Tíminn - 08.08.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.08.1976, Blaðsíða 13
HÚS INNFLUTNINGSDEILDAR SAMBANDSINS VIÐ SUNDIN Hér getur aS líta teikningu af húsi Innflutningsdeildar, en það er fremst á myndinni og með þverstrikum á þaki. Aftan við það er fyrir- hugað hús Skipadeildar, og þar sér einnig í væntanlegt viðlegu- pláss, sem á að vera tilbúið 1979. Fremst á myndinni sjást 6 hurðir, í gegnum þær verður vörunum dreift frá stöðinni, en gegnt þeim hinumegin í húsinu er móttökustaður. Yfir útkeyrslustöðinni eru skrifstofur á annarri hæð, en inngangur er í hornið fremst á myndinni. Verzlun sú, sem borgaryfirvöldin ekki vildu heimila KRON að reka, var fyrirhuguð í húsinu fremst til vinstri. ». iA. .■ • * •SÉÍS .UJ i'a, f*S. r'ttk A* . . .Maa /aaaaj. ></ /V. */■/•.- ■'U.J/ M* *At A1 ■ÍC.A S. . - '/.iV/l/WA . ÍIV.A/. . *A -fc K..II . .. . oy . ,,a , „u . , • .V . . 4\Jf AH WUIVU.. «A . 4 « 1.1 *■ i .Aí íl. . . • V 1.4 » áij /» » a' |j,'u ■•. / í .-.A/ i,* .Al.-VI í *.«. . ÍA . a . . A J*_/ tAVU.ll., MÍA«. *W« *uAA. . AAJ AA*//uAi ■'■M'ví4',U\W\.L.A.ikJJWL\^A^Aa.ÚuíA •«/'1* UifM JÍAl/l*- ÍAAAjVAAAA^u/i/yr/ U*A* .tA. auÍaO U .. il/ i »*.AaÍJji». \* . . /l. . *.',!.’ » nIi i i ' ‘jtx ÁAU'Aiu.. ^uu. Ai«»^»/. AA.l4/l^l^A*A,..« .áíjaa .4.. JJl* aW.mAA* - .Aa* a/. • ' ' • S&MXjJuXlJú'LbJA, . *Af. . íAiJIAa .l.i I J I. ,/A’*. • . luv/ i'wí/ A /. ..Vvjl...i/. * i jJl., * . J.L UWÍ'.XiaÍ- AjV xk.UfJr.xl .* »* .41.'L\|» Í. ;« » l/.i *4 «. ’V ' 1.-, *i- . ifit ‘ . /.1,4 J i/V . . Án»*A.\Ál •• •* • 4 ULm Ai AaA X iiiu * . AÚa þurfum til dæmis ekki lengur frystibila til þess að flytja þessar vörur, heldur munum nota sér- staka gáma, sem fluttir verða i venjulegum flutningabilum og frystiaðstaða og^ frystigeymslur eru i öllum kaupfélögunum — og á heimilunum lika, sem áður sagði. »• bað eru ekki nema 30-40 ár sið- an kæliskápar voru ekki til á Is- landi, nema hjá einhverjum stór- löxum og þegar ég var unglingur vissi ég bara um eitt heimili sem hafði isskáp. Nú er isskápur og frystikistaá næröllum heimilum, þvi það er talið borga sig og gerir það. begar ég var að byrja að vinna hjá Sambandinu eftir strið, þá flutti Sambandið inn 15kæliskápa og gat ekki einu sinni selt þá. bað var gengið milli manna og þeim boðnir skáparnir, en svo sáu menn að þetta borgaði sig og is- skápar urðu almenningseign. betta er eitt dæmið um vöru- þróunina hversu ör hún er orðin, og allt stefnir þetta að betri vöru og aukinni hagkvæmni.' — Við getum farið yfir þrjú stig t.d. i grænum baunum. — Fyrst var þetta flutt inn þurrkað. Húsmæðurnar lögðu baunirnar sem komu i pökkum i bleyti á laugardagskvöldum og suðu þær svo fyrir sunnudags- matinn næsta dag. Nú svo komu ódýrar baunir i niðursuðudósum, sem aðeins þurfti að hita upp — og nú eru það hraðfrystar baunir, sem auðvitað eru beztar, þvi þannig varðveitast kostir þessar- ar vöru bezt. Starfsmenn i birgðastöð — Verður starfsmönnum fækk aö eftir breytinguna? — bað gefur auga leiö að mikil hagkvæmni næst með tilkomu nýju birgðastöðvarinnar. Af- greiðsla mun auöveldast og vinnuálag mun af þeim sökum minnka. Hins vegar er starfslið okkar i lágmarki og það liggur ekkertfyrir um aðmönnum veröi fækkað fyrst um sinn, þótt það sé hugsanlegur möguleiki. Mannafli i hliðstæðri matvöru- dreifingu og við höfum með hönd- um, hefur verið i lágmarki miðað við aðra, sem vinna að sama verkefni, en vel skipulagðar birgðastöðvar erlendis komast af með færri menn pr. einingu en við gerum, og það er nokkuð sem við verðum að keppa að, en reynslan verður að skera úr um árangur- inn, sagði Hjalti Pálsson, fram- kvæmdastjóri að lokum. — JG Gisli Thodórsson, aöst. framkvæmdastjóri Innflutningsdeildar, bor- ari, Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri og Hákon Hertervig, arkitekt. bergur Eysteinsson, deildarstjóri, óskar Eyjóifsson, byggingameist- Myndin er tekin þegar fyrsta skóflustungan var tekin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.