Tíminn - 05.10.1975, Page 8

Tíminn - 05.10.1975, Page 8
8 TÍMINN Sunnudagur 5. október 1975 Margrét drottning tekur þátt i stjórnarmyndun. ÞJÓÐHÖFÐINGJAR DVERGRÍKJANNA HAFA MEST VÖLD sem ekki tekur þátt í útnefningu nýrrar rikisstjórnar. Þingið á- kveður jafnvel daginn, sem þing er leyst upp, og hvenær nýjar kosningar skuli fara fram. Karl Gustaf skrifar ekki lengur undir ný lög, eins og konungar ann- arra landa gera enn þann dag i dag. Ekki eru allir konungar og drottningar yfirmenn kirkjunn- ar. 1 Hollandi var þeirri lagagrein, sem kvað á um að þjóðhöfðing- inn skyldi vera yfirmaður kirkj- unnar, breytt fyrir löngu. t Danmörku er þessu öðru visi háttað. Samkvæmt stjórnar- skrárlögum frá 1953 á Margrét drottning að vera i evangelísk lútersku kirkjunni. I stjórnar- skrá Noregs er kveðið á um, að konungur skuli vera yfirmað- ur norsku lútersku kirkjunnar. Bretadrottning er i brezku biskupakirkjunni, en yfirmaður hennar er erkibiskupinn af Kantaraborg. Baudouin kon- ungur i Belgiu og Júliana Hol- landsdrottning eru skyldug til að hlita ákveðnum fyrirmælum kirkjunnar. Baudouin og kona hans, Fabiola drottning, eru i kaþólsku kirkjunni. Júliana drottning er i hollenzku sið - bótarkirkjunni. Meðal forréttinda, sem þjóð- höfðingjarnir njóta enn, er, að þeir geta náðað refsifanga. Sá eini, sem ekki getur það er Karl Gustaf. Jafnvel þótt þjóðhöfðingjar margra Evrópulanda njóti margra forréttinda, eru þaðað- eins valdhafarnir i dvergrfkjum eins og Luxembourg, Liechten- stein og Mónakó, sem lifa eins Hvernig ríkja krýndir þjóð- höfð- ingjar Evrópu? 0 Ólafur Noregskonungur gegnir nokkurn veginn sama hlutverki sem konungur og Margrét frænka hans sem Dana- drottning. Rainier fursti i Mónako stýrir sinu litla riki eins og e.k. forseti. Hann hefur raunveruleg völd, en Frakkar sjá um sam- band Mónako við önnur lönd. Elisabet Englands- drottning hefur tak- mörkuð völd, eins og fleiri þjóðhöfðingjar. Hún er fyrst og fremst einingartákn þjóðarinn- Prins Franz Jósef i Liechtenstein stjórnar landi sinu með aðstoð sérstaks ráðs, en með- limir þess eru nánir vin- ir hans. Hér er hann ásamt fjölskyldu sinni. t gamla daga var konungur- inn oft æðsti maður landsins, forsætisráðherra i rikisstjórn- inni og æðsti dómari landsins allt i sömu persónunni. Hann var yfirmaður kirkjunnar, aðmiráll og eigandi mikilia jarðeigna. t sumum tilfellum átti hann allt landið. Nú hefur hann verið sviptur mörgum þessara hlutverka. Samt hafa konunglegir þjóð- höfðingjar enn mörgum mikil- vægum verkefrium að sinna. Þeir eru i flestum tilfellum hafðirmeð i ráðum, þegar rikis- stjóm er mynduð að loknum kosningum. Þegar stjórn er mynduð i Danmörku útnefnir Margrét drottning forsætisráðherrann. Ólafur Noregskonungur gerir það einnig, Baudouin konungur i Belgiu sömuleiðis og Júliana Hollandsdrottning. t Englandi er það venjulega formaður þess flokks, sem sigr- að hefur, sem kynnir rikisstjórn sina eftir kosningar. Elisabet drottning útnefnir siðan nýju rikisstjórnina — en sú útnefning er aðeins formsatriði. Staða Karls Gustafs konungs i Sviþjóð er aðeins sú að vera ,,tákn þjóðarinnar”. Hann er eini þjóðhöfðinginn i Evrópu, <1 Júliana Hollandsdrottn- ing er álitin rikasta drottning i heimi og þar með ein af auðugustu konum iheimi. Hún er skyldug til að vera i hol- lenzku siðabótarkirkj- unni, en er ekki lengur æðsti valdhafi hennar. ar. Carl Gustaf Sviakon- ungur er sá þjóðhöfðingi i Evrópu, sem minnst hefur völd. Hann er fyrst og fremst fulltrúi þjóðar- innar. Shodr Óskum eftir að kaupa NOTAÐAR VÉLAR í Skoda 11 0 L (72 mm) til upptekningar TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-6 S/M/ 42606

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.