Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 26

Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 26
26 TÍMINN Sunnudagur 8. ágúst 1976 Ein vinsæl- asta hljóm- sveit Bret- ^ landseyja.. Ein af vinsælustu og viðurkenndustu hljómsveitum Bretlands, er hljómsveitin Roxy Music. Þrátt fyrir þessar vinsældir, er hljómsveitin litt þekkt hér á landi, en á sér þó einhvern aðdáendahóp. Upplýsingar um hljómsveitina hafa lika verið af skornum skammti, og til þess að bæta úr þessu ófremdarástandi höfum við ákveðið að kynna hljómsveitina, og vonum við að menn verði einhvers visari um Roxy Music við lestur þessarar greinar, sem fylgír hér á eftir. Hljómsveitin Roxy Music var stofnuö veturinn 1970, og var Brian Ferry fumkvööull aö stofnun hljómsveitarinnar. Hann var þá nýútskrifaöur listfræö- ingur frá háskólanum I New- castle. Brian þessi Ferry haföi á | sfnum yngri árum leikiö meö I ýmsum hljómsveitum i New- castle, eins og The Banshees og siöar Gas Board, en I þeirri hijómsveit var einnig hinn upp- runalegi bassaieikari Roxy Music, Graham Simpson (hann hætti f Roxy stuttu eftir upp- tökuna á fyrstu plötu hijómsveit- | arinnar). Gas Board var átta manna soui hljómsveit meö | biásturshljóöfærum og öllu til- heyrandi, og Ioks þegar hún fór aö öölast einhverjar vinsældir, hætti Ferry, til aö geta einbeitt sér aö I námi sinu viö háskóiann i | Newcastle. Athygli hans beindist ekki aftur aö tóniist fyrr en veturinn 1970, en þá fór hann aö semja lög, sem I slöar birtust á fyrstu plötu Roxy Music. Á þessum tima haföi hann ákveöiö aö leggja frekar fyrir sig popptónlist, heldur en kennslu i listfræöum. Ferry haföi samband viö j Graham Simpson, sem þá var kominn til London, og fóru þeir aö vinna aö lögum Ferrys. Gegnum sameiginlega vini voru þeir I kynntir fyrir Andy Mackay og I | gegnum hann Brian Eno. Mackay sem var útskrifaöur i I ensku og tónlist frá háskólanum I Reading, haföi lært þar klassiskan óbóleik og lék einnig á saxafón i framúrstefnuhljóm- sveit, sem hét Nova Express. Siöar meir fékk hann áhuga á elektróniskri tónlist og fór til London, þar sem hann iék slika tónlist meö ýmsum hljóm- sveitum, samdi hann þá lfka 1 inörg elektrónisk verk. Brian Eno sem eins og Ferry I var lærður listfræöingur, haföi sameiginlegan áhuga á clektróniskri tónlist meö Mackay og haföi reyndar kynnzt honum i gegnum hana. 1968 haföi hann gefið út bók, sem nefndist Music For Non-Musicians, á þeim tima var þá einnig meö sina eigin hljómsveit, Merchant Taylors I Simultaneous Cabinct. Slöar lék — mætti til leiks í afkára-.^— legum aúningum á sviðinu hann einnig I avant-garde rokk- hljómsveitinni Maxwell Demon. Þeir f jórm enningar Ferry, Simpson, Mackay og Eno hófu þvi næst æfingar og er Paul Thomp- son og David O’List bættust I hóp- inn, var Roxy Music næstum fuil- sköpuö. Thompson sem var mjög reyndur og góöur trommuleikari, haföi áöur leikiö meö ýmsum hljómsveitum, eins og Urge, Smokestack og jafnvel hljómsveit Bill Fury’s. Hann kom I staðinn fyrir Dexter Lloyd, sem hætti i hinni ófullsköpuöu Roxy i nóvember 1971. O’List haföi áöur leikiö á sólo- gitar meö hinni þekktu hljómsveit Nice, en þrátt fyrir óumdeilan- lega hæfileika, var þaö einsýnt vegna persónulegra vandamála, aö félli ekki inn I hljómsveitina. i staðhans kom Phil Manzanera úr hljómsveitinni Qiet Sun, en hún hætti vegna innbyrðis deilna. Manzanera gekk I Roxy Music I febrúar 1972. Á sama tima geröu þeir samning viö E.G. umboösskrif- stofuna.sem innan þriggja vikna, haföi komið þeim á samning hjá island hljómplötufyrirtækinu. Þegar hér var komið sögu, haföi Roxy ekki komiö fram opinberlega nema á fáeinum út- völdum stööum, en þrátt fyrir þaö, voru þeir orönir mjög um- talaöir, og taldir einhver efni- legasta hljómsveit landsins. 1 marz hófu þeir upptöku á fyrstu plötu sinni i Command Studiounum I London undir stjórn Peter Shinfield úr King Crimson. Platan kom svo út I júni 1972, og hét hún einfaldlega ,,Roxy Music”. Hún hlaut gifurlega góöar móttökur jafnt meöal ai- mennings og gagnrýnenda, en slikt cr frekar fátitt um fyrstu plötu hljómsveitar. Fljótlega kom svo litil plata út meö laginu „Virginia Plain”, og náöi þaö geysilegum vinsældum, siöar kom lagiö „Pyjamarama” einnig út á litilli plötu, þaö lag náöi einnig miklum vinsældum. Þeir hófu nú hljómieikaferöir, og voru meðal fyrstu hljómsveita aö koma fram á afkáralegum búningum og meira og minna málaðir, á sviöinu. Eftir langar og strangar hljómleikaferöir, tóku þeir sér sma' frf, og fóru siöan aftur I studióiö og hljóö- rituðu plötuna „For Your Pleasure”. Fékk hún ekki verri móttökur en hin fyrri. Skömmu siðar fer Brian Ferry einn I studióiö, og hljóöritar sóló-plötu, Framhald á bls. 35 ELTON JOHN Á TOPPNUM I LONDON OG NEW YORK Hin óviöjafnanlega „súperstjarna” Elton John er nú á toppnum, bæöi i London og New York. Lagiö „Don’t go breaking my heart” hefur svo sannarlega yijaö fólki um hjartaræturnar, en Elton John syngur tvi- söng ásamt Kiki Dee. Lagiö er nú efst á vinsældalistanum aöra vikuna í röö I Lundúnum, en þaö skauzt upp á toppinn I New York, eftir aö hafa veriö þar i sjöunda sæti sl. viku. Þetta lag er einnig aö ná miklum vin- sældum i Hollandi, þvi aö þaö er nú komiö I sjötta sæti I Amsterdam, eftir aö hafa vcriö i fimmtánda sæti si. viku. En nóg um Elton John — við skulum snara okkur til Lundúna og lita á vinsælustu lögin þar: 1(1) Don’tgobreakingmy heart.........Elton John and Kiki Dee 2 ( 2) A little bit more..........................Dr.Hook 3 (15) JeansOn ...............................David Dundas 4 ( 8) Heavenmustbemissinganangel..................Tavares ( 6) Kiss and say goodbye ....................Manhattans ( 4) Misty Blue............................Dorothy Moore 7 ( 3) The Roussos Phenomenon................DemisRoussos 8 ( 5) Young hearts run free.................... Cabdi Staton 9 (20) Nowisthetime...........Jimmy JamesandTheVagabonds 10 ( 9) It only takes a minute..............100 ton and a feather Frá London bregöum viö okkur til New York og litum á vinsældalist- ann þar: 1 ( 7) Don’tgo breaking my heart.......Elton John and Kiki Dee 2 ( 1) Afternoon Delight..................Starland vocal band 3 ( 4) Got to get you into my life....................Beatles 4 ( 8) Let’emin.........................................Wings 5 ( 2) Kiss and say goodbye .......................Manhattans 6 ( 3) Moonlight Feels right.........................Starbuck 7 ( 5) Letherin..................................JohnTravolta 8 (10) GetCloser..............................Seals and Crofts 9 (12) You Should be dancing........................Bee Gees 10 (15) You’llneverfindanotherlovelikemine............LouRawls Aö lokum má geta þess til gamans aö Elton John er einnig vinsæll i Hong Kong, þar sem lagiö „Love Song” trónarnú á toppnum. V'l

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.