Tíminn - 08.08.1976, Síða 36

Tíminn - 08.08.1976, Síða 36
1ar Sunnudagur 8. ágúst 1976 kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT' fyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Síöumúla 22 Simar 85694 & 85295 Auglýsingasími Tímans er /■*ALLARTEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Einnig: Færibandareimar úr ryðfrlu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 a* 40098 — Siglufjörður: Bjarni Þór Jónsson, bæjarstjóri —hs—Rvik.—Atvinna hefur veriö mjög mikil i sumar, svo mikil, aö unglingarnir fást ekki lengur til starfa i unglingavinnunni, en vinna þess i staö létt.störf viö loönubræöslu, frystihúsin eöa hitaveituframkvæmdirnar, sagöi Bjarni Þór Jónsson, bæjarstjóri á Siglufiröi i viötali viö Timann fyrir skömmu. Viö báöum Bjarna aö gefa okkur yfirlit yfir þaö sem helzt er á döfinni á Siglufiröi þessa dag- ana og fara þær upplýsingar, sem hann veitti okkur hér á eftir. Hitaveitan Nú er veriö aö bora 8. holuna uppi i Skútudal og er hún orðin um 1200 metra djúp, en veröur 2000 metrar. Má úr þessu gera ráö fyrir, aö komizt veröi niöur á heitt vatnenþegar þessari holuer lokið, veröur hafizt handa viö aö dýpka holuna, sem boruð var i fyrra, úr 1150 metrum I 1600 metra eöa meira, en þessi hola gefur nú 13 sekúndulitra. Liklega verður koizt hjá því að reisa sér- staka kyndistöð, en ráö hafði veriö gert fyrir, aö þess þyrfti meö. 1 fyrra var lögð aðalæð inn i bæinn og gengiö frá dreifikerfi i 107 hús, eöa 1/5 hluta bæjarins, og er ráögert aö leggja hitaveitu I öll húsin sem eftir eru i ár. Skeiðfossvirkjun Unnið er að endurvirkjun viö Skeiðsfoss i Fljótum. Þar var fyrir 3 megawatta virkjun, en reiknaö er meö að lokiö verði viö viðbótarvirkjunina, sem er 1.6 megawött, i haust. Er búiztviöað raforkuframleiöslan aukizt um nærri 100% með tilkomu þessarar viöbótar, eða um 10 gigawatta- stundir á ári, og stafar þessi mikla aukning af hagkvæmari nýtingarmöguleikum. Veitusvæöi virkjunarinnar næryfirFljótin og til Ólafsfjaröar og selur Siglu- fjaröarkaupstaöur orkuna til þessara staða. Gatnagerð Um 20% gatna á Siglufiröi eru steyptar og er ætlunin aö steypa aliar götur á eyrinni. Veröur unn- iö aö því I sumar aö skipta um jaröveg 1 götum þar, en siöan veröur steypt næsta sumar. 1 10 ára áætlun, sem gerö var fyrir nokkru, er gert ráö fyrir þvl aö leggja varanlegt slitlag á allar götur bæjarins, en malbikaö veröur annars staöar en á Eyrinni. 1 áætluninni er gert ráö fyrir aö 35 milljónum veröi variö til gatnageröarframkvæmda á ári hverju, miöaö viö verölag 1975, en nýlega samþykkti bæjarstjórn Siglufjaröar aö leggja á gatna- gerðargjöld, sem ekki hefúr veriö gert áöur. Vegageröarframkvæmdir viö Mánárskriöur eru nú I bigerö, en skriöurnar hafa reynz^ eina verulega tálmunin á umferö til og frá Siglufiröi á vetrum. Eru nú geröar athuganir á þvi hvort ekki Mjög mikil atvinna við hitaveitufram- kvæmdir og fiskiðnað — segir Bjarni Þór Jónsson, bæjarstjóri sé heppilegra aö færa veginn neöar i' hliöina. Hafnarframkvæmdir Nú eru áö hefjast framkvæmdir viönýjutogarabryggjuna, sem er fyrsti verkþáttur i endurskipu- lagningu allrar hafnarinnar. Viö bryggjuna verður löndunar- og viölegukantur fyrir togarana og veröur hún staösett vestan viö hafnarbryggjuna. A fjárlögum þessa árs voru veittar 20.6 milljónir til þessara framkvæmda, en auk þess leggur bærinn fram 25% þannig aö unniö veröur fyrir um 27.5 milljónir á þessu ári og fer sú fjárhæö aö mestu leyti I uppgröft og dýpkun. Heildarkostnaöur víö gerö þessa mannvirkis er hins vegar áætlaöur um 200 milljónir. Eins og áöur gat er þetta einn þátturinn i endurskipulagningu allrar hafnarinnar, en þar er mikið af gömlum trébryggjum frá sildarárunum, sem ekki hefúr veriö haldiö viö og eru þvl sem næst ónýtar og jafnvel hættu- legar. Heilsugæzla I áætlun er bygging nýrrar heilsugæslustöðvar fyrir Siglufjaröarlæknishéraö, sem nær yfir Siglufjörö og Fljótin. Enn er óráöiö hvenær hafizt verður handa viö byggingu hennar. Ennfremur er i undirbúningi bygging læknisbústaöar fyrir héraös- eöa heilsugæzlulækni og sjúkrahússlækni. Vonazt er til að veitt veröi fé til þeirra framkvæmda I fjárlögum næsta árs. Ráðhús. Þegar búiö var aö byggja um tvo þriöju af fyrsta áfanga nýs ráöhúss hvarf sildin og fjár- magnsskortur olli þvi, að ekki var unnt aö ljúka viö áfangann og þar meö koma i notkun tveim efri hæöum hússins, þvi stigahúsið vantaöi. Nú er unniö aö þvl að ljúka fyrsta áfanga fyrir haustiö og hefur teikningum veriö breytt litillega meö tilliti til lyftu, sem ekki haföi veriö gert ráö fyrir i upphafi. Þegar þessu veröurlokið fær bærinn rúmgóöa hæð til eigin afnota og mun leigja bæjar- fógetaembættinu þá efstu. Bóka- safn Siglufjarðar er til húsa á neöstu hæöinni. Aðalskipulag Brýn þörf er orðin á nýju aöal- skipulagi fyrir Siglufjörð. Lltið var oröið um ibúöarhæfar lóöir i bæjarlandinu, nema þar sem snjóflóöahætta er fyrir hendi. Þvi réð bærinn Karl Erik Rocksén til aö vinna aö aöalskipulagi fyrir bæinn. Gert er ráð fyrir þvi aö Eyrin verði skipulögö upp á nýtt og mörg hinna gömlu og illa viðhöldnuhúsa munu hverfa, en i stað þeirra koma m.a. raöhús og fjölbýlishús til að þétta byggöina. íbúðabyggingar Eftirspurn eftir byggingalóöum hefuraukizt mjög á undanförnum árum og er raunverulega meiri en hægt hefur verið aö sinna. 1 fýrra var byrjaö á byggingu 20 ibúðarhúsa og hafizt verður handa við önnur 20 I sumar, en þessa dagana er veriö að úthluta 15 nýjum lóðum. Atvinna og útgerð Eins og sagt var hér i upphafi, er atvinna mjög mikil á Siglu- firði. Um 60-70 manns vinna viö hitaveituframkvæmdirnar og mjög mikil vinna hefur auk þess verið I fiskiönaöinum, bæöi viö frystingu, niöurlagningu á gaffal- bitum i Sigló-síld og við loönu- bræöslu. tJtgerö er blómleg frá Siglufirði og sffellt eykst skipakosturinn. Nýlega keypti útgeröarfélagiö Þormóöur rammi Reykjaborg, sem nú er gerð út á loönu. Auk þess gerir félagiö út 3 skuttogara. Hraðfrystihúsið Isafold keypti einnig nýlega um 230 lesta skip, Pétur Jóhannesson aö nafni. F élagslíf Eins og gefur að skilja er félagslif ekki mikiö yfir sumartnnann, þegar svona mikiö er aö gera. A veturna er félagslif hins vegar mjög blómlegt. Siglfiröingar hafa löngum átt frækna skíöamenn en skort hefur nokkuð á aö þeim hafi veriö sköpuö nægilega góö aðstaða. Stefnt verður aö þvi aö lagfæra þessi mál á næstunni, m.a. meö þvi aö koma upp nýrri fullkom- innilyftu, væntanlega fyrir vetur- inn. Siglufjörður

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.