Tíminn - 24.12.1975, Side 19

Tíminn - 24.12.1975, Side 19
Miðvikudagur 24. desember 1975. TÍMINN 19 Jónasson les sögu sina „Húsálfinn” (2). Búnaöar- þátturkl. 10.25: Sveitastörf og heimilishættir. Jónas Jónsson, Edda Gisladóttir og Gisli Kristjánsson lesa kafla úr bókinni: Faðir minn bóndinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Kammer- sveitin i Prag leikur Sinfóniu i D-dúr eftir Luigi Cherubini / Dietrich Fischer-Dieskau syngur „Ljóðasöngva” eftir Felic Mendelssohn. Wolfgang Sawallisch leikur með á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joannc Freenberg Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu sina (19). 15.00 Miödegistónleikar Hátfðarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, svitu eftir Frede Grofé. Stanley Black stjórnar / Mormónakórinn i Utah syngur helgisöngva: Richard Condie stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Cr sögu skáklistarinnar. Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá. Sjöundi og siðasti þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttarlögmaður talar. 20.00 Mánudagsiögin 20.30 Gestir á íslandi. Fluttir verða þættir úr erindi, sem Arne Berg, yfirsafnvörður við byggðasafnið i Bygdöy við ósló, flutti i Norræna húsinu i október s.l. um verndun fornminja og húsa i Noregi. Ólafur Sigurðsson sér um þáttinn. 21.00 Paniel Barcnboim og Vladimir Ashkenazy leika með Ensku kainmersvcit- inniKonsert fyrir tö pianó i Es-dúr (K365) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim stjórnar. 21.30 „Raddirnar”, smásaga eftir Þorstein Antonsson. Helgi Skúlason leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Or tónlistarlifinu. Jón Ásgeirs- son sér um þáttinn. 22.40 liljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. lÍlimlitllll ■ Miðvikudagur 24. desember 1975 aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir og veður 14.15 Björninn JógLBandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 14.40 Kapiaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Verðlaunin. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sjónvarpsnfeitnirnir, sem fóru vestur um haf í sumar og kvikmynduöu meðal annars isiendingadaginn á Gimli, en þeír eru taiið frá vinstri örn llarðarson, kvikmyndatökumaöur, Ólafur Ragnarsson, dag- skrármaður og Oddur Gústafsson, hljóðupptökumaður. Mynd þcirra frá hátiðahöldunum vestra i ágúst- inánuði er á dagskrá Sjónvarpsins á jóladag. 15.05 Tumi þumalLTékknesk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 15.50 Jdlasaga. Bresk teikni- mynd gerð eftir sögu Charles Dickens: A Christmas Carol. Þýðandi Jón Skaptason. 16.35 Hlé 22.20 Jólaguðsþjónusta i sjónvarpssal. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Einarsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Menntaskólans í Hamrahlið syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organleikari Hörður Askelsson. Guðsþjónustan er flutt samtimis i sjónvarpi og hljóðvarpi. 23.10 Tónleikar. Erling Blöndal Bengtsson og Arni Kristjánsson leika saman á selió og pianó. 23.30 Dagskrárlok 25.desember jóladagur 17.00 „Sálin i útlegð er....” Sjónvarpið lét gera þessa mynd sumarið 1974 um séra Hallgrim Pétursson. Leiðsögumaður visar hópi ferðafólks um helstu .sögu- slóðir skáldsins, svo sem Suðurnes og Hvalfjarðar- strönd, og rekur æviferii hans eftir tiltækum heimild- um, en inn á milli er fléttað leiknum atriðum úr lifi hans. Höfundur myndarinn- ar eru Jökull Jakobsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Kvikmyndun Sigurliði Guð- mundsson. Hljóð Jón A. Arason. Kvikmyndin var frumsýnd 27. október 1974. 18.15 Stundin okkar. Jóla- skemmtun i sjónvarpssal með leikurunum Þorsteini ö. Stephensen, Margréti Helgu Jóhannsdóttur, Sólveigu Hauksdóttur og Sigurði Karlssyni. Einnig koma fram börn úr Barna- músikskólanum i Reykjavik og hljóðfæraleikararnir Arni Elfar, Arni Scheving • og Reynir Sigurðsson. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.15 íslendingadagurinn. Kvikmynd, sem sjónvarps- menn tóku sl. sumar á Gimli i Manitobafylki i Kanda, er þar fór fram árleg hátið Vestur-lslendinga, en dagskráin var að þessu sinni mun viðhafnarmeiri en almennt gerist, þar sem þess var minnst að 100 ár eru liöin frá upphafi land- náms tslendinga á strönd Winnipeg-vatns. Kvik- myndun örn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson. 21.20 Lofsöngur. Ballett eftir Barry Moreland um atburði úr lifi' og starfi Krists. Tónlist Peter Maxwell Davies. Dansarar William Louther og dansflokkur úr „London Contemporary Dance Theatre”. 21.50 Benóni og Rósa.Leikrit i sex þáttum, byggt á skáld- sögum eftir Knut Hamsun. 1. þáttur. A undan þessum fyrsta þætti verðurflutt sér- stök dagskrá, sem norska sjónvarpið hefur gert til kynningar á Hamsun og verkum hans. Aðalleikend- ur i myndaflokknum eru Knut Husebö, Ingolf Rogde og Unni Evjen. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 23.15 Að kvöldi jóladags. Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvek ju. 23.25 Dagskráriok. Föstudagur 26. desember Annar jóladagur 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Dansar úr Coppeliu. Helgi Tómasson og Auður Bjarnadóttir dansa. Tónlist- in er eftir Delibes. Upptakan var gerð á sviði Þjóðleikhússins sl. haust. Stjórn upptöku Andrés Indriðáson. 20.40 Sjávarþorp Fyrir tveim ur árum ákvað Sjónvarpið að íáta gera heimildarmynd um sjávarpláss, sem gæti talist samnefnari hinna mörgu fiskiþorpa á strönd- inni, þar sem afkoma fólks og örlög eru bundin sjónum. Ólafsvik varð fyrir valinu og umsjón með gerð myndarinnarhafði Sigurður Sverrir Pálssón. Kvik- myndataka Þórarinn Guðnason. Hljóð Marinó Ólafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. 21.10 Dansleikur i sjónvarps- sal. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi. Söngvarar með hljómsveit- inni eru Grimur Sigurðsson, Helena Eyjólfsdottir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 Sagan af Jakobi og Jósef. Ný, bandarisk biómynd, tekin á söguslóðum Gamla- testamentisins. Leikstjóri er Michael Cacoyannis, en aðalhlutverk leika Keith Mitchell, Tony Lo Bianco, Colleen Dewhust og Herschel Barnardi. Tónlist Mikos Theodorakis. Myndin. hefst, er Jakob nær frum- burðarréttinum frá Esaú bróður sinum og segir sögu þeirra feðga, Jakobs og Jósefs. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 27.desember 1975 17.00 tþróttir. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. Breskurmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 7. þáttur. Maðurinn mcð hvita andlit- ið. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auðglýs- ingar. 20.30 Læknir í vanda Breskur gamanamyndaflokkur. Kappleikurinn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Englar úr austri Börn frá Kóreu dansa þjóðdansa - og syngja þjóðlög. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 Rigoletto. ópera eftir Giuseppe Verdi. 1 aðalhlut- verkum: Rigoletto/Usko Viitanen Gilda, dóttir hans/Pirkkoliisa Tikka Hertoginn af Mantua/Seppo Ruohonen Sparafucile, leigumorðingi/Martti Wallén Maddalena, systir hans/Aino Takala karlakór finnsku óperunnar og sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins aðstoða. Stjórn- andi Okko Kamu. Leikstjóri Hannu Heikinheimo. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok Sunnudagur 28. desember 1975. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um litla hest- inn Largo, austurrisk brúðumynd, og þá kemur siðasti þátturinn um Mússu og Hrossa. Þá er mynd um Misha, Baldvin Halldórsson segir sögur af álfum á ný- ársnótt og kór öldutúns- skólans syngur nokkur lög undir stjórn Egils Friðleifs- sonar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Brekkukotsannáll. Kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Fyrri hluti. Handrit og leikstjórn Rolf Hadrich. Textaleik- stjórn á islensku Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Garðar Hólm/- Jón Laxdal Afinn/Þorsteinn O. Stephensen Amman/- Regina Þórðardóttir Kristin frænka/Þóra Borg Guðmundsen kaupmaöur/- Róbert Arnfinnsson Fröken Gúðmundsen/Sigriður B. Bragadóttir Alfgrimur/ Þorgils N Þorvarðsson Kona úr Landbroti/Briet Héðinsdóttir Séra Jóhann/Brynjólfur Jóhann- esson Eftirlitsmaðurinn/- Ami Tryggvason Kafteinn Hogensen/Sveinn Halldórs- son Madonna/Ingibjörg Jóhannsdóttir Móþjófur/- Helgi Skúlason Þórður skir- ari/Jón Aöils o.fl. Tónlist Leifur Þórarinsson. Mynd- taka W. P. Hassenstein. Myndin er gerði i samein- ingu af norður-þýska sjón- varpinu, islenska sjón- vapinu, danska sjónvarp- inu, norska sjónvarpinu og sænska sjónvarpinu. Siðari hluti kvikmyndarinnar verður sýndur mánudaginn 29. desember nk. Fyrri hluti myndarinnar var frum- sýndur 11. febrúar 1973. 21.35 Hver er þessi maður? Alan Price syngur nokkur lög um Jesú Krist og leikur undir á pianó. Einnig eru settir á sviö nokkrir atburð- ir úr lífi Krists. 22.05 Valtir veldisstólac. Breskur leikritaflokkur. 8. þáttur. Illa þokkað embætti. í byrjun ársins 1905 dundi hvert reiðarslagið af öðru yfir Nikulás annan Rússa- keisara. Svili hans, Serge stórhertogi, sem gegnt hafði embætti lögreglustjóra, var myrtur, bændur efndu til uppþota, uppreisn var gerð i flota hans hátignar, og herir hans biðu endanlega ósigur i styrjöldinni við Japani. I þessum þætti er fylgst með Ratsjkvoski, nýja lögreglu- stjóranum, fyrstu mánuði hans i embætti. 22.55 Að kvöidi dags. Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvekju. 23. 05 Dagskrárlok Mánudagur 29. desember 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglysingar. 20.35 Brekkukotsannáll. Kvikmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Siðari hluti. Handrit og leikstjórn Rolf Handrich. Textaleikstjórn á islensku Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: Garðar Hólm/Jón Laxdal Afinn/Þorsteinn O. Stephensen Amman/Reg- ina Þórðardóttir Kristin frænka/Þóra Borg Gúð- mundsen kaupmaður/Ró- bert Arnfinnsson Fröken Gúðmundsen/ Sigriður Hjálmtýsdóttir Álfgrimur/- Brynjólfur Jóhannesson Eftirlitsmaðurinn/Arni Tryggvason Kafteinn Hogensen/Sveinn Halldórs- son Einnig koma fram Val- ur Gislason, Valdemar Helgason, Thor Vilhjálms- son, Kristin Petersen, Anna Magnúsdóttir, Tróels Bendtsen Baldur Georgs, Halldór Laxness o.fl. Tónlist Leifur Þórarinsson. Myndtaka W. P. Hassen- stein. Leikmvndir Björn Björnsson. Myndin er gerð i sameiningu af norður-þýska sjónvarpinu. islenska sjón- varpinu, danska sjónvarp- inu, norska sjónvarpinu og sænska sjónvarpinu. Þessi hluti kvikmyndarinnar var frumsýndur 18. febrúar 1973. 22.15 Vegferð mannkynsins Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannsins 11. þáttur. Þekking eða viska Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.