Tíminn - 07.10.1975, Síða 3

Tíminn - 07.10.1975, Síða 3
Þriöjudagur 7. október 1975. TÍMINN 3 Umræðum um bæjarreikningana í Eyjum frestað: „ENDURSKOÐUNIN MEIRA VERK EN ENDURSKOÐ- ENDUR GERDU SÉR UÓST" — segir bæjarstjórinn gébe:Rvík. —Hinir ósamþykktu ársreikningar Vestmannaeyja- kaupstaöar koma ekki til af- greiðslu á hinum mánaðarlega fundi bæjarstjórnar s.l. föstudag. — ÍDg vonast til aö reikningarnir veröi til fyrri og seinni umræðu á næsta fundi sem verður fyrsta föstudag f nóvember, sagði Sigfinnur Sig- urösson, bæjarstjóri i gær. Hér er um aö ræða reikninga fyrir árin 1968-1972 en þegar hefur farið fram fyrri umræöa i bæjarstjórn um þá, og reikninga fyrir árin 1973 og 1974 til fyrri umræðu. Sagöi Sigfinnur að hann vonaðist til að á næsta fundi verði hægt að hafa eina alls herjar fjármálaumræðu i bæjarstjórn Vestmannaeyja á fundinum i byrjun nóvember. — Á fundinum i byrjun desember verður svo fjárhagsáætlun næsta árs og heildaráætlun fyrir næstu ár lagðar fram, sagði hann. Miklar framkvæmdir eru fyrirsjáanlegar iEyjum á næstu árum, og má þar nefna skipulagningu og gatnagerðar- framkvæmdir. Þvi mun dragast enn um sinn að ársreikningar fyrir 1968-1972 verði teknir til annarrar umræðu og samþykktir. Reikningarnir fyrir ’73 og ’74 verða þá teknir til fyrri umræðu. Vinna við þessa reikninga er geysilega mikil, sagði bæjarstjóri, og hafa endurskoðendur unnið sleitu- laust að endurskoðun þeirra undanfarið. Mun þetta hafa verið mun meira verk en þeir gerðu sér grein fyrir i fyrstu, sagði Sigfinnur Sigurðsson bæjarstjóri að lokum. Lagning háspennu línu að Grundar- tanga hefst í vor — áætlaður kostnaður 780 milljónir króna SJ—Reykjavik. Ætlunin er að næsta vor verði byrjað aö vinna aö gerö undirstaða háspennulínu frá Geithálsi aö Grundartanga. Framkvæmd þessi er liður í raf- magnssölu La'ndsvirkjunar til Járnblendifélagsins, en sam- kvæmt semningi á húnað hefjast um mitt ár 1977: Til þess aö það megi takast þarf aö byggja - háspennulinuna aö mestu leyti á næsta ári. Landsvirkjun er um þessar mundirað byrja að auglýsa útboð á ýmsu efni til háspennulinunnar, svo sem stál I linumöstrin, leið- ara, einangrara og undirstöður. Hluti háspennulinunnar verður sæstrengur yfir Hvalfjörð og verður hann boðinn út sérstak- lega. Vegna langs afgreiðslutima á sumu af þvi efni sem til þarf var talið æskilegt að auglýsa þessi út- boð með góðum fyrirvara. Aætlað er að háspennulinan öll muni kosta 780 milljónir króna. 31 ölvaður ökumaður tekinn í Síldveiðibátum heimilað að landa ísaðri síld til frystingar eða söltunar gébé Rvik — Sjávarútvegsráöu- neytiö hefur nú ákveöið aö leyfa sildveiöibátum aö Ianda þeirri sild, sem ekki er söltuð um borö i gébé-Rvik — Timinn skýrði frá þvi fyrir helgi, að Skuld VE 263 frá Vestmannaeyjum heföi fengið nokkuð magn af dauöri sild i net sin, er báturinn var aö veiöum fyrir austan Vest- mannaeyjar. Álitið er aö þessi dauða sfld sé komin frá Hörpu RE 342, sem haföi verið á veiö- um á þessum sldöum. Nú er Ijóst, að Harpa haföi ekki sild- veiöileyfi frá sjávarútvegsráðu- neytinu, og aö skipverjar hefðu fleygt miklu magni af dauðri sild i sjóinn, eöa á annað hundr- að tonnum. skipunum, meö þvi skilyrði að hún verði isuð I kössum og tekin til söltunar eöa frystingar I landi. Timinn skýröi frá þessu á laugar- Eftir upplýsingum frá sjávar- útvegsráðuneytinu, mun Harpa vera eini báturinn, sem vitað er um með vissu, að hafi fleygt dauðrisfld. Komi ljós, að bátur- inn var ekki með sildveiðileyfi og hafði skipstjórinn farið. i fyrstu veiðiferðina i þeirri trú að allt væri i lagi. Þegar hann svo sækir um veiðileyfið, er þvi neitað á þeim forsendum, að hann hafi þegar farið eina veiði- ferð án tilskilins leyfis, og fyrir að hafa fleygt miklu magni af dauðri sild. dag og haföi þá fréttina eftir sjávarútvegsráöherra, Matthiasi Bjarnasyni. Þaö eru I allt 42 bát- ar, sem hafa leyfi til sildveiöa I herpinót, en leyfilegt magn sfldar er 7500 tonn og hefur aflamagni þessu veriö skipt milli bátanna þannig aö um 185 tonn koma i hiut hvers þeirra. Þá hefur ráðuneytið ákveðið, að ekki verði útgefin fleiri veiðileyfi til sildveiða á þessari vertið, en ráðuneytið fylgist nákvæmlega með þvi aö einstakir bátar fiski ekki meira en nemur þessum kvóta, en ef þeir gera það, geta skipstjórnarmenn bátanna átt á hættu að það komi niður á leyfis- veitingum siðar. Þá segir I frétt frá sjávarút- vegsráðuneytinu, að ein meginá- stæða þess, að heimilt er nú að landa isaðri sild í kössum og vinna hana I landi, sé aö mestur hluti þeirrar sfldar, sem veiðzt hefur, hefur verið heilsaltaður og mjög litið verið flokkað og haus- skorið. Er þvi þessari breytingu ætlað að stuðla að þvi að sild verði i auknum mæli flokkuð, haus- skorin og söltuð á þann hátt, sem nauðsynlegt þykir vegna þeirra markaða, er Islendingar eru nú að reyna að komast inn á eftir að útflutningur á saltsfld hefur legið niðri um nokkurn tima. í reglugerð sjávarútvegsráöu- neytisins um sildveiðar frá 5. september 1975 — en þar eru geröar breytingar á fyrri reglu- gerð i ágúst 1974 — eru þau leyfi til sildveiða sem útgefin voru, bundin þeim skilyrðum, að sildin skuli söltuð um borö i veiöiskip- unum. Það voru fulltrúar Lands- sambands útgerðarmanna, Far- manna- og fiskimannasambands- ins, Sjómannafélagsins og Fiski- félags Islands, sem samþykktu þessa reglugerö, en Sildarútvegs- nefnd var á móti, og sendi frá sér mótmæli þar að lútandi I siðustu viku. Gamli maðurinn lézt af völdum áverkanna Leyfislaus á síldveiðum: Fleygði á annað hundrað tonnum ÓVÍST HVAÐA ÁHRIF UPP- SKERUBRESTUR RÚSSA HEF- UR Á KORNVERÐ TIL OKKAR BH—Reykjavik. — Það er svo sem búiö að liggja i loftinu, að Rússa vanti korn, og markaður- inn hcfur hangiö svipaður, þang- að til verðið lækkaði i september, og jafnvel var búizt viö, að það myndi lækka meira. Skaftafellið er að lesta núna farm, sem við keyptum fyrir nokkru, en annars höfum við haldið að okkur hönd- um, þar eð við höfðum fregnir af þvi að verðið myndi lækka enn i október, og tel ég vist, að svo hafi veriðum fleiri aðila, sem annast innflutning á korni, svo sem Mjólkursamsöluna. Mér kemur þvi mjög á óvart, að Rússar skuli vera farnir að barma sér nú þeg- ar. Þeir voru nógu kokhraustir i vor, þegar talað var um, að þeir heföu notaö miklu minni áburð en áður og sögðust fá meiri upp- skeru nú en í fyrra. Ég á eftir aö kanna málið, en ég er einhvern veginn ekki trúaður á, aö þetta komisvo mjög við okkur. Þvi má bæta við, að mér hefur lika skil- izt, að Rússarnir kaupi korn i lægra gæðaflokki en við, og það liefur sin áhrif. Þannig komst Hjalti Pálsson, forstjóri Innflutningsdeildar SIS að orði i gær, þegar Timinn bar undir hann fregnir, sem bárust i gærmorgun, þess eðlis, að Rússar hefðu tilkynnt i rússnesk-banda- risku viðræðunefndinni I Moskvu, að uppskerubrestur hefði orðið hjá þeim. t fregnum þessum frá Reuter var kveðið svo á, að Rússarnir rækju mjög á eftir samkomulagi um langtima-samninga um hveiti- og kornkaup til Sovétrikj- anna, þar eð uppskera hefði brugðizt eystra. Er i Reuters- skeytunum, áætlað að uppskeru- bresturinn nemi allt að einum þriðja áætlaðrar uppskeru, en það mun byggt á þeim stað- reyndum.sem fyrir hendi eru frá Úkraniu, en i fregnum frá Kiev segir, að uppskeran i lýðveldinu komi ekki til með að verða nema 33 til 34 milljón lestir, en áætlað hafði verið að uppskeran yrði um 49 milljón lestir. gébé Rvik — Eins og sagt var frá i Timanum á laugardag stór- slasaðist gamall maður I um- ferðarslysi á móts við Hverfisgötu 39 á föstudag. Hann lézt siðar um kvöldið af völdum áverka þeirra sem hann hlaut. Maðurinn hét Guðjón Hjörleifsson, 82 ára gam- all, til heimilis að Hverfisgötu 44. Guðjón heitinn var á leið yfir Hverfisgötu þegar hann varö fyr- ir stórri fólksbifreiö, sem ekið var austur götuna, og hlaut hann mik- il höfuðmeiðsl. Var hann þegar fluttur til höfuðaögerðar á Borg- arspitalanum, en lézt þar siöar um kvöldið. S.J.-Reykjavik.l gær var fundur i Lögreglufélagi Reykjavikur, þar sem fjallað var um verkfallsrétt til handa opinberum starfsmönn- um. Skoðanakönnun fór fram um málið með leynilegri atkvæða- greiðslu. Spurt var annars vegar um hvort menn vildu verkfalls- rétt og hins vegar hvort þeir hvettu til.aðgerða i nóvember ef ekki hefðu þá náðst samningar. Um 80 manns voru á fundinum en þeim sem bundnir voru við störf verður gefinn kostur á að taka þátt i atkvæðagreiðslunni siðar. Reykjavík BH-Reykjavik. — Lögreglan I Reykjavil' hafði nóg að gera um heigina, »' voru allmargir öku- menn tek'iiir fyrir meinta ölvun við akstur. Alls uröu þeir 31, sem uröu aö leggja leiö sina f rann- sókn á áfengismagninu i blóöinu, og þykir það til frásagnar, að i þessum hópi voru 5 konur. Þá hefur lögreglan og hert eftirlit með of hröðum akstri, og mældi hraða á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi. Komu allháar tölur út úr þeim athugunum, og það jafnvel á óliklegustu farar- tækjum. Skal enn á það minnt, að haust- in eru venjulegast hættulegasti umferðartfmi ársins, og virðist svo sem mörgum ökumanninum gangi illa að átta sig á rökkrinu oghættum þeim.sem það skapar. Læknislaust að Klaustri SJ-Reykjavik. — Læknis- laust er aö Kirkjubæjar- klaustri eftir að Ingþór Friðriksson hætti þar störf- um sem héröaðslæknir nú fyrir skömmu. tbúar aö Kirkjubæjarklaustri og i ná- grenni hafa áhyggjur af læknisleysmu, og m.a. sendi kennarafundur, haldinn 26. sept. að Klaustri, ályktun vegna málsins til Land- læknis og formanns Heilsu- gæzlustöðvarinnar I héraö- inu. Bent er á að á milli 10 og 20 óhöpp og slys vcrði i skólanum að Kirkjubæjar- klaustri á ári hverju, auk sjúkdóma. „Læknisleysið hefur i för með sér að almenn heilsu- gæzla skólabarna verður fyrir neðan algjört lág- mark,” segir i ályktuninni, og ennfremur: ,,Þar sem engar umsóknir liggja yfir um auglýsta stöðu heilsu- gæzlulæknis á Kirkjubæjar- kalaustri vill fundurinn vekja athygli á hinu alvar- lega ástandi, sem skapast þegar læknislaust verður i heraðinu.” „Fundurinn skorar á embætti landlæknis að það hlutist tíl um skjótar úrbætur I heilsugæzlumálum héraðsins.” ólafur Ólafsson land- læknir, sagði i gær, að ráðninganefndir lækna- kandidata og læknastúdenta væru að leita að manni til starfa að Kirkjubæjar- klaustri. Meðan þar væri læknisiaust gegndi Vigfús Magnússon læknir i Vik i Mýrdal störfum læknis á Kirkjubæjarklaustri jafn- framt sinu starfi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.