Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 18

Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 18
18 TÍMINN Sunnudagur 8. ágúst 1976 Ef flugskýlin á Keflavíkur- flugvelli kæmust í hendur íslendinga myndi það stór- auka atvinnumöguleika flugvirkja Ragnar Karlsson Tíminn ræðir við Ragnar Karlsson formann Flugvirkjafélags íslands Ég tel vist a6 islenzk fyrirtæki og þá eölilega Flugleiðir myndu óska eftir aö fá aö nota flugskýlin og fá þau meö sömu kjörum og Amerlkumenn, en þeir hafa ekki greitt neina leigu fyrir þau öll þau ár sem skýlin hafa veriö notuö af þeim. Annars eru þessi mál öll frekar einkennileg. Flugleiöir hafa viögerðaraðstööu á Kefla- vikurflugvelli, og fyrirtækiö leigir hana af Amerikumönnum —. Þannig komst Ragnar Karls- son formaður Flugvirkjafélags tslands aö oröi er Tlminn ræddi viö hann á dögunum. — Hitt er svo aftur annað mál, aö þaö má teljast furöulegt aö það skuli vera flugvirkjafélagiö, sem þarf aö standa i eldlinunni til aö fá þessi margumræddu skýli. Hlutverk hagsmunafélags eins og þess ætti ekki að þurfa aö vera slikt. Fékk sjálfsagt litlar sem engar undirtektir — Hvert er annars upphafiö á þvi aö flugvirkjafélagið fór aö hafa afskipti af flugskýlunum suöur á Keflavikurflugvelli? — Upphafiö var þaö að Alfreð Eliasson sagöi mér, að viö ættum tvö skýli suöur á velli. Eflaust hefur hann sjálfur eitthvaö gert i þeim málum, en ég geri ráö fyrir aö hann hafi fengiö litlar undir- tektir. Siöan gerist þaö aö viö fá- um þetta staöfest hjá ýmsum aðilum svo sem flugmálastjóra og eldri flugvirkjum. Þess skal getiö, aö Islendingar eöa öllu heldur Flugmálastjóri, notaöi þessi skýli allt til ársins 1956. En samkvæmt skipun þáverandi utanrikisráöherra var allri sarfsemi hætt og Amerikumenn tóku viö. Viö fórum svo aö birta vanga- veltur um þessi mál i fréttabréfi okkar, sem er sent öllum fjöl- miölum. Þaö var Visir, sem fékk áhuga og tók málið upp á sina arma og fylgdi þvi eftir. Þaö siöasta sem hefur svo gerzt I þessu er þaö aö ráöherra hefur staðfest aö eignarréttur okkar er ótviræöur. Nú fer fram athugun á þvi hvernig sé bezt aö skýlin gangi aftur til tslendinga. Breytingin yrði gífurlega mikil fyrir flugvirkja — Þaö er óhætt aö fullyröa aö :yrir okkur flugvirkja, þá yröu þessi skýli til aö stórbæta vinnu- aöstööu fyrir utan þaö aö spara gjaldeyri og þar fram eftir göt- unum. Meö tilkomu þeirra væri hægt aö flytja heim mikiö af viö- haldi véla Flugleiöa og annarra islenzkra flugfélaga. Hins vegar skal þaö og tekiö fram, aö aldrei yrði hægt aö koma þvi öllu heim. Þá væri lfka möguleiki,á aö taka minni verkefni frá hernum, þ.e. á vélum öörum en orustuvélum og tækjum til hernaöar. Þaö yröi i anda varnarsamningsins frá 1972 en þar er kveöiö svo á aö tslendingar skuli taka upp sem mest af störfum Amerikumanna. Eftir aö starfsemin væri komin i fullan gang þá væri til aö mynda óþarft aö senda út vélar eins og gert var fyrr i vetur. Þá voru sendar út til Belgiu báöar Boeing vélar F.t. i hluta af svokallaöri D. skoöun. Þaö varö aö gera vegna timaskorts og aöstööuleysis hér heima fyrir, en eins og ég sagöi þá trúum viö þvi aö viö séum fuli- færir um aö framkvæma nær allt eftirlit hér heima — ef aðstaðan og varahlutirnir eru fyrir hendi. Ef allt gengur vel, eins og bjart- sýnustu menn vona, þá er þaö vel hugsanlegt aö erlendir aöilar myndu, siöar kaupa af okkur viö- hald. Þá veröur lika aöstaöan aö vera fyrsta flokks, eins og hún getur oröiö ef rétt er á málum haldiö. Aðstaðan ömurleg eins og málin standa í dag — Hvernig er búiö aö ykkur flugvirkjum? — Þaö er til viögeröarskýli á Keflavlkurflugvelli, en eins og ég drap á áöan þá er þaö I eigu varnarliösins. Þá erum viö I bröggum á Reykjavikurflugvelli og einnig fáum viö síöar aöstööu i skýli sem er i viögerð. Viögerö- inni átti raunar aö ljúka um siöustu áramót, en viö værum ánægöir ef þaö tækist um hin næstu. Sú aðstaöa sem flugvirkjum er boöið upp á er i einu oröi sagt ömurleg. Ég hef lika oröið var viö mikla óánægju innan stéttarinnar vegna hennar. Þaö er ekkert spaug aö þurfa aö dytta aö vélum i tiu gráöu frosti. Ég vona líka aö vinnuaöstaöan komi ekki niöur á örygginu. Við þurfum að fá fleiri menn f stéttina innan tíðar Flugskýliö á Kefla vikurflugvelli sem herinn notar nú sem bilaviögeröarverkstæöi. Skýliö á Reykjavikurflugvelli, sem svo lengi hefur veriö i viögerö. Timamynd G.E. — Þú minntist á þaö áöan, aö ef skýlin á Keflavikurvelli væru tek- in i notkun af Flugleiöum, þá myndu verkefni stóraukast, en er' mannafli nægur innan flugvirkja- stéttarinnar til aö sinna þeim? — Nei. Eins og málin standa i dag, þá eru starfandi 117 flug- virkjar hjá Flugleiðum. Þar af eru um 37 flugvélastjórar. Siöan eru hjá Icecargo, Flugstööinni, Vængjum, Landhelgisgæzlunni og fleiri aðilum kringum 30 til 40 manns. En ef flugfélögin létu framkvæma meira af skoðunum hér heima, þá vantaði innan fárra ára vafalaust rétt i kringum eitt hundrað manns til viöbótar. Ég veit nú þegar um tiu til fimmtán manns, sem vinna núna erlendis og vildu gjarnan koma heim, en eflaust myndi sá hópur stækka um helming ef gerö væri gang- skör aö þvi að hafa samband viö þá. Viö veröum auövitaö aö gera okkur grein fyrir aö þetta gæti ekki gerzt á einu ári. Verkefnin, sem hugsanlega yröu unnin koma smátt og smátt. Þaö sem er e^ til vill mesti höfuöverkurinn i sambandi viö allt þetta er nám flugvirkja. Viö hjá Flugvirkjafélagi tslands höf- um orðiö varir viö mikinn áhuga ungs fólks fyrir starfinu, en þvi miður var slöasti hópurinn tekinn til náms fyrir ellefu árum. Eftir þaö hafa margir farið til Ameriku til flugvirkjanáms, en þaö er dýrt, kostar um tvær miiljónir, og þvi ekki á hvers manns færi. Nokkrir þeirra, sem hafa fariö erlendis starfa nú hér á landi, en aukningin er hvergi nærri nóg til aö viöhalda stéttinni. Með öörum orðum þá hefur ekki oröiö sam- bærileg aukning innan stéttar- innar miöaö viö aukin umsvif flugfélaganna. Ég tel þvi ekkert þvi til fyrir- stööu að taka sem fyrst nema i flugvirkjun. Tuttugu manna hópur væri ekki fjarri lagi, til að mæta aukinni þörf, þróist málin i þá átt sem viö vonum svo sannar- lega að þau geri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.