Tíminn - 07.10.1975, Qupperneq 6

Tíminn - 07.10.1975, Qupperneq 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 7. október 1975. mótmæla Franco- alræðinu Nokkur námsmannasamtök i Reykjavik hafa sent frá sér yfirlýsingu og mótmæli gegn spænsku stjórninni i sambandi við aftökurnar I siðustu viku. Hljóðar yfirlýsingin svo: Árla morguns 27. septembcr s.l. voru teknir af lifi fimm baráttumenn gegn spánska fasismanum og fyrir þjóðfreisi Baska. Þessi dómsorð hafa vakið athygli um ailan heim á þvi fasiska stjórnarfari, sem rikir á Spáni og á þeim grimmúðlegu og ör- væntingarfullu aðgerðum, sem Franco-alræðið gripur nú til i þvi skyni að framlengja líftóru sina! Kröfurnar eru: Hættið dóms- morðunum, styðjum baráttuna gegn fasisma á Spáni og steyp- um þjóðfrelsishreyfingu Baska. Þá krefjast námsmannasam- tökin einnig, að islenzka rikis- stjórnin mótmæli itrekuðum brotum Franco-alræðisins á mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna. Undir yfirlýsingu þessa og kröfu skrifuðu eftir- talin samtök: Nemendaráð Kennaraháskólans, nemendur Rikisleiklistarskóla, nemenda- félag Fóstruskóla fslands, Nemendaráð Tækniskólans, Samband isl. námsmanna er- lendis og Stúdentaráð H.l. Fasteignin nr. 12 við Austurstræti er til sölu Húsið er á eignarlóð, 4 hæðir (Hver 155 fermetrar) auk kjallara og rishæðar. Upplýsingar veittar fyrir hádegi á skrifstofunni. Guðjón Styrkársson hrl. Aðalstræti 9. Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i stálturna og stög fyrir 220 kV háspennulinu milli Geitháls og Grundar- tanga samtals 112 turna. tJtboðsgögn verða seld á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vik, frá og með þriðjudeginum 7. október 1975 og kostar hvert eintak kr. 2.000.-. Tilboðum skal skila að sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 28. nóvember 1975. Reykjavik, 3. október 1975. E LANDSVIRKJUN Rannsóknamaður í jarðfræði Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rannsóknamann, karl eða konu, til aðstoð- arstarfa við jarðfræðirannsóknir. Starfið fer að mestu fram á rannsóknastofu, en auk þess velst i þvi nokkur vinna við' fagnasöfnun á sjó. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér til Kjartans Thors, Hafrannsóknastofnun- inni, Skúlagötu 4, sem veitir nánari upp- lýsingar. sicT 'I iTlmaniiiti | O Fyrri leikurinn sautjánda markinu viö, og Dybol svaraði fyrir Pólverja. Staðan var orðin 17-26 og tvær mínútur til leiksloka. Hörður Sigmarsson skoraði og Ruchta bætti marki við fyrir Pól- verja, en Ólafur átti siðasta orðið og, þegar flautað var til leiksloka mátti sjá á markatöflunni, 19-29, eitt stærsta tap islenzka hand- knattleikslandsliðsins á heima- velli. Fyrir átta árum sigruðu Pólverjar okkur með nákvæm- lega sömu markatölu. Liðin Islenzka liðið var blátt áfram lélegt i þessum leik. Leikur þess var vandræðalegur og tilviljana- kenndur, markvarzlan engin og Pólverjarnir gátu næstum gert hvað eina sem þeir vildu. Leik- fléttur sáust varla og oftlega var skötið i ótima. Já, það var ekki heil brú i leik liðsins. En þótt sóknartilburðir Islend- inganna væru óburðugir og ein- hæfir, var vörnin ennþá verri. Hvað eftir annað gátu Pólverj- arnir vaðið inn á linu og skorað. Það þarf ekki að hafa fleiri orð um frammistöðu liðsins — 8 marka ósigur á heimavelli segir sina sögu. Pólverjarnir vöktu almenna aðdáun fyrir hraða, snerpu og skemmtilega útfærðar leikfléttur sem komu islenzku varnarmönn- unum hvað eftir annað i opna skjöldu. Hraði liðsins var með j óllkindum og það var þeirra sterkasta tromp, auk mark- mannsins, sem varði oft á tiðum alveg ótrúlega vel. Pólska landsliðið er sennilega eitt sterkasta lið sem hingað hef- ur komið. Hjá íslendingum bar aðeins einn leikmaður af, Ólafur Einarsson, sem var lunkinn við að sjá veikleika pólska mark- varðarsins og hafði ágætt auga fyrir samspili. Gunnar bróðir hans var eitthvað miður sin og féll vel inn i meðalmennsku liðs- ins. Páil barðist vel og stóð fyrir sinu. Pólska liðið virðist vera mjög jafnt, en Kaluzinski bar þó höfuð og herðar yfir aðra leikmenn I þessum leik. Klempel, hinn mikli markaskorari, var ekki i essinu sinu og skoraði aðeins 1 mark. Melcer var stórhættulegur, svo og Antczak, en báðum er það sam- eiginlegt aðhafa ofsalegan stökk- kraft. Mörk isiands skoruðu: Ólafur Einarsson 9, Páll Björgvinsson 4, Gunnar Einarsson 3, Stefán Gunnarsson, Jón Karlsson og Hörður Sigmarsson 1 hver. Mörk Póllands skoruðu: Kaluzinski 6, Melcer 5, Kuchta 4, Dybol og Antczak 2, Gmyrek og Brzozowski 2, og Klempel og Gwózdz 1 hver. o Engin furða leikkafla, en svo datt botninn úr öllum leik liðsins. Það kom I Ijós, að erfitt verður að fylla skarð ólafs Jónssonar. — Mér þótti mjög gaman aö koma heim og leika þessa leiki, þrátt fyrir tapið, — og þegar allir islenzku leikmennirnir, sem nú eru í V-Þýzkalandi, verða komnir inn I liðið, þá verður islcnzka landsliðið á heimsmælikvarða. © | Vandfyllt komi sterkast út sem heild — og auðvitað er það hans mat, sem ræður úrslitum. Engu að siður, gera islenzkir hand- knattleiksunnendur miklar kröfur til sins landsliðs, þvi að Islendingar hafa staðið framarlega i iþróttinni — Það eru þvi kröfur islenzkra hand- knattleiksunnenda að Viðar leiti hófanna sem viðast, en Qnskorði sig ekki við einhvem ákveðinn hóp manna i byrjun keppnistimabils. Islenzka landsliðið er ekkert til að hrópa húrra fyrir, eins og það er nú. Við skulum þó vona, að sá timi komi innan skamms, að við getum aftur orðið stolt af okkar handknatt- leikslandsliði. -Gsal- BREYTT ÁÆTLUN BÓKABÍLA Bókabilarnir breyta allmikið áætlunum sinum frá og með mánudeginum 6. október. Miða breytingarnar einkum I þá átt að auka þjónustuna viö Breiðholts- hverfin, og auk þess færast af- greiðslutimar dálitið til i ýmsum öðrum hverfum. Hin nýja áætlun bókabilanna fylgir hér með: Árbæjarhverfi Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Holt-Hlíðar Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. Laugarás Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7,00-9.00. Skerjaf jörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Happdrætti DAS Vinningar í 6. flokki 1975 - 1976 íbúð eftir vali kr. 2-000.000.oo. 28436 CHEROKEE bifreið 52515 • Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 1485 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 10229 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 20245 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 36139 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 36401 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 36655 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 60905 IJtanlandsferð kr. 250 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 20823 12650 17899 39940 43152 50014 tltanlandsferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 2961 8042 10797 14244 19104 21210 32917 33561 34215 36214 23560 25244 26617 30047 42210 33550 44035 48082 52117 54447 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 269 9012 16804 22098 28575 34896 42078 50369 57935 409 9065 16822 22144 28632 35625 42160 50470 58029 515 9068 17001 22275 28891 35737 42258 50537 58463 720 9285 17290 22278 29085 35894 42763 50753 58588 799 9565 17639 22400 29392 35918 42833 50907 58779 952 9888 17669 22519 29407 35949 42881 51127 58842 1289 10015 17718 22575 29610 36239 43370 51503 58880 1510 10210 17761 22596 29622 36253 43724 51635 58899 1874 10216 18094 22677 29688 36566 44124 51661 58929 2106 10713 18113 22733 29776 36909 44374 51664 58962 2895 10814 18409 22918 29797 36935 44378 51770 59017 2921 10823 18434 23262 29806 37089 44502 51995 59026 3161 11127 18543 23731 29907 37179 44767 52108 59167 3641 11430 18610 23816 30196 37323 44998 52360 59711 4238 11737 18649 23897 30374 37429 45154 52424 59773 4277 11948 18791 24072 30492 37623 45906 52641 60022 4667 12017 18888 24469 30519 37936 46136 52719 60042 5361 12033 19063 24477 30534 38001 46160 52914 60078 5379 12375 19188 24644 30787 38266 46225 53065 60145 5421 12599 19344 24697 31003 38311 46235 53328 60213 5485 12674 19390 24891 31021 38400 46818 53614 60445 5590 13025 19586 24950 31047 38582 47040 53642 60495 5959 13348 19932 25420 31063 38905 47257 53717 60535 6086 13366 19994 25512 31286 39169 47301 53804 60712 6226 13983 20137 25523 31398 39241 47357 53867 60937 6317 14097 20149 25916 31456 39246 47443 54267 60955 6582 14341 20181 26083 31713 39285 47659 54299 61006 6659 14399 20191 26352 31948 39426 47819 54359 61471 6740 14819 20458 26596 32336 39956 48181 54373 61833 6801 14920 20494 26757 32468 40067 48480 54492 61898 6889 15060 20599 27228 32728 40109 48743 54894 62212 6961 15424 21019 27340 32805 40322 49021 55603 63063 7296 15656 21029 27457 33033 40408 49097 55761 63089 7384 15747 21316 27604 33213 40724 49106 56886 63304 7411 15881 21430 27696 34284 41074 49289 57004 63314 7552 15904 21460 27949 34495 41414 49667 57248 63729 7613 15914 21477 28204 34557 41666 49730 57249 64061 7760 15924 21619 28298 34665 41691 49805 57434 64508 8667 15946 21634 28372 34682 41971 49844 57455 64883 8778 16364 21922 28373 34687 41986 50303 57783 64933 8969 16690 21960 28443

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.