Tíminn - 08.08.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 08.08.1976, Blaðsíða 29
Sunnudagur 8. ágúst 1976 TÍMINN 29 hugsa sér, að þú skyldir hindra útbreiðslu svefn- einathuga þetta, Berit.” sýkinnar hafði nýlendu- Nú var liðið svo á stjórnin fyrirskipað fólki kvöldið, að of seint var að flytja burt af verstu að undirbúa nokkurt svæðunum og setjast að hátiðahald, þar sem þar, sem landið er hærra burtför hafði verið á- og þurrara, og flestir kveðin að morgni. Þau fluttu þá upp i hálendið risu þó öll úr sætum sin- nálægt eldfjallinu. Þess um og buðu hvert öðru vegna var svona þétt- gleðileg jól. Siðan voru býlt hér. Trúboðinn framreiddir léttir sagði, að láglendið niður drykkir og hver og einn við vatnið væri nú ,,lok- sat þögull og alvarlegur, að land”. Svertingjarnir en hugurinn var á flugi fengju ekki leyfi til að heim i ljósadýrðina við 'setjast þar að. jólatréð. Rithöfundur einn hef- Á jóladaginn var lagt ur lýst svefnsýkinni upp i ferðina norður eft- þannig: ir. Um hádegið voru þau „Svefnsýkin er eigin- stödd, þar sem vatna- lega hægfara en „væg- skilin eru milli Nilar- ur” dauði — vægur að fljóts og Kongofljóts. Þá þvi leyti, að hann er sýndi loftvogin, að þau kvalalaus. Fyrst verður væru i 2900 metra hæð. maðurinn hræðilega lat- (Um 800 m. hærra en ur og sljór og fylgja þvi öræfajökull). smá hitaköst. Þannig Enn var haldið áfram situr fólkið hreyfingar- i norðurátt, og nú hallaði laust timunum saman, undan fæti. Hér var þótt allt sé á ferð og flugi landið ákaflega þéttbýlt i kringum það. Eftir og þéttbýlla heldur en i „letistigið” kemur timi, nokkru öðru héraði i er sjúkdómurinn breyt- Afriku, sem leiðangurs- ist i næstum broslega menn höfðu heimsótt. svefnsækni. Kemur þá Hvarvetna var fullt af oft fyrir, að negrarnir fólki. Ofurstinn var steinsofna og hrjóta við alveg undrandi yfir borðið með bitann i þessu. Vitanlega var munninum, Þvi næst landið frjósamt, þótt breytist sjúkdómurinn i það væri hálent og vel þungan svefn eða dá, og fallið til búfjárræktar, úr þvi vaknar sjúkling- en það þótti honum ekki urinn ekki aftur, — en næg ástæða fyrir þessu likaminn verður stirður mikla þéttbýli. í litilli og kaldur”. trúboðsstöð i einu þorp- Til allrar hamingju inu fékk hann ráðningu slapp ferðafólkið við að gátunnar. Trúboðinn kynnast þessum ban- sagði honum, að þetta vænu flugum, en á leið mikla þéttbýli væri fyrst sinni yfir hálendið sá og fremst i sambandi við það nokkra sjúklinga hátterni „svefnsýkis- með veikina á fyrsta og flugunnar” (Glossina öðru stigi. Það var dap- palpalis) en auk þess urleg sjón. Það fór hroll- væri þetta hérað frjó- ur um Berit, þegar hún samt og heilnæmt. Það sá þessa veslings, er bit eða stunga þessar- dauðadæmdu menn. ar flugu, sem orsakar Á bakka Edward svefnsýkina, þennan Nyanzavatnsins voru hræðilegasta og hættu- bátarnir settir saman legasta sjúkdóm af öll- aftur. Eins og á Tangan- um sjúkdómum hita- yikavatninu dró vélbát- beltisins. Þessi hættu- urinn flekana með burð- lega fluga þrifst bezt á armönnunum og far- láglendi, þar sem mikið angri, en „hvitu menn- er af stöðuvötnum, og irnir” og dýrmætasti þannig eru einmitt hér- flutningurinn var i vél- uðin meðfram Albert bátnum. Flekarnir voru Nyanzavatninu. Til að þungir i drætti, og var Kappreiðar Harðar ■V , verða á skeiðvelli félagsins við Arnar- ■ V'* hamar laugardaginn 14. ágúst og hefjast mkm kl. 2. Keppt verður i: 250 m skeiði, 250 m ung- | y ( hrossahlaupi, 300 m stökki, 400 m stökki. ' * ) Góðhestar A- og B-flokkur, gæðingakeppni barna og unglinga. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöld- ið 9. ágúst i sima 6-62-11 eða 6-64-64. Stjórnin. þvi hraðinn litill. Eftir þetta hófst svo ferðin niður Níl og ár, sem féllu i hana, og var áætluð mánaðar ferð norður til Kairo. Hinn 1. janúar 1913 lagði leiðangurinn i ána Semliki, sem - tengir vötnin Edward Nyanza og Albert Nyanza. Áin Semliki er um 200 km. löng (álika löng og Þjórsá). Ferðin eftir ánni var fyrst mjög til- breytingalaus. Veðrið var vont og ekkert sást til fjalla, en um kvöldið birti til og var þá fjalla- sýn undrafögur. Hér undir miðbaug er fjallið Ruwenzori, yfir 5000 metra hátt, sem teygir tinda sina upp úr hlýju lofti hitabeltisins og ber þvi snækrýnda tinda allt árið. Þessi feikna háu fjöll risa beint upp af láglendinu við vatnið og eru þvi enn stórfeng- legri. Þvi miður dimmdi aft- ur i lofti og þokan huldi hin snækrýndu fjöll, en regnið féll úr skýjunum eins og hellt væri úr fötu. Aldrei höfðu systkinin séð annað eins steypi- regn. En Karl Stuart sagði lika, að þetta hér- að væri þekkt um viða veröld fyrir steypiregn. 8. Daginn eftir jókst straumfallið i ánni. Far- vegurinn þrengdist, bakkarnir voru háir báðum megin og bátur- inn barst með miklum hraða undan straumn- um. Meðfram ánni var þéttbýli. Við hverja vik og hvern vog var negra- þorp. íbúarnir i þessum þorpum sýndu leiðang- usmönnum mikla óvild. Strax og þeir komu auga á bátana, börðu þeir striðstrumburnar. Negrarnir þutu niður að ánni og örvaregn dundi yfir bátana. Annars drógu fæstir alla leið, og dundu þá örvarnar á vatninu. Þó særðust all- margir i bátunum, en enginn hættulega. Straumurinn varð alltaf harðari og harð- ari, og fór nú að verða mjög erfitt að stjórna bátunum. Berit fannst bátarnir fleygjast áfram stjórnlaust. Allt i einu heyrðist drynjandi fosshljóð. Á siðustu stundu tókst að beina bátunum upp að öðrum bakkanum. Siðan urðu burðarmennirnir að draga þessa þungu báta gegnum skóginn, fram hjá fossinum. Það var seinlegt og erfitt. Fyrst varð að ryðja braut gegnum skóginn. Hitinn Blikkiðjan s.f. Ásgarði 7 — Garðabæ — Simi 5-34-68. önnumst þakrennusmiði og uppsetningu. Ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð. Chevrolet Blazer árgerð 1973 til sölu. Beinskiptur með vökvastýri og vökvahemlum. Ekinn 69 þúsund km. Upplýsingar i sima 4-09-72. Nýkomnir varahlutir BILA- PARTA- SALAN auglýsir Singer Vouge 68/70 Willys 55 Toyota 64 Austin Gipsy Taunus 17M 65 og 69 Mercedes Benz 50/65 Benz 219 Opel Cadett 67 Peugeot 404 Plymouth Saab 64 Belvedera 66 Dodge sendiferðabill Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. ER KVEIKJAN í LAGI? KVEIKJUHLUTIR í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. NOTIÐ tAÐBESlA ¥-------- Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.