Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 35

Tíminn - 08.08.1976, Qupperneq 35
Sunnudagur 8. ágúst 1976 TÍMINN 35 © Roxy Music sem hlaut nafniö „These Foolish Things”. Platan fékk dræmar viötökur gagnrýnenda, en góöar hjá almenningi. Þaö sem gagn- rýnendum fannst miöur á þeirri piötu, voru útsetningar Ferrys á lögunum ,,A Hard Rain’s A- Gonna Fall” eftir Bob Dylan, og „Sympathy For The Devil” eftir Mick Jagger og Keith Richards úr Roiling Stones. Ferry brást hins vegar illa viö þessari gagn- rýni, þvi hann sagöist sjálfur vera mjög gagnrýninn á sfn eigin verk, og ætti engin gagnrýni aö koma honum á óvart vegna þess aö hann þekkti manna bezt kosti og galla verka sinna. Fannst honum gagnrýnendur skorta innsýn og tilfinningu fyrir verkum slnum. En kannski voru þessi viöbrögö Ferrys aöeins vegna þess hve hann var óvanur ööru en góöum viötökum. Samt hijóta þessar óbliöu viötökur sóló-plötunnar, aö hafa komiö á sérstaklega slæmum tima fyrir Ferry, þvi tveimur mánuöum fyrir útkomu hennar hætti Brian Eno I Roxy, vegna illdeilna viö Ferry. Sumir héldu þvi fram aö ásæöan fyrir þeim hafi veriö sú aö Ferry fannst Eno vera farinn aö draga of mikla athygli aö sér, á kostnaö hans sjálfs, og þá sérstaklega á hljómleikum. Ferry neitaöi þessu, og sagöi ástæöuna fyrir brottför Enos vera þá, aö hiö tóniistarlega stjórnleysi, sem Eno aöhylltist, samrýmdist ekki hinum vandlega skipulögöu áætlunum, sem Ferry haföi um Roxy Music. Val Ferry’s á eftirmanni Enós, sem var Eddy Jobson fyrrum hljómborös- og fiöluleikari meö Curved Air, var sagt hafa valdiö Manzanera og Mackay miklum vonbrigöum (en þeir voru mjög nánir vinir Enos, og hafa unnið töluvert með honum siöan) og tal- að var um aö hljómsveitin væri i þann mund að leysast upp. Sagt var aö þeir félagar væru einnig ó- hressir yfir þvi hve illa gengi að ná vinsældum i Ameriku. En sem svar viö þessum sögu- -sögnum um upplausn, sendi Roxy Music frá sér sina þriðju plötu „Stranded” mjög mikilvægt og þroskað verk, sem sannaöi full- komlega hinn sérstaka frum- leika, sem einkennt hafði hljóm- sveitina frá upphafi. Roxy var nú einhver alvinsæl- asta hljómsveit Bretlands og plötur þeirra jafnt litlar sem stór- ar runnu út sem heitar lummur. Þessu fylgdi mikiö opinbert um- tal og skrif ásamt viötölum viö hljómsveitarmeölimi, og sem fyrr var þaö Ferry sem mest stóö I sviösljósinu. Margir bjuggust nú viö þvi aö Roxy félli i þá gryfju aö láta kröfur almennings og gróö- ans stjórna gerðum hljómsveitar- innar, I staö eigin þroska og óska. En til aö koma i veg fyrir þessar takmarkanir, sem mjög oft fylgja frægö og frama I poppinu, fóru Ferry og hinir meðlimir Roxy, hver I sina áttina i bili. Mackay hljóöritaöi sóló-plötu sina „In Search Of Eddy Riff”, og einnig lék hann á mörgum plötum sem ,,session”-maöur. Ferry lauk viö aöra sóió-plötu sina „Another Time Another Place”, og I þetta sinn fékk hann góöar viðtökur. Manzanera fór tii starfa meö Eno, aðstoðaöi viö upptöku- stjórn og lék á gitar á plötu John Caies „Fear”, og kom einnig fram á plötu Nicos „The End”. Aö sjálfsögöu byrjuöu sögu- sagnir um upplausn hljómsveit- arinnar strax aö ganga, en Ferry sagöi aö Roxy Music, sem hljóm- sveit, heföi sitt eigiö lif, og þess vegna gætu þeir unniö sitt I hvoru lagi, án þess aö þaö heföi nein á- hrif á hljómsveitina sem heild. Þetta sönnuöu þeir þegar út kom platan „Country Life”, fjóröa plata hljómsveitarinnar. Var þaö fiókiö verk og dálitiö þungmeit, en engu aö siöur mjög góö plata. Eftir útkomu plötunn- ar, gáfu Mackay og Manzanera út þá yfirlýsingu, aö hún væri jafn- vel of flókin og þungmelt, og aö næsta plata hljómsveitarinnar yrði mun einfaldari að allri gerö og mundi sverja sig meira I ætt viö fyrstu plötur hennar. Platan „Siren” kom svo út i október sl„ og var öll mun fersk- ari en „Stranded” og „Country Life”. A henni er meöal annars að finna hið geysivinsæla lag „Love Is The Drug”, sem varð vinsæl- asta lag Roxy siðan „Virginia Plain”. Laginu tókst einnig aö opna fyrir þeim Ameríkumarkaö- inn, og varö þaö til þess aö „Siren” seldist nokkuð vel vestan hafs, og einnig jókst eftirspurn eftir fyrri plötum hljómsveitar- innar. Næsta plata hljómsveitarinnar mun aö öllum likindum koma út i þessum mánuöi, og mun bera nafnið „Viva Roxy Music” og er samansafn af upptökum, sem gerðar hafa verið á hinum ýmsu hljómleikum hljómsveitarinnar. Að sögn talsmanna Roxy mun ekki koma út plata meö hljóm- sveitinni aftur fyrr en eftir aö minnsta kosti ár. Þeir ætla að Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu norður landabókmennta. Síðari úthlutun 1976 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýðingu á aðrar noröurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 11. til 12. nóvember n.k. Frestur til að skila umsóknum er til 20. september n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást I mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekre- tariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráöuneytiö 5. ágúst 1976 Verzlunarstjóri Kaupfélag Austur-Skaftfellinga óskar að ráða verslunarstjóra sem fyrst. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist Hermanni Hanssyni kaupfélags- stjóra, sem gefur nánari upplýsingar,fyrir 15. þ.m. Kaupfélag Austur-Skaftfeilinga. gera eins og ætiö eftir vel heppn- aöa plötu, fara hver I sina áttina og vinna sjálfstætt næstu mánuö- ina. A meöan veröur hljótt um Roxy Music, þar til þeir finna hjá sér þörf til aö koma saman og gera piötu. A meöan veröum viö aö bíöa þolinmóö. —SÞS— O Jeff Beck eilaust stóran þátt i áöur- nefndri, velheppnaðri tónlistar- sameiningu. Sjálfur virðist Beck ekkert hafa samið fyrir þessa hljóm- plötu upptöku. bað er sem svo oftáður aðtónlistin 'er eingöngu eða nær eingöngu, samin af samstarfsmönnum hans. Á „Wired” semur trommuleikar- inn Michael Walden, um lielm- ing þess efnis er platan inni- heldur. Verk Waldens eru i flestum tilfellum á cinn veg. Þau byggjast á afar kraftmikl- um flutningi. þar sem mikið ber á samspili gitars og hljóm- borða. Tónlistin er siðan drifin úfram með verulega góðum trommuleik Waldens, sem veit- ir henni mikla fyllingu. Kraftur- inn og hið ofurrafmagnaöa, nú samt sem úður hámarki sinu i upphafsverki plötunnar. ..i.cd Boots”, en það cr samið I hijóm Iiorðsleikaranum Max Middieton. Krafti þess og áhril um læt cg ogert að lýsa Jan llanimcrú eina tónsmið á plöt- unni, og nefnist hun „Bluc Wind". Þetta er ductt þeirra Beck's og Ilammór's, þar sem lleck sér um allan gitarleik. en llammer um trommurnar og synthesizerinn Ilér nota þeir Beck og Iiammer, trommu og ralmagnsgi'tarleikinn, sem bak- grunn fyrir heljarmikið gitar- syntheizer samspil. Þetta virk- ar oft ú tiðum ú mann sem eins konar syning'u tveggja eigin- gjarnra hljóðfæraleikara. Aftur á móti undirstrikar Hammer enn einu sinni hæfileika sina sem trommuleikari, en geta hans á þvi sviði vakti fyrsta furðu manna á meðal, á dúett plötu hans og fiðluleikarans Jerry Goodmans „Like Child- ren". Hápunktur þessarar plötu næst tvimælalaust i laginu „Goodbye Pork Pie”, sem er óður kontrabassaleikarans Charles Mingus, til tenorsaxa- fónleikarans Lester Youngs. En þetta verk samdi Mingus ein- hvern tima i kringum árið 1959. Burtséð frá tónlistarlegu gildi þessa verks sem tónsmiðar, þá er það einkum her sem hlust- andinn verður var við tilfinn- inganæman straum frá hljóð- færaleik, eða túlkun Jeffs Becks á þeirri tónlist er hann flytur. Einnig verður hvergi á plötur.ni vart við eins mikla fjölbreytni i gitarleik hans. Hljóðfæraleikur Becks, sem yfirleitt er flókinn og tilraunakenndur, nær há- punkti sinum i þessu verki. Upptöku á „Wired” stjórnar George Martin, sem og á „Blow By Blow”. Þarna er kominn ein- hver fremsti upptökustjórnandi vorratima. bannig að hinn tæri hljómur, sem Martin veitir plöt- unni skapar fullkomin skil á tónlistinni. mikla hefst á morgun. Hvers konar fatnaður á karla, konur og börn, einnig vefnaðarvara. Geypilegt úrval. Hlægilega lágt verð °g bútasala. h@q1k®up SKEIFUNNI 15 Prófaðar af Bútæknideild og þaulreyndar af hundruðum bænda um land allt ó undanförnum órum. Heytætlurnar hafa reynzt afkastamiklar, velvirkar og þurfa litið viðhald — en þetta eru þau atriði, sem skipta meginmáli — þegar velja skal góða heyvinnuvé Örfáum vélum enn óráðstafað Loks vil ég geta þess, hvers vegna „Wired” Jeffs Becks á að minum dómi skilið fimm stjörnu gjöf. Vil ég i þvi sam- bandi geta þess að Beck nær hér hápunkti sinum, á braut þeirrar tónlistarstefnu, er hann binzt nú við. En þessi núverandi hápunktur Becks, er jafnframt það lengsta, sem „jazz-rokk fusion” tónlist hefur náð, að minum kunnugleika. En án efa verður erfitt að geta ser til um framtið Becks hvað varðar þró- un þeirrar tónlistar er hann leikur og skapar i dag. Til þess er hann of opinn, óbundinn, eða öllu heldur tilraunakenndur. Beztu lög: Goodbye Pork Pie Hat Conie Dancing Blue Wind Led Boots Love Is Green — AJ — Auglýsið í Tímanum Hagkvæmir greiðsluskilmálar verð kr. 331 þúsund Globusi LÁGMÚLI 5. SlMI 8155

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.