Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 5
Sunnudagur 8. ágúst 1976 TÍMINN 5 i skemmtanaiðnaðinum eða þa að hasla sér völl sem fyrsta flokks iþróttakona. Hún kaus skemmtanaiðnaðinn og. er vist óþarft að rekja frægðarferil hennar þar. Kvikmyndin, sem Diana er nú að leika i ber nafnið Mahogany. Þar leikur hún metnaðargjarna skrifstofu- stúlku, sem verður eftirsótt ljósmyndafyrirsæta. Þetta er ekki söngvamynd og eru þvi i þetta sinn einungis leikhæfi- leikar hennará borð bornir fyrir sýningargesti, — um þá þarf raunar enginn sem séð hefur fyrrimynd hennát- — Lady sings the Blues — að efast. Eða eins og Diana sagði sjálf: „Þegar fólk fer út af myndinni, vona ég að mér hafi tekizt að sannfæra það um að ég er fjöihæf lista- kona, en ekki aðeins söngkona, sem fengið hefur tækifæri til að sþreyta sig sem leikkona”. Myndirnar, sem hér fylgja með eru úr atriðum myndarinnar Mahogany og þess ber að gæta að Diana hannaði sjálf alla bún- ingana, sem hún notar við uþþ- tökurnar. t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.