Tíminn - 08.08.1976, Side 4

Tíminn - 08.08.1976, Side 4
4 TÍMINN Sunnudagur 8. ágúst 1976 Það er ef til vill að bera i bakka- fullan lækinn, að ætla að bæta einhverju við það, sem þegar hefur verið ritað um bandarisku blökkukonuna Diönu Ross. En i tilefni þess að hún er nú að leika i annarri kvikmynd sinni, er ekki úr vegi að birta smáklausu um hana. Diana ólst upp i fát.ækrahverfi í Detroit og gerði sér snemma grein fyrir þvi, að ef hún ætlaði sér eitt- hvert annað hlutskipti i henni veröldinni, en að vera fótum troðin, væriaðeins um þrennt að ræða: Aðstunda einhvers konar ólöglega starfsemi, svo sem eiturlyfjasölu, að komast áfram í spegli tímans & Ross Fjölhæf listakona með morgunkaffinu DENNI DÆMALAUSI „fcg veit að það er ekki rigning, við ætlum bara að fá að leika okkur i baðherberginu”. _

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.