Tíminn - 08.08.1976, Side 15

Tíminn - 08.08.1976, Side 15
Sunnudagur 8. ágúst 1976 TÍMINN 15 — Hvað kostar þetta mannvirki fullgert? — Við litum á þetta mannvirki sem eina heild. Viðlegukantur, eða hafnaraðstaða fyrir skip mun kosta talsvert fé, en það mann- virki gerir Reykjavikurhöfn. Annað jafnstórt hús, eða vöru- geymsla skipadeildarinnar er óbyggt. Það hús verður jafnstórt birgðastöðinni. Vörugeymslan er ekki eins kostnaðarsamt mann- virki og sjálf birgðastöðin, þar eð aðrar kröfur^eru gerðar til vöru- geymslu en birgðastöðvar. Við erum nú með athuganir á byggingamáta vörugeymslunnar. Birgðastöðin og tengimann- virkið, sem þegar hefur verið byggt er áætlað að muni kosta um 1200 milljónir króna. Þar i er talinn fjármagns- kostnaður, sem er mjög mikill á svona verðbólgutimum. 10 ára starf við birgðastöð — Hvað hefur farið mikill timi i þessa byggingu hjá Teiknistof- unni? — Það er nú erfitt að segja fyrir um á þessu stigi málsins. Það mun nú vera liðinn áratugur frá þvi að fyrst var byrjað á frumat- hugun á þessum málum og þá var gert ráð fyrir öðrum byggingar- stað. Siðastliðin þrjú ár hefur svo verið unnið stöðugt að þessu og Teiknistofán hefur meira og minna verið undirlögð af þessu verkefni þann timá, og þá sér- staklega að þvi verkefni, sem nú er orðið raunhæft. — Kom önnur lóð til greina? Gamla birgðastöðin f Grófinni —Þegar frumathugun fór fram á þessu fyrir áratug eða svo, þá var gertráðfyrir annarri lóð, en ekki beinni hafnaraðstöðu, en það sjónarmið varð siðan ofan á, að hafa birgðastöðina i nánum tengslum við vörugeymslur og uppskipunarhöfn. Það var ein- faldlega hagkvæmara en að reisa húsið fjarri höfninni, sagði Hákon Hertervig arkitekt að lokum. — JG SIÐUMULA 30 • SIMI: 86822 Smá sýnishorn af okkar fjölbreytta húsgagnaúrvali Marmara-sófaborð með útskornum fótum. Emelía-sófasettið með eða án borða. Ruggustóll með ullar- eða dralon-áklæði. ^ Islandia, áklæði dralon-pluss eftir eigin vali. #1 §3 /fl/R & m ^3 /fl/R ^ §3 /p ,/R &

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.