum kafla kemur fram, að
.hlutfall karla óg kvenna á Austur-
landi hefur.haldizt óbreytt á síð-
ustu árum, þannig að á móti
hverjum 100 körlum hefur -verið
87.76-38,12 konur á árunum
1970-1973. — Auðséð ' er aö
breytingarnar eru ékki miklar á
þessu timabili, en einmitt það
segir slna sogu, þ.e.a.s. þrátt
fyrir nettóaðflutninga. og fjöigun
á Austurlandi batnar ekk-i hlut-
fallið milli karla og kvenna. Þetta
er einnig að þvi leyti alvarlegra,
að fjölgunin hefur eingöngu orðið
að
i þéttbýli*, þar sem helzt er
vænta aðstreymis kvenna.
„Hér við bætist, að viða á
Austurlandi er kvenfólk'hlutfalls^
lega fátt I aldurshópnum ' 18-30
ára. Þegar borinn er saman hlut-
fallslegur fjöldi kvenna og karla I
aldurshópnum á Austúrlandi öllu,
blasir við heldur óheillavænleg
myndtsjákort).Þaðóálitlega við
kynjasamsetninguna er hversu
konum. fækkar hlutfallslega eftir
tvitugsaldqr."
Um afleiöingar þessara stað-
reynda segir i ritinu: — Hlutfalls-
leg fæð kvenna á giftingaraldri og
helzt frjósemisaldri hlýtur að
draga úr ibúa-fjolgun Og hafa
félagslegar afleiðingar og auka
brottflutning karla frS svæðinu.
En hverjar eru orsakir þess að
hlutfallslega fáar konur á aldrin-
um 18-30 ára. búa á Austurlandi?
„Fábreytt atvinnuiif stendur.
einna helzt i vegi fyrir fjölgun
kvenna".
140
130
120
110
100
90
80
70
»•'-
Konur a
landinu öílu
Konur a
Austurlandi
-t
? 9 s
o w
O1
8 i 5 i ? f ? S i O) f
8 m o S 8 o O
0»
s
Hluííailslegur fjötói kvenwa : 5 ars akSursflokkum
miöatf visí 100 kara > sSmu alcíursfiokkum.
Austurland -iandidaili 1S70.
HainsHd: Hagsioía 'lslaixfs; Ht-gtííinai