Tíminn - 08.08.1976, Page 3

Tíminn - 08.08.1976, Page 3
Sunnudagur S. ágúst 1976 TiMINN 3 Margt var sér til gamans gert. Hér sést ein skátastúikan fara brunandi á belg, ofan úr hliöinni niöur á jafnsléttu. Þaö er gott aö fá sér heitt kakó og hrökkbrauö, aö aflokinni erfiöri skógarferö. Skátar frá Sauöárkróki höföu komiö sér vel fyrir I geimstööinni. Hér haföi hjálparsveitin aösetur öitt. Seppi vill gjarnan vera meö ef á þarf aö haida. Ullarverksmiðjan Gefjun auglýsir eftir prjónuðum og hekluðum flíkum fyrir næsta hefti af prjónabókinni Elínu. GREIÐSLA: Um 40 uppskriftir verða keyptar til birtingar. Greiddar verða allt að 25 þúsund krónur fyrir meiri háttar uppskrift og allt að 15 þúsund krónur fyrir minni háttar uppskrift. SAMKEPPNISREGLUR: Flíkurnar eiga að vera á börn, unglinga og fullorðna. Handprjónaðar, vélprjónaóar eða heklaóar. Einnig hvers konar prjón eða hekl til heimilisnota eða heimilisprýði. í bókinni verða flíkur úr öllum tegundum Gefj unargarns. Eftirtaldar tegundir eru framleiddar: Grilon Merino, fínt - , gróft , eingirni Golfgarn Dralon Baby garn Sportgarn S - Kambgarn Grilon - garn Gefjunar ullin Super Wash Grettisgarn Loðband, einfalt, tvöfalt, þrefalt. Hespulopi Plötulopi. Senda skal tillögur greinilega merktar dulnefni til Auglýsinga- deildar Sambandsins, Sambandshúsinu Reykjavík, fyrir 31. jan. 1977. Tillögum fylgi nafn og heimilisfang sendanda í Iokuðu umslagi, merktu sama dulnefni. I sama umslagi skal fylgja uppskrift af flíkinni í þremur stæröum. Æskilegt er aö uppskriftir séu útfærðar samkvæmt sérstökum leiðbeiningum sem fást á öllum helstu útsölustöðum Gefjunargarns. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnsteinn Karlsson, sími 28200. Dómnefnd lýkur störfum þ. 15. feb. 1977. Þær flíkur, sem ekki verða keyptar verða endursendar. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN PRJÓNABÓKIN ELÍN Strákarnir úr skátaflokknum Eylífsbúum á Sauöárkróki voru önnum kafnir aö gera kertastjaka fyrir kvöldvökuna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.