Tíminn - 04.01.1976, Page 4

Tíminn - 04.01.1976, Page 4
4 TÍMINN Sunnudagur 4. janúar 1976. Brotlending. Hann féll niður úr himninum og lenti í hjónabandinu Hvernig á ég að fara að því að hugaði Nafiz flaug steypiflug, i segja stúlku, að ég elski hana? slaufum og beygjum, og á — Ungur Tyrki datt niður á hvolfi, — i stuttu máli sagt, þá lausnina. Hún varð honum dýr- ^ /ar þetta frækileg sýning. keypt, en árangursrik. Fyrr meir var lif ástfanginna ungra manna auðveldara. Þeir gripu mandólinið sitt og skeiö- uðu með það að heimkynnum sinnar heittelskuðu og kyrjuðu við mánaskinið undurblið ljóð. Ef stúlkan henti rós niður til Rómeósins sins, vissi hann að honum yrði tekið. En nú á dög- um þegar ástarljóð óma úr hverju útvarpstæki, gengur þetta ekki lengur. Frammi fyrir þessari staðreynd stóð Tyrkinn Nafiz frá Ankara ráðþrota. Hvað gat hann gert til að heilla sina heittelskuðu? Loks- ins datt þessum áhugaflug- manni gott ráö i hug. Hann leigði sér litla flugvél af Cup Piper-gerð. Yfir húsi stúlkunnar lék hann alls konar listir, hinn En Adam var ekki lengi i paradis. Nafiz gerðist of djarf- i.r, — hann missti stjórn á vél- irini og hún hrapaði. Piperinn lcnti á þaki hússins, sem kær- aitan bjó i. Þaðan féll flakið niður á svalirnar á fjórðu hæð og siðan koll af kolli þar til hún ■itöðvaöist á svölum fyrstu hæð- ar, einmitt þar sem stúlkan r.afði staðið stuttu áður. Þetta var lán i óláni, — hvorugt þeirra slasaðist. Að visu fékk flugmað- urinn fáeinar skrámur en ekk- ert sem orð er á gerandi. Nokkr- um dögum eftir óhappið fóru þau til dómarans i ákveðnum erindagjörðum. Unga frúin sagði hlæjandi. — Það er miklu auðveldara fyrir tvo en einn að borga skemmdirnar á flugvél- inni. Endir flugrómantikinnar. — i stað þess að arka af stað með mandólinið sitt undir hendi að svölum sinnar heittelskuðu, á- kvað Nafiz að reyna að heilla hana með flugkúnstum. Ilinn galvaski ofurhugi lenti vél sinni á svölum vinkonu sinnar, — án þess að slys hiytist af. Góður endir eftir brotlendingu. Þetta djarfa flug borgaði sig fyrir Nafiz. Stuttu cftir hrapið fór kærastan hans meö honum til dómarans. „Adenauer-kletturinn" Eduard Adorno ráðherra, talaði um „Roccia di Adenauer” þeg- ar hann ávarpaði þýzka og italska gesti i tilefni af Adenau- er-árinu, sem er að hefjast, en hundraðasti fæðingardagur hans er 5. janúar nk. Þessi Adenauer-klettur er hjá italska smábænum Positano og hafði útgefandi nokkur frá Þýzka- landi komið auga á að hann likt- ist hinum látna stjórnmála- manni. Hann benti stjórnvöld- um borgarinnar á þetta og þeir skirðu klettinn eftir Adenauer. Gefur siðan að lita myndir i ferðamannabæklingum til að laða Þjöðverja til Positano. Kletturinn hefur reyndar áður verið látinn heita ýmsum nöfn- um, en borgarstjórinn i Posi- tano lét satt kyrrt liggja, þegar Adorno ráðherra afhenti italska sendiherranum fagurlega inn- rammaða mynd viö fyrrgreint tækifæri, að fyrir skömmu hét kletturinn „Testa del Duce” eöa „Höfuð Mussolinis”! — Enginn að koma, nú getur þú farið yfir. o,--------------------------— o e t- t, o o • Ö t' v f O Í» oto — Ungfrú Sigurblið, öryggisskáp- ur i banka er ekki sérlega hcntug- ur til að skipa um föt i... oooo, af- sakiö bankastjóri... DENNI DÆMALAUSI ■ Þeir hljóta að eiga annað fugla- I bað þarna suður frá, þar sem þeir eru á veturna, þvi ekki komast þeir hjá þvi að baða sig.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.